Sælir vaktarar
Mest allt árið hef ég verið að lenda í því að tölvan hjá mér bootloopar 2x-3x áður hún startar sér og virkar eðlilega eftir það. Þetta hefur ekki alltaf gerst(samt nánast) og hefur verið frekar random. Það versta er að ég kveiki oft á tölvunni labba í burtu og kem svo aftur, þannig að ég gat ekki neglt niður hvenær þetta byrjaði, en á árinu skipti ég um skjákort og skjá(fór yfir í DisplayPort)
Eftir að hafa tekið alla tölvuna í sundur og sett hana saman aftur(í frumeindir) og farið að skoða aflgjafa til sölu þá tók ég eftir því að litlar led-díóður á skjákortinu loguðu lítillega þegar slökkt var á tölvunni. Þar sem þær segja til um hvernig aflgjafinn virkar fór ég aftur að skoða aflgjafa.
Svo eftir gott google session sá ég að það er víst þekktur vandi að lélegar displayport snúrur geti valdið því að tölvan sé að fá straum frá skjánum Þegar það er slökkt á henni. Að þetta geti valdið því að tölvan hagi sér skringilega.
Viti menn um leið og ég skipti yfir í HDMI tengi þá hættir þetta. Þegar ég skoða DP leiðsluna þá er lítill miði á henni sem stendur ,,20 pin is connected“
Þetta er tekið af wikpedia síðunni um DP:
Standard DisplayPort cable connections do not use the DP_PWR pin. Connecting the DP_PWR pins of two devices directly together through a cable can create a short circuit which can potentially damage devices, since the DP_PWR pins on two devices are unlikely to have exactly the same voltage (especially with a ±10% tolerance).[43] For this reason, the DisplayPort 1.1 and later standards specify that passive DisplayPort-to-DisplayPort cables must leave pin 20 unconnected.
Er eðlilegt að tölvuverslanir á Íslandi séu að selja DP með þessari tenginu með nýjum skjá?
Horfi á þig Tölvutek!
Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
AMD Ryzen 9 5900X, ASUS B550M-PLUS TUF Gaming, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8gb DDR4 3600, Corsair RM850x 850W, Fractal Design Meshify C, Noctua NH-D15S.
Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.
Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Hentze skrifaði:Er eðlilegt að tölvuverslanir á Íslandi séu að selja DP með þessari tenginu með nýjum skjá?
Kom þessi kapall með skjánum í kassanum eða var þér seldur hann sérstaklega?
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Seldur hann sérstaklega
AMD Ryzen 9 5900X, ASUS B550M-PLUS TUF Gaming, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8gb DDR4 3600, Corsair RM850x 850W, Fractal Design Meshify C, Noctua NH-D15S.
Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.
Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Haha, láttu mig þekkja þetta rugl. Kostaði mig móbo,ram og nýjan 7700k sem ég fékk aldrei í rma útaf deliddi.
Þessir fjaráns kaplar eru útum allt, það þarf að googla það sérstaklega hvaða kaplar eru ekki svona.
En þetta eru ekki bara kaplarnir, nýrri skjákort ertu múruð fyrir þessu, pinni-20 aftengdur innbyrðis. Manni langar samt ekkert að prófa það á RTX3090 korti.
+edit+ þurfa að vera VESA compliant, svo þú fáir ekki 3.3V í gegn á pinna sem á að taka jörð.
Þessir fjaráns kaplar eru útum allt, það þarf að googla það sérstaklega hvaða kaplar eru ekki svona.
En þetta eru ekki bara kaplarnir, nýrri skjákort ertu múruð fyrir þessu, pinni-20 aftengdur innbyrðis. Manni langar samt ekkert að prófa það á RTX3090 korti.
+edit+ þurfa að vera VESA compliant, svo þú fáir ekki 3.3V í gegn á pinna sem á að taka jörð.
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Nóv 2020 17:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Þetta ætti að vera sticky þráður. Eina alvöru vesenið sem ég hef lent í og tölvubúðin sem ég verslaði við var clueless.
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Er einhver leið til þess að sjá hvort að kapallinn sem maður er að nota sé svona tengdur? Sé engann miða á mínum eða neitt þannig.
Ég lenti í því um árið að stundum þegar ég stóð upp frá tölvunni þá flökti skjárinn, það var á DP en hætti þegar ég prófaði HDMI. Hefur svo ekki gerst með DP kapalinn sem ég er með núna. Spurning hvort að þetta hafi verið að orsaka þetta flökt.
EDIT: Er að nota kapal frá DELL og samkvæmt þeim sjálfum eru þeir ekki með 20 pinnann tengdann.
Ég lenti í því um árið að stundum þegar ég stóð upp frá tölvunni þá flökti skjárinn, það var á DP en hætti þegar ég prófaði HDMI. Hefur svo ekki gerst með DP kapalinn sem ég er með núna. Spurning hvort að þetta hafi verið að orsaka þetta flökt.
EDIT: Er að nota kapal frá DELL og samkvæmt þeim sjálfum eru þeir ekki með 20 pinnann tengdann.
Síðast breytt af agnarkb á Lau 28. Nóv 2020 18:25, breytt samtals 1 sinni.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Ég mældi bara pinna 20 beggja vegna með mælir með fínum próbum. Ég hef séð suma nógu kurteisa til að setja miða á kapalinn "pin 20 connected". Annars virkar límbandstrikkið sem maður sá einhverstaðar á netinu þó maður mæli ekki með því.
Þetta vesen hefur í báðum tilvikum hjá mér haft áhrif á bootið á tölvunni. Ræsir sig kannski þrisvar en drullast svo í gang á endanum, en líka bæði skiptin séð lifandi á leddunum á móðurborðinu þótt psu hafi verið aftengt yfir nóttina.
Þetta vesen hefur í báðum tilvikum hjá mér haft áhrif á bootið á tölvunni. Ræsir sig kannski þrisvar en drullast svo í gang á endanum, en líka bæði skiptin séð lifandi á leddunum á móðurborðinu þótt psu hafi verið aftengt yfir nóttina.
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Nóv 2020 19:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
jonsig skrifaði:En þetta eru ekki bara kaplarnir, nýrri skjákort ertu múruð fyrir þessu, pinni-20 aftengdur innbyrðis. Manni langar samt ekkert að prófa það á RTX3090 korti.
Er með gigabyte 5700 xt gaming oc, hann er allavega tengdur á því,
AMD Ryzen 9 5900X, ASUS B550M-PLUS TUF Gaming, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8gb DDR4 3600, Corsair RM850x 850W, Fractal Design Meshify C, Noctua NH-D15S.
Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.
Intel i7 4790k, Z97X Gigabyte gaming 5, 4x8 gb DDR3 1600, Antec high current gamer 750W , Corsair Graphite 230t, ARCTIC Freezer 13.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Display port power 20pin DP_PWR. RANT!
Hentze skrifaði:jonsig skrifaði:En þetta eru ekki bara kaplarnir, nýrri skjákort ertu múruð fyrir þessu, pinni-20 aftengdur innbyrðis. Manni langar samt ekkert að prófa það á RTX3090 korti.
Er með gigabyte 5700 xt gaming oc, hann er allavega tengdur á því,
Já þetta er eitthvað með radeon græjur, Vega64 kortin mín bæði hafa pinna 20 tengdan. En svo 1070ti zotac , gtx1080 evga og gtx1080ti gigabyte eru með pinnan aftengdan hjá mér og svo báðir árans samsung skjáirnir mínir eru með pin 20 3.3V out.