Leikjavél með minnsta footprintið?


Höfundur
salvarth
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 05. Mar 2022 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf salvarth » Lau 05. Mar 2022 11:40

Sæl öll,

Ég ætla að kaupa mér vél undir leiki, þarf ekki að vera absolute top of the line en einhverstaðar þarna uppi. Verð er ekki mikið object, en eðlisfræði er það; vélin þarf að taka eins lítið pláss og hægt er. Fyrsta option er fartölva, en ég efast einhvernveginn um að það sé málið. Kannski hefur eitthvað breyst í þeim málum síðan ég vissi eitthvað um tölvubúnað þannig að endilega seljið mér hugmyndina um leikjafartölvu ef það er gott option.

En ef við gerum ráð fyrir að það sé ekki málið þá snýst spurningin um turn; hversu lítinn turn er hægt að nota fyrir current-gen skjákort? Eru þau ekki öll orðin þriggja metra löng með tengivagni? Ég þekki þennan heim ekki lengur og óska því eftir ráðgjöf ykkar.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf olihar » Lau 05. Mar 2022 13:55

Hefur þú skoðað Corsair One?

D8E7275D-9168-49E2-A01C-4A231AC00550.jpeg
D8E7275D-9168-49E2-A01C-4A231AC00550.jpeg (290.94 KiB) Skoðað 1935 sinnum
Síðast breytt af olihar á Lau 05. Mar 2022 13:56, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
salvarth
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 05. Mar 2022 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf salvarth » Lau 05. Mar 2022 20:26

Nei ég vissi ekki af þeim, eru einhverjir að selja þær á Íslandi?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf olihar » Lau 05. Mar 2022 20:51

Ef svo væri væru þær mikið dýrari. Pantaðu bara að utan ef þetta er eitthvað sem hentar.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf TheAdder » Lau 05. Mar 2022 20:56

Hérna er smá review af nýjustu týpunni hjá þeim.
Ég man ekki betur en skoðanir þeirra sem ég hef séð taka nýjustu týpuna fyrir hafi verið jákvæðar.
https://www.youtube.com/watch?v=I1R8G1Kopx0


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf Klemmi » Lau 05. Mar 2022 21:30

Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf ElvarP » Lau 05. Mar 2022 23:11

Klemmi skrifaði:Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?


Þægilegra að fara á lan.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf Lexxinn » Sun 06. Mar 2022 00:34

ElvarP skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?


Þægilegra að fara á lan.


Það að hugsa þægilegra að fara á LAN kostar þig samt auka 30-40% fyrir það eitt að vilja kannski 40% minni kassa.
Hægt að fá flotta micr-atx kassa eða jafnvel litla atx kassa sem er auðvelt að ferðast með.




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf ElvarP » Sun 06. Mar 2022 00:46

Lexxinn skrifaði:
ElvarP skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?


Þægilegra að fara á lan.


Það að hugsa þægilegra að fara á LAN kostar þig samt auka 30-40% fyrir það eitt að vilja kannski 40% minni kassa.
Hægt að fá flotta micr-atx kassa eða jafnvel litla atx kassa sem er auðvelt að ferðast með.


Finnst persónulega að litlir kassar eru líka flottari. Tekur líka minna pláss sem er alltaf plús.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf Lexxinn » Sun 06. Mar 2022 00:59

ElvarP skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
ElvarP skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég er ekki að gagnrýna, er bara í alvöru forvitinn, af hverju eru menn að leita eftir eins litlum kassa og mögulegt er?


Þægilegra að fara á lan.


Það að hugsa þægilegra að fara á LAN kostar þig samt auka 30-40% fyrir það eitt að vilja kannski 40% minni kassa.
Hægt að fá flotta micr-atx kassa eða jafnvel litla atx kassa sem er auðvelt að ferðast með.


Finnst persónulega að litlir kassar eru líka flottari. Tekur líka minna pláss sem er alltaf plús.


Kælir á sama tíma miklu verr.




