Sæl,
ég ætlaði að fá mér ASUS TUF Gaming B550-PLUS í þetta build hjá mér en það er ekki til lengur. Getur einhver bent mér á gott borð sem hentar þessu build https://builder.vaktin.is/build/BCC65 ?
Sérviska: Verður að hafa 2x m.2 og ég hef ekkert að gera með wi-fi og ASUS helst.
Hjálp með val á móðurborði
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd
þeir segjast hafa þetta á lager hjá sér.
Hehe annars er það held ég mér að kenna að það sé ekki hjá tolvulistanum né att. Var að kaupa öll 10 stykkin sem voru á landinu hjá þeim.
þeir segjast hafa þetta á lager hjá sér.
Hehe annars er það held ég mér að kenna að það sé ekki hjá tolvulistanum né att. Var að kaupa öll 10 stykkin sem voru á landinu hjá þeim.
Re: Hjálp með val á móðurborði
osek27 skrifaði:https://tolvutaekni.is/collections/modurbord/products/asus-tuf-gaming-b550m-am4-ryzen-4xddr4-2xm-2-3-ara-abyrgd
þeir segjast hafa þetta á lager hjá sér.
Hehe annars er það held ég mér að kenna að það sé ekki hjá tolvulistanum né att. Var að kaupa öll 10 stykkin sem voru á landinu hjá þeim.
Ég var hjá þeim áðan engin til.
Hef ekki séð þetta borð undanfarinn mánuð annarstaðar en þar, en bara fyrir forvitnissakir, hvað eru menn að brasa með 10 borð?
Re: Hjálp með val á móðurborði
osek27 skrifaði:https://tolvutaekni.is/collections/modurbord/products/asus-tuf-gaming-b550m-am4-ryzen-4xddr4-2xm-2-3-ara-abyrgd
þeir segjast hafa þetta á lager hjá sér.
Hehe annars er það held ég mér að kenna að það sé ekki hjá tolvulistanum né att. Var að kaupa öll 10 stykkin sem voru á landinu hjá þeim.
Pæling: hvað ertu að gera með öll þessi móðurborð haha?
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Taka console krakka og breyta þeim i alvöru menn. Hahah nei er bara að fiflast. Esport aðstæða að verða til
- Viðhengi
-
- IMG_20201215_210425.jpg (1.42 MiB) Skoðað 1393 sinnum
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Helt 'namskeið' i leiðinni fyrir krakka i grunnskola. Þau byggðu þetta allt sjalf með minni aðstoð
Re: Hjálp með val á móðurborði
osek27 skrifaði:Helt 'namskeið' i leiðinni fyrir krakka i grunnskola. Þau byggðu þetta allt sjalf með minni aðstoð
Vel gert!
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Þri 03. Nóv 2009 18:23
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
osek27 skrifaði:Helt 'namskeið' i leiðinni fyrir krakka i grunnskola. Þau byggðu þetta allt sjalf með minni aðstoð
Geðveikt, vel gert...
Má ég forvitnast hvaða skóli var svona heppinn?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Þú ert góður eins lengi og þú færð þér ekki MSI móðurborðin, þau yfirhitna við ekki neitt. Ódýrasta x570/550/b450 asrock runnar þetta.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Það er næstum því ekkert til á þessu landi núna.
Ég hefði mælt með B550 F strix frá asus en það er ekki til heldur.
Annars eru þessi tvö borð sem eru með allt sem þú ert að leitast eftir. Finnst þau samt mjög óspes en ég hef enga reynslu af þeim.
https://tl.is/product/prime-x570-p-am4-atx
https://tl.is/product/prime-b550m-a-am4-matx
Ég hefði mælt með B550 F strix frá asus en það er ekki til heldur.
Annars eru þessi tvö borð sem eru með allt sem þú ert að leitast eftir. Finnst þau samt mjög óspes en ég hef enga reynslu af þeim.
https://tl.is/product/prime-x570-p-am4-atx
https://tl.is/product/prime-b550m-a-am4-matx
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Ég sé að Att sé með eitt borð eins og þig langar í, reyndar í vöruhusi en ég held að það taki enga stund að koma því þaðan. Gæti líka verið að þetta se bara vitlaus staða inná síðunni þeirra. prófaðu að hringja og spurja á morgun.
https://www.att.is/asus-tuf-gaming-b550 ... -matx.html
https://www.att.is/asus-tuf-gaming-b550 ... -matx.html
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Annars hafa ebay verðin verið hagstæð á t.d. notuðu x570 asus tuf t.d.
skiptir alveg örugglega "0" máli hvaða móðurborð er undir 3600x
https://youtu.be/3KDBnDvXO8o?t=466
skiptir alveg örugglega "0" máli hvaða móðurborð er undir 3600x
https://youtu.be/3KDBnDvXO8o?t=466
Síðast breytt af jonsig á Mið 16. Des 2020 20:07, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hjálp með val á móðurborði
osek27 skrifaði:Ég sé að Att sé með eitt borð eins og þig langar í, reyndar í vöruhusi en ég held að það taki enga stund að koma því þaðan. Gæti líka verið að þetta se bara vitlaus staða inná síðunni þeirra. prófaðu að hringja og spurja á morgun.
https://www.att.is/asus-tuf-gaming-b550 ... -matx.html
Wi-Fi borð
HVernig er með mini atx borð eru þau alveg eins og venjuleg? einhverjir pros/cons að taka mini framyfir venjulegt?
Re: Hjálp með val á móðurborði
jonsig skrifaði:Annars hafa ebay verðin verið hagstæð á t.d. notuðu x570 asus tuf t.d.
skiptir alveg örugglega "0" máli hvaða móðurborð er undir 3600x
https://youtu.be/3KDBnDvXO8o?t=466
3600xt (veit það breytir sama og engu)
Ég hefði nú hugsað mér að taka 5600x eða 5800x etv eftir ár eða svo
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á móðurborði
Itx borð eru yfirleitt dýrari og bjoða ekki uppa jafn mörg tengi. Eg held að þau flest eru bara með 1 m.2 tengi nema þu notir stýrispjald. Ég væri samt ekki að fara i itx borð ef þu sert ekki að fara i itx kassa, þa ertu bara að overpaya fyrir moðurborð, i flestum tilfellum