Builder fyrir COD warzone
Builder fyrir COD warzone
Vantar ráðleggingar fyrir bestu mögulegum fps-um í warzone. budgetið er svona 400þús.
hvort á maður að fara í 5600x og 6800xt
eða
i9 og 30 kort. 3060 3080 kort td.
Fyrir fram þakkir!
hvort á maður að fara í 5600x og 6800xt
eða
i9 og 30 kort. 3060 3080 kort td.
Fyrir fram þakkir!
Re: Builder fyrir COD warzone
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Builder fyrir COD warzone
Predator skrifaði:Færi alltaf í eitthvað svona fyrir ca 400.000kr
https://builder.vaktin.is/build/17E18
amd og 3080 að vinna betur saman eða i9 og 3080?
Re: Builder fyrir COD warzone
VegasD skrifaði:Predator skrifaði:Færi alltaf í eitthvað svona fyrir ca 400.000kr
https://builder.vaktin.is/build/17E18
amd og 3080 að vinna betur saman eða i9 og 3080?
Það er enginn örgjörvi sem passar betur með ákveðnu skjákorti eða öfugt. AMD Ryzen 5 er öflugri en Intel i9, sjá hér: https://www.anandtech.com/bench/product/2674?vs=2608 , svo ég myndi frekar kaupa AMD en hann er líka með 2 kjarna og 4 þræði í viðbót við i9.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Builder fyrir COD warzone
Predator skrifaði:VegasD skrifaði:Predator skrifaði:Færi alltaf í eitthvað svona fyrir ca 400.000kr
https://builder.vaktin.is/build/17E18
amd og 3080 að vinna betur saman eða i9 og 3080?
Það er enginn örgjörvi sem passar betur með ákveðnu skjákorti eða öfugt. AMD Ryzen 5 er öflugri en Intel i9, sjá hér: https://www.anandtech.com/bench/product/2674?vs=2608 , svo ég myndi frekar kaupa AMD en hann er líka með 2 kjarna og 4 þræði í viðbót við i9.
en 3080 vs 6800xt mikill munur á þeim í warzone? með þá 5600x amd örgjörva..
Re: Builder fyrir COD warzone
Fyrir 400þús getur þú keypt eitthvað sem mun gjörsamlega rústa öllum leikjum. Væri ekki hæfilegri spurning hvernig hægt væri að fá best fyrir sem minstan pening?
Re: Builder fyrir COD warzone
VegasD skrifaði:Predator skrifaði:VegasD skrifaði:Predator skrifaði:Færi alltaf í eitthvað svona fyrir ca 400.000kr
https://builder.vaktin.is/build/17E18
amd og 3080 að vinna betur saman eða i9 og 3080?
Það er enginn örgjörvi sem passar betur með ákveðnu skjákorti eða öfugt. AMD Ryzen 5 er öflugri en Intel i9, sjá hér: https://www.anandtech.com/bench/product/2674?vs=2608 , svo ég myndi frekar kaupa AMD en hann er líka með 2 kjarna og 4 þræði í viðbót við i9.
en 3080 vs 6800xt mikill munur á þeim í warzone? með þá 5600x amd örgjörva..
https://www.techpowerup.com/gpu-specs/g ... 3080.c3621
Sérð hér að rtx 3080 er öflugra en 6800xt. Veit ekki hvers vegna þú vilt frekar fara í ryzen 5600 en 5900?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
Vantar þig semsagt allt í nýja vél? Áttu engann kassa eða PSU?
5600 er flottur í leikina, áttu hann núþegar?
5600 er flottur í leikina, áttu hann núþegar?
Síðast breytt af SolidFeather á Lau 05. Des 2020 21:50, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Builder fyrir COD warzone
https://builder.vaktin.is/build/FDBD9
Þetta er alla vega það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 400þús til þess að sniffa með.
Þetta er alla vega það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 400þús til þess að sniffa með.
Re: Builder fyrir COD warzone
Hausinn skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/FDBD9
Þetta er alla vega það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 400þús til þess að sniffa með.
Ert að setja of mikinn pening í aflgjafa og kassa að mínu mati ef markmiðið er að maximize fps fyrir $$
Einnig töluvert lakari og minni ssd en ég setti hér að ofan.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 15:11
- Reputation: -2
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
Predator skrifaði:Hausinn skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/FDBD9
Þetta er alla vega það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 400þús til þess að sniffa með.
