Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf castino » Fös 10. Des 2021 08:19

Góðan dag

Hvað segið þið með skjákaup fyrir leikjaspilun. Er með 3080 ti kort og öfluga vél.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf Viktor » Fös 10. Des 2021 08:35



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf castino » Fös 10. Des 2021 09:00

Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ?

https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd- ... skjar.html



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf KaldiBoi » Fös 10. Des 2021 09:36

Sælir!

Ég byrjaðir sjálfur með 1070 kort og 144hz hérna fyrr á árinu, nú er ég kominn í 3070 og ég dauðsé eftir að hafa ekki keypt 240hz.

Ef þú ert að spila þessa FPS leiki og sérstaklega leiki eins og Valorant og CS þá myndi ég allveg skella mér í 240hz og jafnvel hafa hann 4k bara upp á funnið, en runna fps leikina í 1080p.

https://www.youtube.com/watch?v=TKjI4CYThjg fínt að kíkja á þetta sömuleiðis.




Clayman
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf Clayman » Fös 10. Des 2021 09:41

castino skrifaði:Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ?

https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd- ... skjar.html


Ég er með svona skjá og líkar hann mjög vel. Ég keypti minn í gegnum coolshop, hann kostaði eitthvað í krongum 80k þar. Mæli með að skoða það.


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf Atvagl » Fös 10. Des 2021 10:14

Clayman skrifaði:
castino skrifaði:Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ?

https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd- ... skjar.html


Ég er með svona skjá og líkar hann mjög vel. Ég keypti minn í gegnum coolshop, hann kostaði eitthvað í krongum 80k þar. Mæli með að skoða það.


Ég var að kaupa sama skjá frá Coolshop á 63.000 kr, fékk hann afhendan á miðvikudaginn.
Því miður er hlekkurinn 404 núna :(

Hann uppseldist skömmu eftir að ég keypti...
Screenshot 2021-12-10 at 10.11.45.png
Screenshot 2021-12-10 at 10.11.45.png (102.01 KiB) Skoðað 2403 sinnum


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf Atvagl » Fös 10. Des 2021 10:16

Atvagl skrifaði:
Clayman skrifaði:
castino skrifaði:Ég er að hallast að þessum 165hz einhver sem hefur reynslu af honum ?

https://att.is/asus-tuf-gaming-27-wqhd- ... skjar.html


Ég er með svona skjá og líkar hann mjög vel. Ég keypti minn í gegnum coolshop, hann kostaði eitthvað í krongum 80k þar. Mæli með að skoða það.


Ég var að kaupa sama skjá frá Coolshop á 63.000 kr, fékk hann afhendan á miðvikudaginn.
Því miður er hlekkurinn 404 núna :(

Hann uppseldist skömmu eftir að ég keypti...
Screenshot 2021-12-10 at 10.11.45.png



Ég er ekki fyrr búinn að sleppa orðinu að ég sé þetta:

https://www.coolshop.is/vara/asus-tuf-gaming-vg27aq1a-27-170hz/237T9A/

Virðist ekki vera nákvæmlega sama módel, en mjög svipað.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf blitz » Fös 10. Des 2021 10:35

Atvagl skrifaði:
Virðist ekki vera nákvæmlega sama módel, en mjög svipað.


https://www.rtings.com/monitor/tools/co ... shold=0.10
Síðast breytt af blitz á Fös 10. Des 2021 10:36, breytt samtals 1 sinni.


PS4


olisnorri
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 05. Apr 2020 12:24
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf olisnorri » Fös 10. Des 2021 10:35

Ég er sjálfur með 3080 ti og fór í þennan : https://www.tl.is/product/asus-rog-stri ... eikjaskjar

1440p er klárlega leiðin. Hægt að fá Samsung G5 á fínu verði ef að þú ert á budget annars mæli ég með Asus Rog Strix eða G7.




olisnorri
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 05. Apr 2020 12:24
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf olisnorri » Fös 10. Des 2021 10:37

Mæli bara með að var með nógu öflugan RAM fyrir 3080 ti og CPU ég fór í 32gb 3733 MHz og gpu opmtimization fór upp 20%



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf Lexxinn » Fös 10. Des 2021 11:01

KaldiBoi skrifaði:Sælir!

Ég byrjaðir sjálfur með 1070 kort og 144hz hérna fyrr á árinu, nú er ég kominn í 3070 og ég dauðsé eftir að hafa ekki keypt 240hz.

Ef þú ert að spila þessa FPS leiki og sérstaklega leiki eins og Valorant og CS þá myndi ég allveg skella mér í 240hz og jafnvel hafa hann 4k bara upp á funnið, en runna fps leikina í 1080p.

https://www.youtube.com/watch?v=TKjI4CYThjg fínt að kíkja á þetta sömuleiðis.


Mæli með ef þú hefur rosalegar áhyggjur á mun 144hz vs 240hz - shroud finnur minimalistic ef eitthvern mun og sést lítið sem ekkert í tölunum hjá honum.
https://www.youtube.com/watch?v=OX31kZbAXsA&t=1432s




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf Trihard » Fös 10. Des 2021 12:42

https://elko.is/vorur/samsung-49-tolvus ... RG90SSUXEN

Þessi styður líka HDR1000 þó hann sitji vanalega á HDR600
Flottur skjár nota hann sjálfur með 3080 kortinu mínu, HDR-ið er þess virði allt önnur leikjaupplifun með svona mikið field of view, þægilegra að vinna í mörgum skjölum í einu líka.

Svo er þetta besti leikjaskjárinn sem er ekki fáanlegur á landinu eins og er: https://www.amazon.com/SAMSUNG-Odyssey- ... NP6ZR?th=1
Mini LED panelar eru skárri fyrir HDR en QLEDdarnir
Síðast breytt af Trihard á Fös 10. Des 2021 15:30, breytt samtals 1 sinni.




kariyngva
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 25. Apr 2011 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf kariyngva » Fös 10. Des 2021 21:20

Er að selja 144mhz skjá ef þú hefur áhuga.
AOC 27" 144mhz QHD, eins og nýr. Keyptur til bráðabirgða í júlí á þessu ári.
https://elko.is/vorur/aoc-27-q27-g2-u-leikjaskjar-233166/Q27G2UBK




kristjanfinns
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 16. Jún 2019 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaskjá 144hz eða meira ?

Pósturaf kristjanfinns » Lau 11. Des 2021 13:34

Ég hef spilað counter strike grimmt í 15 ár og ég hef spilað með 120, 144 og er núna í 240hz. 240hz er frábær fyrir einstæklinga sem spila competative fps. En mér dauuðlangar í 4k skjá með 3080 kortinu mínu. Sá einn 144hz 4k í elko á 190k hehe. En annars finnur average fps spilarinn nánast engan ekki mun á 240 og 114hz.