Höfundur
salvarth
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 05. Mar 2022 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf salvarth » Sun 06. Mar 2022 09:16

Ekki LAN-related, þeir dagar eru liðnir hjá mér. Ég hef bara ekki plássið í stóran kassa. Fartölva væri ideal en eins og ég segi þá veit ég ekki hvort það er fýsilegt frá gaming standpoint.

Talandi um fartölvu, hvað með t.d. þessa? https://kisildalur.is/category/28/products/2329




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf Hausinn » Sun 06. Mar 2022 09:31

Ef þú vilt fá borðtölvu sem er lítil og nett þá er ITX tölvur málið. Það er því miður ekki rosalegt úrval af ITX hýsingum hérlendis en Coolermaster NR200P er til, sem er mjög góð ITX hýsing:
https://att.is/cooler-master-masterbox- ... nns00.html

Eða ef þú vilt fá ennþá minna eru góðan hýsingar til á Overclockers UK, en góðar hýsingar munu kosta þig þó nokkuð.
https://www.overclockers.co.uk/cases-an ... count_desc

Er sjálfur með Ssupd Meshlicious og er mjög ánægður.
Síðast breytt af Hausinn á Sun 06. Mar 2022 09:32, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf TheAdder » Sun 06. Mar 2022 09:35

salvarth skrifaði:Ekki LAN-related, þeir dagar eru liðnir hjá mér. Ég hef bara ekki plássið í stóran kassa. Fartölva væri ideal en eins og ég segi þá veit ég ekki hvort það er fýsilegt frá gaming standpoint.

Talandi um fartölvu, hvað með t.d. þessa? https://kisildalur.is/category/28/products/2329

Ég veit ekki betur en Lenovo Legion vélarnar hafi verið að koma vel út, 5800H og RTX 3070 (mobile) er ágætis sambland, en fartölvuútgáfan af skjákortinu er alltaf aflminni en desktop útgáfan.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
salvarth
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 05. Mar 2022 11:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf salvarth » Sun 06. Mar 2022 10:46

TheAdder skrifaði:
salvarth skrifaði:Ekki LAN-related, þeir dagar eru liðnir hjá mér. Ég hef bara ekki plássið í stóran kassa. Fartölva væri ideal en eins og ég segi þá veit ég ekki hvort það er fýsilegt frá gaming standpoint.

Talandi um fartölvu, hvað með t.d. þessa? https://kisildalur.is/category/28/products/2329

Ég veit ekki betur en Lenovo Legion vélarnar hafi verið að koma vel út, 5800H og RTX 3070 (mobile) er ágætis sambland, en fartölvuútgáfan af skjákortinu er alltaf aflminni en desktop útgáfan.


Takk, gott að vita. Jújú þetta er alltaf tradeoff með laptops, ég var frekar neikvæður gagnvart gaming laptops þangað til ég bjó í íbúð í London sem var svo lítil að það þurfti að brjóta saman frímerki til að koma því inn. Þá keypti ég mér Asus ROG 17 tommu beast með GTX 980M. Reyndist mér mjög vel miðað við aðstæður, og reynist mér reyndar ennþá vel í dag. En ræður ekki við neitt nýrra en... No Man's Sky eða svo.

Þannig að þrátt fyrir drawbacks fartölva þá lítur þessi Legion ágætlega út. Ætla að tékka á reviews á henni.



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Leikjavél með minnsta footprintið?

Pósturaf gotit23 » Sun 06. Mar 2022 11:20

Intel NUC 11 Extreme

8 litrar
Viðhengi
dims.jpg
dims.jpg (32.23 KiB) Skoðað 1628 sinnum
021c0081-f033-11eb-bbe6-65dbe1526d38.jpg
021c0081-f033-11eb-bbe6-65dbe1526d38.jpg (577.49 KiB) Skoðað 1628 sinnum
INTEL_NUC12_EXTREME_Spe-768x570.jpg
INTEL_NUC12_EXTREME_Spe-768x570.jpg (85.06 KiB) Skoðað 1628 sinnum