Hvaða router ætti að kaupa?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða router ætti að kaupa?
Sælir, dóttirin að flytja á Selfoss í 110 fm raðhús á 1 hæð. Vill helst kaupa router í stað þess að leigja og er hvort eð er ekki viss hvort
hún haldi áfram hjá Nova eða fari í Hringdu.
Er með kærastanum að spila tölvuleiki á netinu og þyrftu öflugt net.
Með hverju mæla menn ?
hún haldi áfram hjá Nova eða fari í Hringdu.
Er með kærastanum að spila tölvuleiki á netinu og þyrftu öflugt net.
Með hverju mæla menn ?
Síðast breytt af Fautinn á Sun 12. Des 2021 19:26, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nýr router kaupa í stað að leigja.
ég er með einn unifi security gateway og tvo unifi ap ac lite (íbúð á tveimur hæðum) og er mjög sáttur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Asus eru með mjög skemmtilega gaming router og auðvelt að bæta við fleiri með AI Link, tengja þá fleiri saman með wifi 6 eða ethernet
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Unifi Dream machine Pro og Unifi Access pointa , og klárlega færa sig yfir í Hringdu
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Unifi Dream Machine Pro og access point eða MicroTik router og access point ef þess þarf.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1774
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Ég hef verið mjög ánægður með minn Asus router - fullnægir þörfum heimilisins vel.
PS4
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr router kaupa í stað að leigja.
KaldiBoi skrifaði:Sælir
Mæli allavega ekki með þessum TP-Link routerum.
Hvers vegna ekki?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Afsaka þráðránið en er í svipuðum hugleiðingum.
Var búinn að ákveða að taka þennan router frá Xiaomi, væri gaman að fá álit annarra
hvort ég ætti að velja annan router fyrir þennan pening
https://www.mii.is/vara/mi-router-ax9000/
Var búinn að ákveða að taka þennan router frá Xiaomi, væri gaman að fá álit annarra
hvort ég ætti að velja annan router fyrir þennan pening
https://www.mii.is/vara/mi-router-ax9000/
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Carragher23 skrifaði:Afsaka þráðránið en er í svipuðum hugleiðingum.
Var búinn að ákveða að taka þennan router frá Xiaomi, væri gaman að fá álit annarra
hvort ég ætti að velja annan router fyrir þennan pening
https://www.mii.is/vara/mi-router-ax9000/
Ég er með slæma reynslu af Xiaomi routerum. Packetloss og leiðindi.. en það eru 5 ára gamalar gremjur. Fínir speccar á þessum.
Mín 5 cent, þó þau skipti engu máli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Eins og nokkrir hafa nefnt þá er Unifi Dream Machine að koma vel út, það er nokkuð dýr græja (77 þús hjá okbeint.is) og þarft smá tækniþekkingu fyrir uppsetningu. Í 110fm húsi þá er misjafnt hvort einn vel staðsettur router dugi -- þar hafa veggir mikil áhrif. Við höfum verið að sjá UDM ráða betur við það en þessi router sem við leigjum almennt út, loftnetin eru sumsé öflugri í honum.
Ef þú ert að pæla í einhverju notendavænna og með breiðara verðbili þá er hægt að fara í mismunandi MESH lausnir. Sjálfur hef ég góða reynslu af Netgear Orbi og er þar hægt að fara í MESH lausnir frá 40 þúsund krónum. Myndi þá líka horfa til þess hvort þú getir snúrutengt í aukapunkta eða ekki.
Ef þú ert að pæla í einhverju notendavænna og með breiðara verðbili þá er hægt að fara í mismunandi MESH lausnir. Sjálfur hef ég góða reynslu af Netgear Orbi og er þar hægt að fara í MESH lausnir frá 40 þúsund krónum. Myndi þá líka horfa til þess hvort þú getir snúrutengt í aukapunkta eða ekki.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Er í svipuðum pælingum og með betri helming sem vill hafa hlutina "snyrtilega" - þá er það spurningin, væri betra að vera með einhvern svona öflugan "gaming" router inni í sjónvarpsskenk (viðarskápur) eða að hafa google nest router uppi á skenknum?
Betri speccar í lokuðu rými eða fínir speccar í opnu rými?
Betri speccar í lokuðu rými eða fínir speccar í opnu rými?
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Ég er með Google Nest Wifi hjá mér
Routerinn og svo einn annar AP annarstaðar í 185fm
Fullkomið samband útum allt og frábær hraði
Routerinn og svo einn annar AP annarstaðar í 185fm
Fullkomið samband útum allt og frábær hraði
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Er ég að misskilja eða er Unifi Dream Machine Pro ekki +50þús RACKMOUNT græja sem vantar svo aukalega access points til þess að hafa þráðlaust net? (Notabene combó sem hugsað er fyrir lítil til meðalstór fyrirtæki).
