Eftir leit að skjá í helstu búðum landsins fann ég tvo sem mér lýst best á.
Þeir eru:
19" Hansol (920P) sem fæst í Tölvulistanum á 19.900 kr.
&
19" Samtron (96P) sem fæst í computer.is á 22.040 kr.
Eiginleikar sem ég leitaði að í skjáunum var að hafa þá 19" og á góðu verði.
Ég hef betri tilfinningu fyrir Samtron vegna þess að hann var til í mörgum búðum en ódýrastur í computer.is. En ef þessir skjáir eru alveg ómögulegir og einu skjáirnir sem eitthvað vit í sem eru á kringum 20.000 eru 17" endilega látið mig vita.
Heimasíða framleiðanda Hansol: http://www.hansol-uk.com/framesets/frameset.html
Heimasíða framleiðanda Samtron: http://www.samtron.com/product/96p_spec.html
Val milli tveggja skjáa
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val milli tveggja skjáa
Redfish skrifaði:Eiginleikar sem ég leitaði að í skjáunum var að hafa þá 19" og á góðu verði.
LOL
Svaka eiginleikar
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Castrate skrifaði:Aldrei að spara þegar þú ert að kaupa þér skjá safna frekar meiri pening og kaupa þér dýran og góðan skjá sem endist þér þá í mörg mörg ár.
Algerlega hárrétt. Nú stefni ég að því að uppfæra og það eina sem mun verða haldið eftir úr gömlu vélinni er lyklaborð, mús, hátalarar og, vitiði hvað? Skjár!
Hvað af ofantöldu haldið þið að hafi kostað mest? Skjárinn. Reyndar ekki með flatri túbu, en þetta er ViewSonic E790 19". Kostaði mig, að mig minnir, yfir 40þ. þegar ég verslaði hann fyrir 2½ ári og mun ekki fá að víkja fyrr en LCD skjáir lækka mun meira í verði eða þá ég get fengið enn stærri skjá á lágum prís.