Coolshop Lenovo 3070


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf Hallipalli » Fös 20. Ágú 2021 13:20

Hvað segiði um þessa vél miðað við verð og með 3070 korti

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... 70/238UJ4/



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf Viktor » Fös 20. Ágú 2021 14:06

Þessi er með betri örgjörva og ódýrari:
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... 70/238M4W/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Ágú 2021 20:55

Er þetta eina leiðin að kaupa RTX 3070?
Er eitthvað vitað hvaða tegund af skjákorti er í þessum tölvum?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf gunni91 » Fös 20. Ágú 2021 21:49

GuðjónR skrifaði:Er þetta eina leiðin að kaupa RTX 3070?
Er eitthvað vitað hvaða tegund af skjákorti er í þessum tölvum?


Oftast MSI kort sem er sérstaklega framleitt fyrir lenovo.
Oftast mehh turbo kort sem "gets the job done"




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf snakkop » Fös 20. Ágú 2021 23:03

hef prófa þessar tölvur og þær eru bara mjög fínar


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf KaldiBoi » Lau 21. Ágú 2021 20:50

Ég held ég sé með sömu specs og þessi, ég mæli 100% með.

Nær öllum benchmarkerum easy í sambærilegum kortum og CPU



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf Alfa » Sun 22. Ágú 2021 20:54

GuðjónR skrifaði:Er þetta eina leiðin að kaupa RTX 3070?
Er eitthvað vitað hvaða tegund af skjákorti er í þessum tölvum?


Miðað við þetta review þá sé ég það ekki en hann testar þessa vél í leikjum og hiti virðist fínn á kortinu, virðist vera bara eitthvað reference frá Lenovo. Flest öll svona prebuild eru þó með sorp CPU viftu. Ef miða á við þetta er þetta þó bara venjulegt ATX móðurborð svo hægt að uppfæra sem er ekki alltaf málið heldur. PSU er svo alltaf spurning.

https://www.youtube.com/watch?v=wBWDYKF ... ITestStuff
Síðast breytt af Alfa á Sun 22. Ágú 2021 20:56, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf bjornvil » Þri 24. Ágú 2021 11:08

Ég er aðeins búinn að vera að gúggla þessar vélar eftir að ég sá þetta og er bara ekki viss um að þær séu þess virði. Rosa fínt verð á þeim og virðast fá fína dóma, en það sem hræðir mig aðallega er að þú þarft að reiða þig á Lenovo fyrir allar firmware uppfærslur á vélbúnaði. Móðurborðin virðast ekki styðja XMP og eru BIOS er læst að miklu leiti. Ekkert fan control sá ég líka.

Persónulega var ég mjög spenntur að sjá þessi specs á þessum verðum, en eftirá hugsa ég að ég myndi borga meira fyrir íhluti sem ég hefði fulla stjórn á....




hristingur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf hristingur » Þri 24. Ágú 2021 16:20

Ég var að spá í þessari
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... 80/238UP6/

Er þetta þá kanski ekki virði þess miðað við það sem þið eruð að segja ? Ég hef samt engan áhuga að fikta í bios eða overclocka, bara spila leiki og keyra 1440p skjá
En vill samt ekki eh rusl skjákort sem “gets the job done “ eins og er orðað hér að ofan

Hvað segið þið




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf vatr9 » Þri 24. Ágú 2021 16:24

Kannski væri ráð að spyrja Kísildal hvað þú færð fyrir ca 350þús



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf bjornvil » Þri 24. Ágú 2021 16:27

hristingur skrifaði:Ég var að spá í þessari
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... 80/238UP6/

Er þetta þá kanski ekki virði þess miðað við það sem þið eruð að segja ? Ég hef samt engan áhuga að fikta í bios eða overclocka, bara spila leiki og keyra 1440p skjá
En vill samt ekki eh rusl skjákort sem “gets the job done “ eins og er orðað hér að ofan

Hvað segið þið


Alveg spurning fyrir þig ef þú ert enginn fiktari. Ef þú prufar að setja saman vél með sömu specca og þessi með íhlutum úr tölvubúðunum hérna ferðu vafalaust vel yfir 400 þúsund. Svo er spurning með endursöluverð ef þú vilt spá í því líka :)

Annars er þetta alveg þrusuvél fyrir peninginn.
Síðast breytt af bjornvil á Þri 24. Ágú 2021 16:28, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf TheAdder » Þri 24. Ágú 2021 17:58

hristingur skrifaði:Ég var að spá í þessari
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... 80/238UP6/

Er þetta þá kanski ekki virði þess miðað við það sem þið eruð að segja ? Ég hef samt engan áhuga að fikta í bios eða overclocka, bara spila leiki og keyra 1440p skjá
En vill samt ekki eh rusl skjákort sem “gets the job done “ eins og er orðað hér að ofan

Hvað segið þið

Þessar vélar eru fínar, þær eru gerðar fyrir fólk sem vill versla tölvu, setja hana í samband og nota hana. Mér sýnist á þessum þræði að þú fallir líklegast inn í þennan hóp. Almennt er hægt að treysta Lenovo og þessi vél ætti að þjóna þér vel.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


hristingur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 24. Feb 2013 18:30
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Coolshop Lenovo 3070

Pósturaf hristingur » Þri 24. Ágú 2021 19:18

Takk fyrir svörin og afsakið að ég var að blanda mér inn í þennan þráð í stað fyrir að gera nýjan.

Mér finnst mjög gaman að smíða mína tölvu en nú er bara spurning því eins og þið segið væri svona tölva vel yfir 400k
Ég get samt alveg skipt um hluti í henni er það ekki eins og t.d örgjörva og minni ? Var með í huga að setja i5 en myndi sjá til með það.
Með endursölu er mér svosem sama, myndi gera ráð fyrir að eiga þessa í 4-5 ár

Svo á ég lenovo fartölvu frá þeim úr tölvutek og hún er by far lang besta gaming fartölva sem ég hef átt og mæli hiklaust með.
Síðast breytt af hristingur á Þri 24. Ágú 2021 19:23, breytt samtals 1 sinni.