Hiti á cpu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Hiti á cpu
Hvað er normal hiti á AMD Ryzen 5 3600 ? Hann er á milli 60 og 80 c hjá mér
Síðast breytt af Snorrivk á Mán 13. Des 2021 10:13, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hiti á cpu
Það getur alveg passað en fer alveg eftir kælingu, kassa, kælikremi og hversu vel þetta var allt saman sett. 80c er alls ekki óþægilegur hiti.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Ef hann er í 60-80 gráðum undir load að þá ertu í fínum málum, ef hann er í 60-80 idle að þá þarftu líklega betri kælingu eða útskipti á kælikremi.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Ég var með 3600x á 2x360mm ekwb loopu. Idle var hann uþb 4°C yfir stofuhita, og í load held ég að hann hafi verið kringum 40°C
Re: Hiti á cpu
Snorrivk skrifaði:Prufaði að spila NFS og hann fór í 94c
Pre built vél?
Fá þér öflugari kælingu.
Re: Hiti á cpu
Ég er með sama cpu og með noctua nh-u14s, er 40-50 í idle (basically hljóðlaus), max 70 undir load. Stock coolerinn er drasl. Fyrsta sem ég gerði var að skipta um kæli
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Setti þessa í Xigmatek Achilles S1284C lækkaði örlítið 55 til 65 núna. Með hvernig kælingu mæli þið með má ekki vera hærri en 155. verð 15 - 20 þús
Er að spá í þessa Noctua NH-C14S.
Er að spá í þessa Noctua NH-C14S.
Síðast breytt af Snorrivk á Þri 14. Des 2021 13:57, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
NH-C14S ætti að vera solid choice miðað við hæðar takmörkunina.
Ef þú værir ekki með þá takmörkun að þá væri það NH-D15/S alla leið
Ef þú værir ekki með þá takmörkun að þá væri það NH-D15/S alla leið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Snorrivk skrifaði:Setti þessa í Xigmatek Achilles S1284C lækkaði örlítið 55 til 65 núna. Með hvernig kælingu mæli þið með má ekki vera hærri en 155. verð 15 - 20 þús
Er að spá í þessa Noctua NH-C14S.
Hiti í idle (þegar tölvan er ekki að gera neitt) eða hiti undir load/100% cpu load (þegar tölvan er að gera eitthvað)?
65°C undir 100% load er fínn hiti, færð örugglega full afköst útúr CPU á þeim hita. Þú græðir EKKERT á lægri hita einum og sér. Spurningin er því, hvað ertu að reyna að græða með lægri hita?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Daz skrifaði:Snorrivk skrifaði:Setti þessa í Xigmatek Achilles S1284C lækkaði örlítið 55 til 65 núna. Með hvernig kælingu mæli þið með má ekki vera hærri en 155. verð 15 - 20 þús
Er að spá í þessa Noctua NH-C14S.
Hiti í idle (þegar tölvan er ekki að gera neitt) eða hiti undir load/100% cpu load (þegar tölvan er að gera eitthvað)?
65°C undir 100% load er fínn hiti, færð örugglega full afköst útúr CPU á þeim hita. Þú græðir EKKERT á lægri hita einum og sér. Spurningin er því, hvað ertu að reyna að græða með lægri hita?
Prufaði að spila NFS og hann fór í 94c Finst það frekar hátt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Snorrivk skrifaði:Daz skrifaði:Snorrivk skrifaði:Setti þessa í Xigmatek Achilles S1284C lækkaði örlítið 55 til 65 núna. Með hvernig kælingu mæli þið með má ekki vera hærri en 155. verð 15 - 20 þús
Er að spá í þessa Noctua NH-C14S.
Hiti í idle (þegar tölvan er ekki að gera neitt) eða hiti undir load/100% cpu load (þegar tölvan er að gera eitthvað)?
65°C undir 100% load er fínn hiti, færð örugglega full afköst útúr CPU á þeim hita. Þú græðir EKKERT á lægri hita einum og sér. Spurningin er því, hvað ertu að reyna að græða með lægri hita?
Prufaði að spila NFS og hann fór í 94c Finst það frekar hátt
Var það eftir að þú settir Xigmatek Achilles S1284C í ?
94°C eru tæknilega safe hiti, en örgjörvinn gæti verið farið að lækka hraðann til að verja sig frá meiri hita.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Daz skrifaði:Snorrivk skrifaði:Daz skrifaði:Snorrivk skrifaði:Setti þessa í Xigmatek Achilles S1284C lækkaði örlítið 55 til 65 núna. Með hvernig kælingu mæli þið með má ekki vera hærri en 155. verð 15 - 20 þús
Er að spá í þessa Noctua NH-C14S.
Hiti í idle (þegar tölvan er ekki að gera neitt) eða hiti undir load/100% cpu load (þegar tölvan er að gera eitthvað)?
65°C undir 100% load er fínn hiti, færð örugglega full afköst útúr CPU á þeim hita. Þú græðir EKKERT á lægri hita einum og sér. Spurningin er því, hvað ertu að reyna að græða með lægri hita?
Prufaði að spila NFS og hann fór í 94c Finst það frekar hátt
Var það eftir að þú settir Xigmatek Achilles S1284C í ?
94°C eru tæknilega safe hiti, en örgjörvinn gæti verið farið að lækka hraðann til að verja sig frá meiri hita.
Fyrir fór í 90c eftir að ég setti hana í.
Re: Hiti á cpu
Ég held að þessi myndi þjóna þér betur:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 372.action
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 372.action
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á cpu
Ég er með þessa kælingu sem ég mæli með og hún dugar nógu vel fyrir 3600:
https://kisildalur.is/category/13/products/1043
https://youtu.be/nmGLwTVg5nE?t=177
Annars bara fá sér Noctua NH-U12S / NH-U14S
https://kisildalur.is/category/13/products/1043
https://youtu.be/nmGLwTVg5nE?t=177
Annars bara fá sér Noctua NH-U12S / NH-U14S
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mið 15. Des 2021 03:58, breytt samtals 1 sinni.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Hiti á cpu
Fáðu þér bara einhverja einfalda turn kælingu og þú ættir að vera í fínum málum. NH-U12S eða U14S eins og nokkrir hafa sagt eða bara einhverja í sama flokki, Noctua eru samt mjög einfaldar í uppsetningu og ekkert vesen.
Er með Dark Rock Pro 4 sjálfur en hún er tveggja turna með tveimur viftum og heldur mínum 3900x í 75-76 max í 100% load.
En hvernig kassa ertu með og hvernig er loftflæðið?
Er með Dark Rock Pro 4 sjálfur en hún er tveggja turna með tveimur viftum og heldur mínum 3900x í 75-76 max í 100% load.
En hvernig kassa ertu með og hvernig er loftflæðið?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Hiti á cpu
Ég er með Ryzen 5 3600 með Noctua NH-U12A. Hann fer aldrei yfir 50°c. yfirleitt 40-45°c í heavy load.