Varaaflgjafar

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Varaaflgjafar

Pósturaf Revenant » Mán 25. Okt 2021 20:22

Spurning útí kosmósið en hvaða gerð af varaaflgjöfum (UPS) mæla menn með í dag?

Ég er að leita að rack mounted UPS-a til að vernda netbúnað í fyrirtæki (sem notar ca. 250-350W að staðaldri, 1050W max rated) en það virðist vera þónokkuð úrval af framleiðendum í boði.
Aðilar sem ég var búinn að sjá var APC (Origo), Eaton (Opin Kerfi), FSP Champ (Tölvulistinn), Cyberpower (Atendi) og síðan Vision UPS (Pronet).

Einhverjar reynslusögur af þessum framleiðendum?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf arons4 » Mán 25. Okt 2021 20:32

APC er rollsinn í upsum og eru lang algengastir hér á landi og hafa reynst vel.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf russi » Þri 26. Okt 2021 09:40

arons4 skrifaði:APC er rollsinn í upsum og eru lang algengastir hér á landi og hafa reynst vel.


Má taka undir þetta, hef líka verið að nota Riello sem hafa reynst mér vel. Þeir fást í Icecom.
Held þegar á botnin er hvolft þá eru flestir UPSar sem fást hér heima nokkuð sambærilegir.




selur2
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf selur2 » Þri 26. Okt 2021 10:11

Ég veit að Eaton eru með mestan fjölda UPS-a á Íslandi
Þeir eru í flestum Gagnaverunum.

Spurningar sem þarf að svara.
Uppitími, true online, lithium ?



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf oliuntitled » Þri 26. Okt 2021 15:29

Get allavega reportað góða reynslu af APC, hef ekki notað hinar tegundirnar.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf Benzmann » Lau 30. Okt 2021 22:18

APC alla dagana


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf Binninn » Sun 31. Okt 2021 18:55

Eaton allan daginn

;-)




TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Varaaflgjafar

Pósturaf TheAdder » Sun 31. Okt 2021 19:01

Duracell, 60% af tímanum, þá virkar það alltaf.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo