Budget gaming pc


Höfundur
andris128
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 03. Jún 2021 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Budget gaming pc

Pósturaf andris128 » Fim 03. Jún 2021 21:35

Sælir/ar

Ég er að velta fyrir mér hvort ég gæti fengið aðstoð með að velja parta í leikjatölvu. Ég er tilbúinn að eyða í kring um 250k í tölvu og væri geggjað ef hún væri sett upp þannig að ég gæti hent í upgrade léttilega þegar þörf er á. Aðstoð væri vel þegin þar sem að ég er ekki nógu klár í hvaða partar passa best með öðrum.

Thank you.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Budget gaming pc

Pósturaf TheAdder » Fim 03. Jún 2021 22:07

Ég myndi ráðleggja þér að versla eina svona eða eitthvað svipað.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 693.action
Staðan er bara þannig í dag að skjákort eru eiginlega ófáanleg, og án þeirra eru menn eiginlega stopp.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Budget gaming pc

Pósturaf KaldiBoi » Fim 03. Jún 2021 22:22

TheAdder skrifaði:Staðan er bara þannig í dag að skjákort eru eiginlega ófáanleg, og án þeirra eru menn eiginlega stopp.


Þetta er staðan.

Ég fór í Lenovo Legion desktop Legion með 3070 korti, gæti varla verið sáttari.

Svo eru búðir sem fá skjákort að einhverju viti að setja þetta í "Pre-built" tölvur sem þeir byggja sjálfir, bæði útaf eigin hagnað en líka scalperum eins og þú sérð hérna og miners.

Gangi þér vel!



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Budget gaming pc

Pósturaf Lexxinn » Fös 04. Jún 2021 00:08

Ódýrari kostur: https://kisildalur.is/category/30/products/1542
Dýrari kostur: https://kisildalur.is/category/30/products/719 (getur spurt um minni SSD og sparað þér 10þ)

Þetta verður svona ógeðslega dýrt næstu 2-3 árin.
Síðast breytt af Lexxinn á Fös 04. Jún 2021 00:09, breytt samtals 1 sinni.