Ódýrara að kaupa spjaldtölvu á netinu?


Höfundur
Mikaelv
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 17:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ódýrara að kaupa spjaldtölvu á netinu?

Pósturaf Mikaelv » Sun 17. Jan 2021 00:15

Er að fara að kaupa samsung galaxy tab s7+ og var að pæla hvort einhver snillingur veit hvar það er ódýrast að kaupa hana. Er ódýrara að panta hana úti? veit einhver hvar er best að panta hana? Var að pæla í að kaupa hana á samsung.com og þar var hún á 125.276 kr (með lykklaborðahulstrinu). Þarf ég svo að borga toll og vsk þegar hún kemur heim? Er með fyritæki, get ég þá ekki tekið nótu og fengið vsk-inn "til baka" þótt ég panti hana úti?

Fyrir fram þakkir :)
Síðast breytt af Mikaelv á Sun 17. Jan 2021 00:17, breytt samtals 2 sinnum.