Besta 16gb yfir 3200mhz vinnsluminnið

Skjámynd

Höfundur
Ásmundur Grettir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 29. Nóv 2020 16:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta 16gb yfir 3200mhz vinnsluminnið

Pósturaf Ásmundur Grettir » Fim 26. Ágú 2021 18:57

Hvar er besta og ódýrasta 16gb 3200mhz eða hærra vinnsluminnið? Edit: Og hvaða nvme ssd diskum mælið þið með?
Síðast breytt af Ásmundur Grettir á Fim 26. Ágú 2021 19:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Besta 16gb yfir 3200mhz vinnsluminnið

Pósturaf kunglao » Fös 27. Ágú 2021 16:13

Ég hef alltaf verið hrifinn af Samsung SSD diskum. Þeir hafa alltaf verið áreiðanlegir. T.d Samsung 980 Pro Nvme.
Varðandi minnið þá = https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=14


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Besta 16gb yfir 3200mhz vinnsluminnið

Pósturaf Klemmi » Fös 27. Ágú 2021 16:28

Tölvutækni á vinninginn í minnunum núna sýnist mér:

Screenshot 2021-08-27 162551.png
Screenshot 2021-08-27 162551.png (73.05 KiB) Skoðað 891 sinnum


Varðandi SSD diska, þá er Samsung já svona main stream toppurinn, en í "budget" diskum mæli ég með Intel...

https://computer.is/is/product/ssd-disk ... p-3500mb-s