PSU framlengingakaplar


Höfundur
Stari
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 27. Des 2021 16:47
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

PSU framlengingakaplar

Pósturaf Stari » Sun 02. Jan 2022 19:48

Sæl verið þið

Er einhver aðilli hérlendis sem selur flotta braided framlengingarkapla í einhverju úrvali? Hef ekki fundið á netverslunum þessa helstu tölvubúða og sendingarkostnaður amazon er hlutfallslega allt of dýr fyrir bara þetta.



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: PSU framlengingakaplar

Pósturaf Fennimar002 » Sun 02. Jan 2022 20:23

Ég keypti Phanteks kapla hjá Tölvutækni í fyrra. Er mjög sáttur með þá.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Höfundur
Stari
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 27. Des 2021 16:47
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: PSU framlengingakaplar

Pósturaf Stari » Sun 02. Jan 2022 23:08

Fennimar002 skrifaði:Ég keypti Phanteks kapla hjá Tölvutækni í fyrra. Er mjög sáttur með þá.


Snilld, akkurat sem ég var að leita að. Kærar þakkir.


| R9 5900x | B550 Aorus Pro V2 | RTX 3060 Ti Gigabyte Gaming OC PRO | Trident Z Neo 3600 2x32gb |
Deepcool Castle 360rgb v2 | 980 Pro 1TB m.2 - 980 1TB m.2 (OS) | RM850x 2021 | Pure Base 500DX