MSRP á skjákorti á Íslandi!


Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf wICE_man » Fim 27. Jan 2022 16:11

Sælt veri fólkið.

Nú er ég ekki búin að vera virkur hérna í háa herrans tíð, einfaldlega ekki fundið tíman til þess, svo að ég er ekki vel að mér um reglur um auglýsingar fyrirtækja en mér þótti þetta þó nógu fréttnæmt og þess að auki ber ég taugar til þessa netsamfélags sem er hálfpartinn ástæðan fyrir því að ég stofnaði Kísildal á sínum tíma. En allavega að efni póstsins þá urðu þau tíðindi að í dalnum bjóðast nú nýju RTX 3050 kortin á því sem kallast MSRP eða Mass Suggested Retail Price. Aðeins er um takmarkað magn korta á þessu verði og ég hygg að það verði þess langt að bíða að finna annan eins díl á nýjum skjákortum.

Mér þótti ég verða að deila þessum gleðitíðindum með ykkur vökturum þar sem fáir hafa átt jafn mikinn heiður af að móta tölvumenninguna á Íslandi að mínu mati.

Hér er hlekkurinn á kortin: Palit RTX 3050 8GB StormX


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf kjartanbj » Fim 27. Jan 2022 16:21

MSRP = Manufacturer suggested retail price




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Klemmi » Fim 27. Jan 2022 16:28

Glæsilegt, langt síðan að maður sá ný kort á verðum eitthvað nálægt því sem framleiðandi gefur út :hjarta

Búinn að panta eitt, var kominn tími á að uppfæra hjá konunni =D>
Síðast breytt af Klemmi á Fim 27. Jan 2022 16:29, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf gunni91 » Fim 27. Jan 2022 16:30

Þetta er gargandi snilld, en erum við að horfa á að 5 ára gamalt mid entry level 1070 kort sé öflugara en RTX 3050 :crazy
Engu að síðu, flott ný kort í ábyrgð fyrir budget gaming. Eflaust kaupi ég eitt til að prufa :fly

Flott framtak!

Edit: Búinn að panta :sleezyjoe

https://www.youtube.com/watch?v=kC6dvLk-r_8
https://www.youtube.com/watch?v=Q8mHyFxhzJ0
Síðast breytt af gunni91 á Fim 27. Jan 2022 16:43, breytt samtals 2 sinnum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Klemmi » Fim 27. Jan 2022 17:09

gunni91 skrifaði:Þetta er gargandi snilld, en erum við að horfa á að 5 ára gamalt mid entry level 1070 kort sé öflugara en RTX 3050 :crazy
Engu að síðu, flott ný kort í ábyrgð fyrir budget gaming. Eflaust kaupi ég eitt til að prufa :fly

Flott framtak!

Edit: Búinn að panta :sleezyjoe

https://www.youtube.com/watch?v=kC6dvLk-r_8
https://www.youtube.com/watch?v=Q8mHyFxhzJ0


Fyrra video-ið er held ég bara fake, og það seinna er nokkuð líklega af fartölvukortum m.v. dagsetninguna :)

En já, þetta er ekkert mikið öflugra en GTX 1070, en með DLSS sem kannski sparkar því framar, og svo má vona að driverar framtíðarinnar breikki bilið eitthvað meira :happy

https://www.youtube.com/watch?v=r2NNegA ... amersNexus

Svo hafa notuð GTX 1070 verið að fara á 40+, svo að í núverandi umhverfi þá er þetta alls ekki slæm kaup.
Síðast breytt af Klemmi á Fim 27. Jan 2022 17:12, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf gunni91 » Fim 27. Jan 2022 17:19

Klemmi skrifaði:
gunni91 skrifaði:Þetta er gargandi snilld, en erum við að horfa á að 5 ára gamalt mid entry level 1070 kort sé öflugara en RTX 3050 :crazy
Engu að síðu, flott ný kort í ábyrgð fyrir budget gaming. Eflaust kaupi ég eitt til að prufa :fly

Flott framtak!

Edit: Búinn að panta :sleezyjoe

https://www.youtube.com/watch?v=kC6dvLk-r_8
https://www.youtube.com/watch?v=Q8mHyFxhzJ0


Fyrra video-ið er held ég bara fake, og það seinna er nokkuð líklega af fartölvukortum m.v. dagsetninguna :)

En já, þetta er ekkert mikið öflugra en GTX 1070, en með DLSS sem kannski sparkar því framar, og svo má vona að driverar framtíðarinnar breikki bilið eitthvað meira :happy

https://www.youtube.com/watch?v=r2NNegA ... amersNexus

Svo hafa notuð GTX 1070 verið að fara á 40+, svo að í núverandi umhverfi þá er þetta alls ekki slæm kaup.


