Hjálp með að velja skjái.

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf DJOli » Lau 22. Maí 2021 01:37

Hæhæ. Nú er farið að líða að uppfærslu.

Nú í kjölfar flutninga langar mig að taka aðstöðuna í gegn og fara m.a. í skjái með stuðningi fyrir VESA festingar.

Mig vantar semsagt meðmæli á skjám. Þrjú stykki. Einn high refresh-rate, tveir 60-75hz.
Aðeins VA og/eða IPS panelar koma til greina.
Vill helst að rammarnir séu svipaðir og skjáirnir allir í sömu stærð (24" eða 27")
Hef ekkert spáð í upplausn. 1920x1080 eða hærra er flott.
Ef farið er hærra þurfa hinir skjáirnir að styðja sömu upplausn.
VESA stuðningur er must. Bogadregnir skjáir eru hart nei.
Budget: 250þ fyrir allt ævintýrið.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf Klemmi » Lau 22. Maí 2021 10:19

Eftir að hafa farið í 2560x1440, þá er rosalega erfitt að fara til baka.

Ef þetta er upp á lookið og þú vilt hafa rammana eins líka og hægt er, þá myndi ég alveg íhuga að taka þrjá high-refresh skjái, þar sem verðin á þeim eru orðin mjög viðráðanleg.

Myndi fara og kíkja á þennan hjá Tölvutek, og ef þér lýst vel á hann, þá geturðu íhugað að taka 3stk hjá þeim eða Coolshop:
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 846.action
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g27 ... or/2378DF/

Ég er sjálfur með eitt stykki af þessum, og gæti ekki verið ánægðari, en 3stk af honum myndu aðeins fara yfir budget hjá þér. Á blaði virðist líka ekki vera mikill munur á þeim og G týpunni sem ég nefni hér fyrir ofan.



Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf DJOli » Mán 24. Maí 2021 09:48

Hmm. Ekki galið. Ætla að leggjast í smá rannsóknarvinnu á þessum skjám. Kærar þakkir fyrir svarið.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf Hlynzi » Mán 24. Maí 2021 20:49

Ég myndi allann daginn fara í 1440 upplausnina, er alveg fullkomin fyrir 27" . Eins þunnur rammi og hægt er alltaf flottur, sérstaklega þegar skjáir eru hlið við hlið. Ég hef ekkert verið í leikjaskjáum svo ég segi lítið um þá, hef bara verið helst með Asus skjái og verið ánægður með 60hz refresh rate.


Hlynur

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf audiophile » Mán 24. Maí 2021 21:21

Þessi Lenovo skjár er verulega freistandi. Langar mikið að skipta út 24" 1080p skjánum.


Have spacesuit. Will travel.


mart1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 03. Jan 2020 02:08
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf mart1 » Mán 24. Maí 2021 23:01

Fór líka í 3440x1440 @ 100hz. Geggjað fyrir vinnu og leiki.
Fer aldrei til baka það er ég viss um.




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf ElvarP » Þri 25. Maí 2021 16:23

mart1 skrifaði:Fór líka í 3440x1440 @ 100hz. Geggjað fyrir vinnu og leiki.
Fer aldrei til baka það er ég viss um.


Sama hér




Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að velja skjái.

Pósturaf Toy-joda » Þri 25. Maí 2021 17:54

Ég myndi fara í 3x27" curved
frá AOC. Einn 4k 60hz og hinir 2 1080p 144hz. Ég a sjálfur 2 svona.
Síðast breytt af Toy-joda á Þri 25. Maí 2021 17:54, breytt samtals 1 sinni.


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080