Þetta er 2 manna fjölskylda í 110m húsi á einni hæð, þar sem kröfurnar eru meðal annars að spila tölvuleiki. Persónulega hef ég þokkalega reynslu af ódýrum TP-Link router í húsnæðum sem eru svipuð og stærri. Í dag myndi ég mögulega skoða einhver Asus router í kringum 20þús.
Þetta er 2 manna fjölskylda í 110m húsi á einni hæð, þar sem kröfurnar eru meðal annars að spila tölvuleiki. Persónulega hef ég þokkalega reynslu af ódýrum TP-Link router í húsnæðum sem eru svipuð og stærri. Í dag myndi ég mögulega skoða einhver Asus router í kringum 20þús.
Síðast breytt af GullMoli á Þri 14. Des 2021 13:11, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1774
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
GullMoli skrifaði:Er ég að misskilja eða er Unifi Dream Machine Pro ekki +50þús RACKMOUNT græja sem vantar svo aukalega access points til þess að hafa þráðlaust net? (Notabene combó sem hugsað er fyrir lítil til meðalstór fyrirtæki).
Þetta er 2 manna fjölskylda í 110m húsi á einni hæð, þar sem kröfurnar eru meðal annars að spila tölvuleiki. Persónulega hef ég þokkalega reynslu af ódýrum TP-Link router í húsnæðum sem eru svipuð og stærri. Í dag myndi ég mögulega skoða einhver Asus router í kringum 20þús.
Einmitt, þetta er algjör steik En maður veit svo sem aldrei hvaða budget fólk er með.
Síðast breytt af blitz á Þri 14. Des 2021 13:18, breytt samtals 1 sinni.
PS4
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Ætli non pro Dream machine væri ekki nóg ef budgetið er hátt og þörfin mikil fyrir fína græju.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3167
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Dýrara setup
==========
USG + UNIFI AC pro + EDGESWITCH
Óýrara setup
==========
Edgerouter x + UNIFI AC pro + EDGESWITCH
==========
USG + UNIFI AC pro + EDGESWITCH
Óýrara setup
==========
Edgerouter x + UNIFI AC pro + EDGESWITCH
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Úff ég myndi bara fara í einhvern basic router frá Asus eða eitthvað sem er auðveldur í uppsetningu, nema þú hafir kunnáttu og nennir að þjónusta eitthvað Ubiquiti setup hjá þeim.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 75
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
295$ frá eurodk.
Kalla það ekki mikið fyrir svona superior græju.
Innbyggt wifi og svakalega auðveldur í uppsetningu.
Búinn að setja upp nokkra svona.
https://www.eurodk.com/en/products/unif ... /unifi-udm
Kalla það ekki mikið fyrir svona superior græju.
Innbyggt wifi og svakalega auðveldur í uppsetningu.
Búinn að setja upp nokkra svona.
https://www.eurodk.com/en/products/unif ... /unifi-udm
-
- Vaktari
- Póstar: 2787
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 345
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
Ég er með Asus RT-AX88U sem virkar mjög vel. Þetta er reyndar mjög dýr router en afkastar mjög miklu. Ég er núna að nota þennan router með 4G internet (sem nær nærri því 270Mbps niður) en verður í framtíðinni notaður með 1Gbps ljósleiðara þegar ég flyt í almennilegt húsnæði.
RT-AX88U Broadband AX Router - High Performance (tölvulistinn)
RT-AX88U Broadband AX Router - High Performance (tölvulistinn)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
það er ekki langt síðan ég verslaði mér sjálfur nýjan router.
Ég var að leita að bang for the buck undir 1000 DKK og endaði á að kaupa ASUS RT-AC86U.
Er í fljótu bragði ekki að finna hann á íslensku siðunum. En ég er mjög sáttur, aldrei verið vandamál, er með 1Gb ljós.
Ég var að leita að bang for the buck undir 1000 DKK og endaði á að kaupa ASUS RT-AC86U.
Er í fljótu bragði ekki að finna hann á íslensku siðunum. En ég er mjög sáttur, aldrei verið vandamál, er með 1Gb ljós.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvaða router ætti að kaupa?
https://att.is/asus-rt-ax82u-wifi-6-leikjarouter.html
keypti þennann um daginn bý í einbýlishúsi nær meira segja inní bílskúr með fullu sambandi og í heita pottinn með 2 strik vel nothæft svo eg get sleppt þessum framlengingum sem eg var alltaf í veseni með náði hvorki í bílskúrinn ne pottinn með routernium frá Vodafone svo ég er vel sáttur við þennann>!!!!
keypti þennann um daginn bý í einbýlishúsi nær meira segja inní bílskúr með fullu sambandi og í heita pottinn með 2 strik vel nothæft svo eg get sleppt þessum framlengingum sem eg var alltaf í veseni með náði hvorki í bílskúrinn ne pottinn með routernium frá Vodafone svo ég er vel sáttur við þennann>!!!!