Já, er mjög forvitinn að sjá hvernig DLSS fúnkerar á svona low end kortum og hvort það skili sér raunverulega í þá betri/higher optimisation/FPS fyrir end user, en líkt og þú segir.. Þá þurfa driverar að fá smá tíma til að þróast og þroskast.
Síðast breytt af gunni91 á Fim 27. Jan 2022 17:20, breytt samtals 1 sinni.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Hausinn » Fim 27. Jan 2022 19:51

Miðað við að ég borgaði 75þús fyrir 1080 Ti Founders um daginn er 43þús fyrir 3050 nánast því gjöf en ekki gjald. Takk kærlega fyrir góða þjónustu eins og alltaf.

EDIT: Hérna er fínt myndband um kortið:
https://www.youtube.com/watch?v=6zCMgE6yM_A

Virðist vera helvíti fínt bara. :megasmile
Síðast breytt af Hausinn á Fim 27. Jan 2022 20:09, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf gunni91 » Fim 27. Jan 2022 22:34

Kortið uppselt? Farið af síðunni amk.




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf wICE_man » Fös 28. Jan 2022 00:36

kjartanbj skrifaði:MSRP = Manufacturer suggested retail price


Alveg rétt! Smá misminni þarna hjá mér.

Annars tók ekki langan tíma fyrir kortin að klárast enda ekki á hverjum degi sem svona lagað býðst. :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Klemmi » Fös 28. Jan 2022 00:55

wICE_man skrifaði:
kjartanbj skrifaði:MSRP = Manufacturer suggested retail price


Alveg rétt! Smá misminni þarna hjá mér.

Annars tók ekki langan tíma fyrir kortin að klárast enda ekki á hverjum degi sem svona lagað býðst. :)


Má spyrja hvað þetta voru mörg kort? :)




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf Dr3dinn » Fös 28. Jan 2022 08:57

Óháð gæði þessa korts, eru þetta frábærar fréttir. Loksins nær raunheiminum i verðlagningu.

Engu að síður eru margir vendorar að tala um skort á vörum út þetta ár hið minnsta, svo þetta er ekki endilega að fara skána strax.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Jan 2022 09:39

wICE_man skrifaði:Sælt veri fólkið.

Nú er ég ekki búin að vera virkur hérna í háa herrans tíð, einfaldlega ekki fundið tíman til þess, svo að ég er ekki vel að mér um reglur um auglýsingar fyrirtækja en mér þótti þetta þó nógu fréttnæmt og þess að auki ber ég taugar til þessa netsamfélags sem er hálfpartinn ástæðan fyrir því að ég stofnaði Kísildal á sínum tíma. En allavega að efni póstsins þá urðu þau tíðindi að í dalnum bjóðast nú nýju RTX 3050 kortin á því sem kallast MSRP eða Mass Suggested Retail Price. Aðeins er um takmarkað magn korta á þessu verði og ég hygg að það verði þess langt að bíða að finna annan eins díl á nýjum skjákortum.

Mér þótti ég verða að deila þessum gleðitíðindum með ykkur vökturum þar sem fáir hafa átt jafn mikinn heiður af að móta tölvumenninguna á Íslandi að mínu mati.

Hér er hlekkurinn á kortin: Palit RTX 3050 8GB StormX


Kemur ekki gamli góði wICE_man inn með stæl eftir fjögurra ára fjarveru og mölbrýtur sölurelgu #5
rules#sala5 :megasmile

En auðvitað er þér fyrirgefið af því að það ert þú og þetta er í þágu Vaktara (og Kisildals auðvitað líka)
Hvað er svo að frétta af þér?? Long time no C !!
En annars þá er þetta flottur díll hjá þér og takk fyrir að bjóða Vökturunum þetta :happy



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf audiophile » Fös 28. Jan 2022 10:21

Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Have spacesuit. Will travel.


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf njordur9000 » Fös 28. Jan 2022 11:37

audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)
Síðast breytt af njordur9000 á Fös 28. Jan 2022 11:38, breytt samtals 1 sinni.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf drengurola » Fös 28. Jan 2022 12:46

Tölvutek er að fá svona kort og ætla að rukka 80.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf jonsig » Fös 28. Jan 2022 18:24

Linkurinn á kortið tekinn niður fljótlega. Því fólk var gjörsamlega að missa saur yfir að geta keypt lala- kort á 44.5þ.

Vona að þessi GPU kreppa fari að enda, því það er ekki hægt að taka bara uppá nýju hobbýi.




