Byrjum á því augljósa...
skjákort eru eiginlega ekki fáanleg ( AMD 6k series og Nvidia 3k series )
verðhækkanir á SSD og RAM
Hvað er á leiðinni...
Intel Alder Lake H2/Q4 2021
Sem verður með PCIe Gen5 og DDR5 stuðning
Hvað er ykkar álit?
Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
Held það sé mikið til í þessu.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
Já, það er mikið uppselt og úrval ekki mikið.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 638
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
Nei, efast um það!
Ég er einmitt að byrja að spá í nýrri tölvu þar sem mín er að verða 10 ára gömul og farin að hægjast aðeins á henni og ég reyndi að setja eitthvað saman á vefverslunum en náði aldrei að klára alveg þar sem alltaf var eitthvað uppselt eða ekki fáanlegt sem ég vildi hafa í henni. Þannig að ég ætla að bíða eitthvað og vona að staðan breytist og tölvan mín haldi áfram að skila sínu.
Ég er einmitt að byrja að spá í nýrri tölvu þar sem mín er að verða 10 ára gömul og farin að hægjast aðeins á henni og ég reyndi að setja eitthvað saman á vefverslunum en náði aldrei að klára alveg þar sem alltaf var eitthvað uppselt eða ekki fáanlegt sem ég vildi hafa í henni. Þannig að ég ætla að bíða eitthvað og vona að staðan breytist og tölvan mín haldi áfram að skila sínu.
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
- Reputation: 12
- Staðsetning: Interweb
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi, sjálfur er ég nýbúinn að uppfæra í 6900xt og 5600x.. viðurkenni að ég þurfti að vakta þetta 24/7 en það borgaði sig.
Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
Sko, ef menn eru þolinmæðir þá er hægt að fá mjög góða íhluti (að undanskyldu GPU sem er erfiðara að fá)
Ég keypti 2x 5900x í des (bara 2mánaða bið)
Hef keypt g7 samsung skjá, var mánuð á biðlista... þolinmæði virkar alveg... nema kannski þegar kemur á skjákortum... en síðast þegar ég heyrði í kisildal var ekki löng bið eftir 3070 / 3060ti ef menn vilja fara í low end kortin. (2-3mánuðir)
3080 6-8 mánuðir... sem frekar mikið... ég ætla hinkra eftir 6800xt eða 6900 þótt það verði til sept/okt.
Ef verðlagning lagast ekki, þá bíð ég eftir næstu kynslóð.
Ég keypti 2x 5900x í des (bara 2mánaða bið)
Hef keypt g7 samsung skjá, var mánuð á biðlista... þolinmæði virkar alveg... nema kannski þegar kemur á skjákortum... en síðast þegar ég heyrði í kisildal var ekki löng bið eftir 3070 / 3060ti ef menn vilja fara í low end kortin. (2-3mánuðir)
3080 6-8 mánuðir... sem frekar mikið... ég ætla hinkra eftir 6800xt eða 6900 þótt það verði til sept/okt.
Ef verðlagning lagast ekki, þá bíð ég eftir næstu kynslóð.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB