Er búinn að vera velta fyrir mér að kaupa pc en á erfitt með það að finna ódýr og flott skjákort undir 120k
þetta á að vera gaming pc(1080p 100< fps high-ultra)
þetta eihvað gott?
https://builder.vaktin.is/build/7368E?
Einhver góð skjákort undir 120k?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 09. Jan 2022 17:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Einhver góð skjákort undir 120k?
Síðast breytt af Rokkari77 á Fös 28. Jan 2022 15:11, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver góð skjákort undir 120k?
Skrítið að segja það en það er ekki til gott nýtt skjákort undir 120þ. (sorry 3060 og 6600 niður eru bara slæm kort)
Til ágætis notuð kort á vaktinni af eldri kynslóðum en ef þú villt 6xxx eða 3xxx þá er það bara dýrara.
Til ágætis notuð kort á vaktinni af eldri kynslóðum en ef þú villt 6xxx eða 3xxx þá er það bara dýrara.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver góð skjákort undir 120k?
RTX 3060 Ti eru bara fín skjákort í leikina. Ódýrast núna hjá kísildal á 122k
Re: Einhver góð skjákort undir 120k?
Kíktu á þessar síður:
https://www.gpucheck.com/gpu/nvidia-gef ... gh#mainads
https://www.gpucheck.com/gpu/nvidia-gef ... gh#mainads
Sérð að 3060 ti, sem fer á um 122.5k hjá kísildal (https://kisildalur.is/category/12/products/1961) er að ná >100fps í flestum leikjum í 1080p í high og ultra quality.
https://www.gpucheck.com/gpu/nvidia-gef ... gh#mainads
https://www.gpucheck.com/gpu/nvidia-gef ... gh#mainads
Sérð að 3060 ti, sem fer á um 122.5k hjá kísildal (https://kisildalur.is/category/12/products/1961) er að ná >100fps í flestum leikjum í 1080p í high og ultra quality.