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf wICE_man » Lau 29. Jan 2022 02:33

njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Það eru mjög sérstakar aðstæður á markaðinum. Við höfum getað boðið upp á svipuð og á tímum betri verð en best gerist erlendis gegnum þetta tímabil. Ástæðan er að við höfum verið að kaupa beint af framleiðendum og við höfum reynt að halda verðinu niðri eftir fremsta megni. Ennfremur hafa verðin erlendis eiginlega stýrst af scalperum sem hreinsa upp kortin úr verslunum og bjóða til sölu á uppsprengdu verði.

Það sem er að gerast núna er að verðin frá framleiðendum eru að fara upp vegna þess að TSMC hefur tilkynnt hækkun um 10-20% á sílikon-þynnum til sinna viðskiptavina og GDDR verð eru upp úr öllu valdi vegna þess að menn berjast um hvert gígabæt þar sem framleiðslugeta nær ekki eftirspurn og hefur ekki gert síðasta árið. Á sama tíma eru myntgrafarar að draga saman seglin vegna óvissu út af komandi breytingum á Etherium keðjunni og verðfalli á rafmyntum svo að scalperar eru búnir að missa tökin á markaðinum og verðin úti eru að nálgast "eðlilegt" horf.

Því miður er ekkert sem bendir til frekari lækkana erlendis og krónan hefur ekki styrkst neitt sem nemur gagnvart Dollar (sem er sá gjaldmiðill sem samkomulag framleiðenda við örflögu verksmiðjanna notar en ekki Evran) svo að það er erfitt að halda niðri verðinu þegar innkaupsverðið ríkur upp. :(


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf kallikukur » Lau 29. Jan 2022 14:35

njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.
Síðast breytt af kallikukur á Lau 29. Jan 2022 14:36, breytt samtals 1 sinni.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf MatroX » Lau 29. Jan 2022 14:40

kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


haha já og ársreikningar eru alltaf réttir.....


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf kallikukur » Lau 29. Jan 2022 14:51

MatroX skrifaði:haha já og ársreikningar eru alltaf réttir.....


Já? Eigendur bera ábyrgð, bókarinn ber ábyrgð, endurskoðandinn ber ábyrgð - allt komplexið þarf að vera rotið og viðkomandi fyrirtæki þarf að vera mjög heppið að sleppa við skattrannsókn ef tölurnar eru mikið á skjön við geiran í heild sinni.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf wICE_man » Lau 29. Jan 2022 20:32

MatroX skrifaði:haha já og ársreikningar eru alltaf réttir.....


Þeir eru býsna nærri lagi, bæði er nauðsynlegt fyrir okkur eigendurna að hafa rétta sýn á stöðuna yfir mörg ár og ársreikningar eru frábært tól til þess þar sem minnið manns og eigin upplifun eru ekki eins áreiðanleg og maður heldur eins og ég hef þurft að reyna á eigin skinni (maður gleymir að gera ráð fyrir alls konar afföllum og auka kostnaði sem raunveruleikinn slettir framan í mann) og svo er það auðvitað óttinn við að vera tekinn til rannsóknar, jafnvel þó maður sé með allt á hreinu er slíkt afar kostnaðarsamt og truflar reksturinn óheyrilega svo að maður tekur enga sénsa og þess vegna ræður maður sér bókara og endurskoðanda til að passa upp á að allt sé rétt fært. Ríkið hefur aðgang að öllum innflutningsskýrslum okkar og virðisaukaskýrslum auk þess sem það getur fengið allar bankafærslur, allar gjaldeyrisfærslur og gæti krafist að skoða lagerinn okkar ef til rannsóknar kæmi.

Svo að ef maður ætlar sér ekki að flakka með kennitölur og ætlar sér að taka langhlaupið (við erum á okkar 17. ári alltaf á sömu kennitölunni) þá fer maður eftir bókinni og einbeitir sér að því sem maður er bestur í. Ég viðurkenni að mig langar til að sjá hærri framlegð en á sama tíma langar mig til að bjóða betri verð svo að ég þarf að búa til svigrúm með góðum viðskiptasamböndum, skynsömum innkaupum, stærðarhagkvæmni, straumlínulagaðara lagerhaldi o.s.fv.. Ég held raunar að mér hafi tekist betur til á síðasta ári og hlakka til að sjá ársreikningana fyrir það árið. En til þess að sjá það þá þarf ég að láta klára ársreikninga sem eru réttir og geta sýnt mér stöðuna svart á hvítu í stað einhverrar ímyndunar í kollinum á mér. :P


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf njordur9000 » Sun 30. Jan 2022 14:31

kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf gunni91 » Sun 30. Jan 2022 14:35

njordur9000 skrifaði:
kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


10.000 kr munur á svona dýru korti pantað að utan vs verslun heima og fá það ábyrgðarlaust til að spara 10.000 kr? Það er alls ekki ódýrt að senda kort út í ábyrgðarviðgerð :megasmile

Ætla ekki einu sinni að eyða púðri í að rökræða þetta.
Síðast breytt af gunni91 á Sun 30. Jan 2022 14:36, breytt samtals 1 sinni.




njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf njordur9000 » Sun 30. Jan 2022 14:55

gunni91 skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
kallikukur skrifaði:
njordur9000 skrifaði:
audiophile skrifaði:Flott framtak.

