Skjákort fyrir World Of Warcraft


Höfundur
SjuBBi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir World Of Warcraft

Pósturaf SjuBBi » Mið 29. Des 2004 17:05

Heyrru, ég var að spá. með world of warcraft, þá þarf maður náttla heilvíti gott skjákort.
ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu, og er að spá í geForce fx5900xt-vtd.
Ætli það sé nógu gott, eða ætti ég að fá mér eikkað betra?

[Titili breytt og fært af stjórnanda]




Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dingo » Mið 29. Des 2004 19:24

Við getum sagt að það sé NÓGU gott, en ekki það besta, kannski x800 eða Geforce6600???? góð kort.....


MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 30. Des 2004 01:41

Er ekki frekar léleg grafík í WoW getur maður ekki nokkurnvegin verið með mid-range kort og keyrt allt í max.
Eða er hún eitthvað flott, það sem ég hef séð minnir mig á endurbætta útgáfu af Zelda á Nintendo 64 sem BTW var snilld :D



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 30. Des 2004 09:15

ég er með ATi 9800 Pro 256MB og leikurinn rönnar smooth like butter on baby's ass. Ég get nánast fullyrt að Geforce kortið sé nógu gott, þótt þú gætir fundið mun betri kort þarna úti



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 30. Des 2004 14:53

Fáðu þér frekar 6600GT eða X800XL eða álíka, nýju kortin eru miklu betri.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 30. Des 2004 14:54

Það þarf ekkert æðislegt kort í Wow þar sem hann er ekkert breakthrough í grafík
Síðast breytt af Pandemic á Fim 30. Des 2004 15:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 30. Des 2004 15:07

brEAKthrough :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 30. Des 2004 16:09

kristjanm skrifaði:Fáðu þér frekar 6600GT eða X800XL eða álíka, nýju kortin eru miklu betri.


Það er nú ekki hægt að bera X800XL saman við G.F. 6600.
X800XL er betra en X800 Pro og svo held ég að X800XL sé unavailable




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 30. Des 2004 17:08

hahallur skrifaði:
kristjanm skrifaði:Fáðu þér frekar 6600GT eða X800XL eða álíka, nýju kortin eru miklu betri.


Það er nú ekki hægt að bera X800XL saman við G.F. 6600.
X800XL er betra en X800 Pro og svo held ég að X800XL sé unavailable


Já rétt hjá þér. My bad. X800XL er alveg örugglega unavailable og verður það á næstunni.



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Mán 03. Jan 2005 04:19

þarft bara fx5700 þannig þetta nær alveg




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 03. Jan 2005 11:40

Er það nokkuð gróft að segja að FX 5200 ráði allveg við hann.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mán 03. Jan 2005 13:26

Tekið af http://www.worldofwarcraft.com/info/faq/technology.html

What are the game's system requirements?


Windows® System 98/ME/2000/XP OS:

800 MHz or higher CPU
256 MB or more of RAM
32 MB 3D graphics card with hardware transform and lighting, such as GeForce 2 or better
4 GB or more of available hard drive space
DirectX® 9.0c or above
A 56k or higher modem with an Internet connection


FX-5900 ætti því að ráða auðveldlega við hann



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 03. Jan 2005 18:00

FX5900 ætti að ráða auðveldlega við hann, en þú getur samt fengið betra kort eins og 6600GT á mjög svipaðan pening.