Skjákortaþurfðin


Höfundur
Lodbrokzen
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 15. Feb 2021 15:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákortaþurfðin

Pósturaf Lodbrokzen » Þri 02. Mar 2021 15:20

Daginn,
Langar að vita hvort einvher hérna er búinn að vera tracka verðin hjá fyrirtækjum hérna á íslandi á nýju skjákortunum síðan þau komu fyrst í búðir.
Langar aðallega bara að vita hversu mikið þau hafa verið að hækka í verði.
Veit að 3070 kort hjá kisildal var 115k sirka þegar þau komu fyrst út en 130k núna...




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortaþurfðin

Pósturaf Klemmi » Þri 02. Mar 2021 15:42

Það hafa öll skjákort hækkað alveg umtalsvert, ekki bara þessi nýju, og ekki bara hér heima, heldur út um allan heim.

Það er bras að fá nokkuð öflugra en 1050Ti eða 1650 Super, getur skoðað innlendar og erlendar verslanir.

Þannig að ég veit ekki alveg hvaða gögnum þú ert að kalla eftir eða hvað þú vonast til að sjá í þeim, þetta er bara svona. Það er massívur skortur og ef eitthvað er, þá kemur mér á óvart hvað verð hafa hækkað lítið, hefði haldið að fleiri sæu sér leik á borði til að selja þau fáu kort sem þeir fá á alveg topp verðum.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortaþurfðin

Pósturaf Lexxinn » Þri 02. Mar 2021 16:46

Lodbrokzen skrifaði:Veit að 3070 kort hjá kisildal var 115k sirka þegar þau komu fyrst út en 130k núna...


Nú hef ég ekkert fylgst með þessu en eru það sami útgefandi/kælingar?




asibjorn
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 13. Okt 2019 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortaþurfðin

Pósturaf asibjorn » Þri 02. Mar 2021 16:55

Lodbrokzen skrifaði:Daginn,
Langar að vita hvort einvher hérna er búinn að vera tracka verðin hjá fyrirtækjum hérna á íslandi á nýju skjákortunum síðan þau komu fyrst í búðir.
Langar aðallega bara að vita hversu mikið þau hafa verið að hækka í verði.
Veit að 3070 kort hjá kisildal var 115k sirka þegar þau komu fyrst út en 130k núna...



Ég keypti mér 3070 Strix hjá tölvulistanum í nóv á 139þ en það er núna á 169þ sem er biluð hækkun



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortaþurfðin

Pósturaf jonsig » Þri 02. Mar 2021 17:32

3060ti sem ég keypti hefur hækkað um 20k í kísildal síðan ársbyrjun.