Sælir vildi bara benda á þennan sem er nýkominn í elko. HP x24ih 24" 1080p 144hz 1ms og með IPS panil , 350 nits , Freesync
Keypti hann um daginn og kemur helviti vel út þá sérstaklega að fá IPS panel 144 hz 1ms með hæðar og tilt stillingu , kostar bara 28 þús
https://www.rtings.com/monitor/reviews/hp/x24ih
Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 70
- Skráði sig: Lau 19. Okt 2019 08:28
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
- Viðhengi
-
- Screenshot_20210509-232303_Chrome.jpg (120.98 KiB) Skoðað 1480 sinnum
Síðast breytt af Devinem á Mán 10. Maí 2021 16:05, breytt samtals 1 sinni.
CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
og vissiru að það er hægt að kveikja á "crosshair" á skjánum? xD
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 70
- Skráði sig: Lau 19. Okt 2019 08:28
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
rickyhien skrifaði:og vissiru að það er hægt að kveikja á "crosshair" á skjánum? xD
Jebbs
CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
Ætla líka að skella þessu á að þessi skjár er líka G-Sync compatible sem er algjört æði.
28þús er nánast ekki neitt fyrir það sem þú ert að fá með þennan skjá ..
28þús er nánast ekki neitt fyrir það sem þú ert að fá með þennan skjá ..
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
Vá hvað þetta er ódýrt :O Og svo er 27" í sömu línu á 75k
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mögulega besti bang for buck 1080p 144hz skjárinn
Mikið vildi ég að 27" 1440p IPS skjáir kæmu niður í verði líka.
Have spacesuit. Will travel.