Sælir vaktarar!
Ég er í leit að 24" AIO vél með glersnertiskjá, ekki möttum plast snertiskjá. Speccar var ég að hugsa frekar entry level en ég sé fyrir mér að nota vélina sem afgreiðslukassa.
Veit einvher hér um góðan möguleika? Ég hef haft samband við Origo og Advania án árangurs. Sumir eiga til sérhæfðar POS vélar en þær eru rosalega lélegt value for money og oftar en ekki með mjög litla skjái.
AIO vél með glersnertiskjá
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
- Reputation: 5
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AIO vél með glersnertiskjá
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: AIO vél með glersnertiskjá
Getur skoðað Elo touch I series, þeir framleiða frekar smekklega lausn með edge connect möguleikum fyrir allskonar aukabúnað. Reyndar max 22 tommu.
Svo eru Iiyama líka með snertiskjái sem þú gætir notað með Intel Nuc eða einhversskonar VESA mounted smátölvu eða byggt inn í kassa.
Að lokum er svo alltaf hægt að fara í Surface Pro 8 en þá ertu með bara með 13" skjá.
Ég er búinn að vera að skoða sambærilega lausn fyrir vinnu hjá mér og búinn að pæla mikið í þessu, ekki enn kominn að niðurstöðu en þetta eru svona þeir kostir sem mér hefur litist best á.
Svo eru Iiyama líka með snertiskjái sem þú gætir notað með Intel Nuc eða einhversskonar VESA mounted smátölvu eða byggt inn í kassa.
Að lokum er svo alltaf hægt að fara í Surface Pro 8 en þá ertu með bara með 13" skjá.
Ég er búinn að vera að skoða sambærilega lausn fyrir vinnu hjá mér og búinn að pæla mikið í þessu, ekki enn kominn að niðurstöðu en þetta eru svona þeir kostir sem mér hefur litist best á.
Síðast breytt af Sultukrukka á Mán 21. Mar 2022 07:58, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AIO vél með glersnertiskjá
Athugaðu efnisveituna, þar er eitthvað til af svona skjám (man bara eftir 32-40" gler-snertiskjá áætlaðan fyrir afgreiðslu í búðum.
https://www.efnisveitan.is/vorur/pos-sy ... alls-4-stk
https://www.efnisveitan.is/vorur/pos-sy ... alls-4-stk
Hlynur