Ráðleggingar með skjákaup

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Mán 22. Feb 2021 10:27

Mig langar að uppfæra þann sem ég er með.

Ég er með asus rog 27 tommu og langar í stærri og með freesynch. Vill helst ips skjá, annars hef ég ekki kynnt mér VA panela

Hef verið að skoða samsung odyssey g9, lg cx 48 og svona.

Er smá hræddur við að cx sé of stórt.

Fólk finnst mér skiptast í 2 flokka með samsung, annaðhvort hatar eða elskar.

Er einhver annar skjár sem fólk mælir með?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 10:10

Enginn með álit á þessu? Ætla að fara í dag eða á morgun í skjákaup. :megasmile


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Fletch » Fim 25. Feb 2021 10:15

ég er búinn að vera með LG CX í 7-8 mánuði, magnað stöff :)

en þú þarft djúpt skrifborð, lágmark 80cm, eða wall mount

ef þú kaupir lg cx í elko hefuru líka 30 daga skilarétt ef þú fílar þetta ekki


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 12:09

Borðið mitt er 60cm djúpt. Sé ekki fram á að skipta því út.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Fletch » Fim 25. Feb 2021 12:17

þá er 48" display alltof stórt :) nema þú getir wallmaountað því


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 12:22

Fletch skrifaði:þá er 48" display alltof stórt :) nema þú getir wallmaountað því


Konan mundi aldrei leyfa mér það :crying

Prófa g9. Maður getur ekki verið svekktur með hvorn skjáinn, ég bara trúi því ekki.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf oskar9 » Fim 25. Feb 2021 12:25

https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 225.action

Fór í þennan úr 27" Samsung 2K 144hz skjá, og er hrikalega sáttur. Gott curve á honum, litir og fídusar. Hef aldrei verið jafn sáttur með ný skjákaup.

https://youtu.be/m4EQF91Qwvw
Síðast breytt af oskar9 á Fim 25. Feb 2021 12:26, breytt samtals 2 sinnum.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 13:22

Hérna er einn g9 á 70þ afslætti. Var skipt um panel. Munduð þið treysta þessu eða kaupa einn í óopnudum kassa?
Viðhengi
IMG_20210225_132143.jpg
IMG_20210225_132143.jpg (1.95 MiB) Skoðað 2168 sinnum


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Njall_L » Fim 25. Feb 2021 13:33

Haraldur25 skrifaði:Hérna er einn g9 á 70þ afslætti. Var skipt um panel. Munduð þið treysta þessu eða kaupa einn í óopnudum kassa?

Ef hann lítur vel út myndi ég treysta þessu. Færð tveggja ára ábyrgðina en afslátturinn mjög góður


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 18:44

Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest.

Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf arnif » Fim 25. Feb 2021 20:14

Haraldur25 skrifaði:Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest.

Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin.



ef hann er ekki með firmware 1009 eða nýrra, uppfæra. Allt annar skjár eftir uppfærslu úr 1005 sem minn komi með. https://www.reddit.com/r/ultrawidemaste ... ate_10102/


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 20:28

arnif skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest.

Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin.



ef hann er ekki með firmware 1009 eða nýrra, uppfæra. Allt annar skjár eftir uppfærslu úr 1005 sem minn komi með. https://www.reddit.com/r/ultrawidemaste ... ate_10102/


ég var að uppfæra yfir 1010 úr 1003
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 25. Feb 2021 20:41, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf arnif » Fim 25. Feb 2021 23:10

Haraldur25 skrifaði:
arnif skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest.

Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin.



ef hann er ekki með firmware 1009 eða nýrra, uppfæra. Allt annar skjár eftir uppfærslu úr 1005 sem minn komi með. https://www.reddit.com/r/ultrawidemaste ... ate_10102/


ég var að uppfæra yfir 1010 úr 1003


flott, þá ætti gsync og 240hz og allt að virka rétt.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Pósturaf Haraldur25 » Fim 25. Feb 2021 23:15

arnif skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
arnif skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest.

Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin.



ef hann er ekki með firmware 1009 eða nýrra, uppfæra. Allt annar skjár eftir uppfærslu úr 1005 sem minn komi með. https://www.reddit.com/r/ultrawidemaste ... ate_10102/


ég var að uppfæra yfir 1010 úr 1003


flott, þá ætti gsync og 240hz og allt að virka rétt.


Jepp nema freesync hjá mér.

Er ekki einhver leið til að breyta netflix og því stöffi yfir í 32:9 format svo maður sé ekki bara að nota 40% af skjánum?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO