Hæ Hæ.
Er með 3 tölvur hjér fyrir u.þ.b sama verð, hverja af þessum tölvum ætti ég að fá mér?
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 988.action
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 692.action
https://computer.is/is/product/tolva-le ... s-16g-512g
Tölva fyrir 180k
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 180k
Lenovo T5 turninn að mínu mati.
Ideacenter velin er með hryllilega lítinn aflgjafa, og eg hreinlega hef ekki reynslu á Gigabyte vélunum svo eg get ekkert commentað, en eg hef þónokkra reynslu á Lenovo (fartölvum) og hún hefur bara verið jákvæð.
Mín 2 cent
Ideacenter velin er með hryllilega lítinn aflgjafa, og eg hreinlega hef ekki reynslu á Gigabyte vélunum svo eg get ekkert commentað, en eg hef þónokkra reynslu á Lenovo (fartölvum) og hún hefur bara verið jákvæð.
Mín 2 cent
Re: Tölva fyrir 180k
Hefði mælt með fyrstu tölvunni(Legion T5) en af hverju í ósköp er hún bara með 8GB vinnsluminni?
Re: Tölva fyrir 180k
Þessi er á öðru leveli miðað við hinar.
Algjör no-brainer að taka þetta,
Þakka @Sallarólegur kærlega fyrir að hann setti inn tölvu á svipuðu verðbili hjá Coolshop um daginn, bjargaði mér frá því að ráðleggja félaga mínum að kaupa miklu lélegri tölvu á hærra verði hjá tölvuverslun. Kunni bara ekki alveg við að kommenta það þar sem það var söluþráður. Kudos!
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