Er von á fleiri kortum á svipuðu verði?


Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,)


Samkvæmt ársreikningi var Kísildalur með tæplega 19% framlegð árið 2020 - inni í sölunni eru þjónustutekjur, sem eru eflaust talsverðar, svo að raunframlegð af vörusölu er ennþá minni en 19% (giska á rólinu 13-17%).

Það er algengt að stórar sérverslanir séu með framlegð í kringum 30%, minni sérverslanir yfirleitt milli 30-50%. Kísildalur er bara á sama róli og costco (14%) sem er sturlað.

Kísildalsmenn eru því viðskiptavinum í vil að keyra á framlegð sem bissness fróðir menn telja sjálfsmorð og ná samt að koma út í plús með hagsýni og eflaust mjög mikilli ólaunaðri vinnu eigenda - mjög ósanngjarnt eða að minnsta kosti illa upplýst komment hjá þér.


Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


10.000 kr munur á svona dýru korti pantað að utan vs verslun heima og fá það ábyrgðarlaust til að spara 10.000 kr? Það er alls ekki ódýrt að senda kort út í ábyrgðarviðgerð :megasmile

Ætla ekki einu sinni að eyða púðri í að rökræða þetta.


Hvert er væntigildi ábyrgðarkostnaðarins? Ég skal glaður taka 95% líkur á að spara 10.000 kr gegn 5% líkum á að tapa 10.000 kr. Ef þú vilt máttu borga mér 10.000 kr fyrir öll netverslunarkaup sem þú gerir gegn því að ég taki ábyrgðarmál á mig. Þetta yrði fljótt gróðavænlegasta tryggingarfélag sögunnar.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Pósturaf kallikukur » Sun 30. Jan 2022 15:54

njordur9000 skrifaði:Þetta er ekkert persónulegt gegn Kísildalnum. Ég hef verslað þar oft og mun halda því áfram. En þetta er fyrirtæki sem er rekið í hagnaðarskyni og þeim ber engin skylda til að selja vörur undir markaðsverði og þeir virðast hafa tekið sömu stefnu og allir aðrir í þessu, selt kortin á þau verði sem þau seljast. Kísildalurinn hefur t.d. almennt verið áberandi ódýrari en Tölvutek og er enn í flestum vöruflokkum en eftir þessar seinustu hækkanir eru þær komnar á nánast nákvæmlega sama stað. Og þá talsvert yfir evrópskum netverslunum, ég benti t.d. einum félaga á 6800 XT frá Overclockers um daginn og með öllum gjöldum og 10þ. kr. hraðsendingu var þetta samt 10þ. kr. ódýrara en í Dalnum.

Ég ítreka að þetta er ekki ætlað sem einhver miðuð árás á Kísildalinn, þetta er sú verslun ég sem versla helst við hér á landi. En allir vilja sem hæst verð fyrir sínar vörur. Þannig virkar þetta bara.


Skil þig, það er að sjálfsögðu öllum frjálst að versla erlendis sama hver verðmunurinn er - margar erlendar verslanir bjóða upp á fína þjónustu og hraðar sendingar (ótrúlegt hvernig dhl o.fl. eru með svaka samninga við erlenda aðila en íslensku búðirnar eru fastar með póstinn og einhverja smáflutningsaðila).

Kísildalur er hinsvegar ekki að selja og voru ekki að selja íhluti á þeim verðum sem þeir myndu seljast á á þessum covid tímum - miðað við hversu mikill skortur er og var þá hefðu þeir hæglega getað hækkað verð um tugprósentur og hagnast um tugmilljónir á því. Þeir gerðu það hinsvegar ekki og eru að því er ég best veit ennþá að keyra sig ansi nálægt beini til þess að fá goodwill (sem að er svo ekkert 100% víst að skili neinu til lengri tíma), það er eitthvað sem má klappa fyrir!

Kíkti af gamni mínu á Overclockers og ef þau gögn eru rétt þá eru þeir með um 10 milljarða í veltu - ég tel það nú bara helvíti gott að vera aðeins 5-10% frá slíkum risum í verði með alla þá stærðarhagkvæmni sem fylgir slíkri sölu.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)