Ert að setja of mikinn pening í aflgjafa og kassa að mínu mati ef markmiðið er að maximize fps fyrir $$
Einnig töluvert lakari og minni ssd en ég setti hér að ofan.
RGB og flottur tölvukassi gefur +5% fps
AMD Ryzen 7 2700X @3.7GHz / 16GB Patriot Memory DDR4 @ 3,192 MHz / ASRock AB350 Pro4 / GASUS STRIX GeForce GTX 980 4GB / 250 GB Samsung SSD 840 EVO & 2TB HDD / NZXT H500 / Steelseries Apex M750 / SteelSeries Rival 310
Re: Builder fyrir COD warzone
Predator skrifaði:Hausinn skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/FDBD9
Þetta er alla vega það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 400þús til þess að sniffa með.
Ert að setja of mikinn pening í aflgjafa og kassa að mínu mati ef markmiðið er að maximize fps fyrir $$
Einnig töluvert lakari og minni ssd en ég setti hér að ofan.
Geri mig grein fyrir því. Ég er þannig nágungi að ég fæ mér frekar eitthvað sem keyrir hljóðlátt og kaldar. Hata loftpressutölvur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
Predator skrifaði:Hausinn skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/FDBD9
Þetta er alla vega það sem ég myndi kaupa ef ég ætti 400þús til þess að sniffa með.
Ert að setja of mikinn pening í aflgjafa og kassa að mínu mati ef markmiðið er að maximize fps fyrir $$
Einnig töluvert lakari og minni ssd en ég setti hér að ofan.
Ég get ekki betur séð en að það vanti allar viftur í þennan Inter-Tech kassa. Svo myndi ég ekki treysta þessu CoolerMaster PSU.
Ég myndi t.d. frekar taka 5600X sem mér skylst að sé sambærilegur 5800X/5900X í leikjum og eyða meira í kassa með viftum og betra PSU.
Síðast breytt af SolidFeather á Lau 05. Des 2020 22:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
Predator skrifaði:Færi alltaf í eitthvað svona fyrir ca 400.000kr
https://builder.vaktin.is/build/17E18
líka gott að fara í b550 eða b450 í staðin fyrir x570, ekki mikill munur nema að í staðin fyrir 2 16x er bara eitt 16x slot (á sumum borðum)
með bíla og tölvur á huganum 24/7
Re: Builder fyrir COD warzone
Ég myndi taka eitthvað svipað þessu ef ég væri að fara að smíða komplet turn. https://builder.vaktin.is/build/8167F
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Tengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
VegasD skrifaði:budgetið er svona 400þús.
Mistök #1 er að setja 400þ í turn sem ætlaður er í Warzone
Re: Builder fyrir COD warzone
En svo er auðvitað þetta "Smart Access Memory" eða hvað það nú heitir sem kemur með nýjum AMD 6xxx kortunum og 5xxx Cpus
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Builder fyrir COD warzone
https://builder.vaktin.is/build/C7266
Myndi samt bæta við sata SSD disk fyrir meira pláss fyrir leiki.
Myndi samt bæta við sata SSD disk fyrir meira pláss fyrir leiki.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Tengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
ChopTheDoggie skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/79730
Ég fékk að modifya þetta build aðeins;
512ssd + 3tb https://builder.vaktin.is/build/76A38 - 277.500
50k sparnaður með sama kort, annar kassi og annar aflgjafi helsti sparnaðurinn hér - einnig allt komið í Kísildal, hafa þeir ekki verið að púsla saman frítt ef maður tekur allt hjá þeim?
Sama hér nema annað móðurborð; 266.900
https://builder.vaktin.is/build/65641
Þriðja tillaga; 229.500
https://builder.vaktin.is/build/22E77
nota bene að þetta er 3500x örgjörvi en ekki 3300x eins og vaktin segir, klikkar á linkinn og þá er Kísildalur með 3500x á þessu verði
Önnur tillaga væri að sleppa skjákorti og kaupa notað 2070S/2080/2080S á vaktinni á 55-75kall
Ég er búinn að vera spila warzone með 3700x og 1080 kort, frekar stable yfir 120fps
Síðast breytt af Lexxinn á Sun 06. Des 2020 21:13, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Builder fyrir COD warzone
Sub 100k vélin mín er að skila mér um 100fps í 1440p í Warzone og oftast top 10 haha
Síðast breytt af Jón Ragnar á Mán 07. Des 2020 08:26, breytt samtals 1 sinni.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video