Macbook Air m1 tölvuleikjaspilun
Macbook Air m1 tölvuleikjaspilun
Ég veit að macbook eru ekki hannaðar fyrir tölvuleikjaspilun, en ég vildi vita hvort einhver hafi reynslu á að spila tölvuleiki í macbook air m1 2020.
Re: Macbook Air m1 tölvuleikjaspilun
Hef aðeins verið að spila á minni og það hefur gengið mjög vel. Civ 6 og CK3 hafa keyrt vel á henni og tölvan er alveg laus við hita. Konan hefur verið að spila Sims 4 af og til og það er sama sagan, keyrir fínt án þess að hitna.
Mæli með að kíkja á https://applesilicongames.com/ til að sjá hvort leikirnir sem þú ætlar að spila virki.
Mæli með að kíkja á https://applesilicongames.com/ til að sjá hvort leikirnir sem þú ætlar að spila virki.
Síðast breytt af twacker á Fös 13. Ágú 2021 14:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 68
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Air m1 tölvuleikjaspilun
ég er með M1 pro, og næ að spila LoL á native res max settings á 50-70 fps.
Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz