Sælir/sælar!
Ég er búinn að liggja inni á vaktinni undanfarið því að mig vantar tölvu sem virkar fyrir day trading + létta leikjaspilun.
Ég leita nú til ykkar sérfræðinganna í von um að fá ráðleggingar varðandi val á íhlutum.
Ég hef ekki átt borðtölvu síðan ég keypti mér tölvu fyrir fermingarpeningana mína árið 2003 til þess að geta spilað CS 1.6 (Góðir tímar!) og hef því lítið vit á þessu öllu saman.
Ég kem til með að tengja 3 skjái við tölvuna. Tölvan verður notuð fyrst og fremst fyrir day trading en ég væri líka til í að hafa möguleikann á léttri leikjaspilun. (Diablo 2 Resurrected og mögulega Call of duty)
Trading execution forritið sem ég nota er frekar létt en ég er yfirleitt með kveikt á nokkrum léttum forritum á sama tíma og fleiri Chrome tabs en eðlilegt þykir. Ég á við vandamál að stríða.
Ég kem einnig til með að hafa kveikt á screen recording forriti sem kallast OBS studio á meðan ég trade-a. Tölvan þarf því að hafa eitthvað power svo það sé hægt að recorda skjáinn hjá mér án þess að allt hiksti.
Ég væri helst til í að sleppa með max 180.000kr. fyrir turninn.
Ég er búinn að vera fikta í buildernum eitthvað og er kominn með þetta: (Vantar skjákort inn í þetta)
https://builder.vaktin.is/build/27C80
Vona að einhver nenni að kíkja á þetta fyrir mig og koma með ráðleggingar á skjákorti og hvort restin sé í lagi eða hvort mætti velja betur.
Recommended specs fyrir Diablo 2
Operating System: Windows 10
Processor: Intel Core i5-9600k/AMD Ryzen 5 2600
Video: Nvidia GTX 1060/AMD Radeon RX 5500 XT
Memory: 16GB RAM
Storage: 30GB
Internet: Broadband Internet connection
Resolution: 1920 x 1080
(Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Ef þú ætlar að smíða vél sjálfur og nýta þér ábyrgð á íhlutum ef eitthvað kemur upp þá er mun einfaldara að versla alla íhluti á sama stað,gætir eflaust komist upp með að versla Turninn á þeim stað sem hentar þér. Myndir láta setja saman vélina fyrir þig og myndir einfaldlega mæta á sama stað ef eitthvað kemur upp. Þetta geri ég t.d ef ég væri að versla tölvu fyrir fjölskyldumeðlim svo ég þurfi ekki alltaf að mæta á staðinn og villugreina og vesenast í vélbúnaði.
Held þú þurfir að hækka budgetið þitt um sirka 20 þúsund til að geta bætt inn 1660 korti inní þetta build til að fá þokkalegt skjákort sem hentar í tölvuleiki (gætir eflaust notað GTX 1060 en þetta er allavegana mín skoðun). Þessi day trading notkun hljómar eins og þú þurfir að geta tengt vél við 3 skjái og það ætti ekki að vera mikið vandamál ef þú kaupir ágætis skjákort bæði 1060 og 1660 ráða við það (bara passa uppá að skjánnir þínir séu með þeim display portum sem skjákort styður). Mögulega þarftu meira vinnsluminni ef þú ert með mikið af chrome tabs opnum á þessum þremur skjám en þú getur alltaf uppfært seinna en ég tel það ekki líklegt þar sem þú ert með 32 GB valin í buildernum. móðurborðið sem þú valdir ræður við max 128 GB
Held þú þurfir að hækka budgetið þitt um sirka 20 þúsund til að geta bætt inn 1660 korti inní þetta build til að fá þokkalegt skjákort sem hentar í tölvuleiki (gætir eflaust notað GTX 1060 en þetta er allavegana mín skoðun). Þessi day trading notkun hljómar eins og þú þurfir að geta tengt vél við 3 skjái og það ætti ekki að vera mikið vandamál ef þú kaupir ágætis skjákort bæði 1060 og 1660 ráða við það (bara passa uppá að skjánnir þínir séu með þeim display portum sem skjákort styður). Mögulega þarftu meira vinnsluminni ef þú ert með mikið af chrome tabs opnum á þessum þremur skjám en þú getur alltaf uppfært seinna en ég tel það ekki líklegt þar sem þú ert með 32 GB valin í buildernum. móðurborðið sem þú valdir ræður við max 128 GB
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 22. Nóv 2021 07:52, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Ég held að það væri best fyrir þig að kaupa pre build tölvu fyrir þessa upphæð.
Það er oftast dýrara að setja saman sjálfur en maður kaupir þá líka oft betri íhluti.
Það er oftast dýrara að setja saman sjálfur en maður kaupir þá líka oft betri íhluti.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Takk kærlega fyrir svörin. Öfluga Ryzen smávélin - https://kisildalur.is/category/30/products/2227
Fá ódýrari SSD og spara smá þar og bæta við 1660 skjákorti og sleppa með í kringum 200k. Erum við þá að tala saman?
Fá ódýrari SSD og spara smá þar og bæta við 1660 skjákorti og sleppa með í kringum 200k. Erum við þá að tala saman?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Matthiasmar skrifaði:Takk kærlega fyrir svörin. Öfluga Ryzen smávélin - https://kisildalur.is/category/30/products/2227
Fá ódýrari SSD og spara smá þar og bæta við 1660 skjákorti og sleppa með í kringum 200k. Erum við þá að tala saman?
Sýnist það vera einhver dverg psu í vélinni , erfitt að átta sig almennilega á þessari vél.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 22. Nóv 2021 17:46, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
spurning um að reyna fylgjast með black friday / cyber monday dílum á tilbúnum turnum ?
t.d. https://elko.is/gaming/leikjabordtolvur ... 90rc00agmw eða svipað ?
t.d. https://elko.is/gaming/leikjabordtolvur ... 90rc00agmw eða svipað ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Takk fyrir ráðleggingarnar. Erfitt að vera svona clueless í þessum málum.
Já góður punktur Einsinn, ætla fylgjast með BF/CM tilboðum.
Já góður punktur Einsinn, ætla fylgjast með BF/CM tilboðum.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Sælir aftur, gæti þetta ekki gengið? - https://builder.vaktin.is/build/A47E0