daginn er í smá vandræðum með tölvuna hjá mér lenti í því í fyrra dag að allt í einu fór örgjavinn í 98c þannig ég slökkti á henni strax og næsta dag fór ég í það að skipta um thermal paste enn örgjavinn var pikkfastur við dæluna og eftir smá tannþráð og 91% spritt náði ég að losa hann (google sagði mér að prófa það) þá eftir að ég set hana aftur saman og kveikji þá fæ ég ekkert video signal tölvan kveikjir á sér venjulega og kemur ekki með nein villu píp eða ljós og virðist vera venjulega í gangi.
prófaði að færa skjákortið í annað pci slot prófaði svo annað skjákort í báðum prófaði að hafa ekkert kort og tengja bara inna örgjava enn ekkert sem ég gerði fekk ég signal. reif allt í sundur og setti hana saman aftur og ekkert gekk nuna er ég alveg lost hvað ég á að gera og er að velta fyrir mér hvort einhver sé með hugmynd eða kannski með móðurborð með 1150 socket til að prófa hvort örgjavinn sé buinn að segja upp líf sitt
Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
Re: Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
Ég mundi kíkja undir örgjörvan og athuga hvort séu bognir pinnar (ef AMD ... annars bognir pinnar í cpu socket á móðurborðinu fyrir intel). Það er fyrsta sem ég mundi athuga ef hefur verið eitthvað átak við að reyna losa block af örgjörvanum (eða hvort þú sjáir pin/pad undir örgjörvanum sem er með öðrum lit en meirihlutinn af þeim).
Ef þú sérð ekkert af bognum pinnum mundi ég prófa basic hluti eins og ýta á stóra 24 pinna power tengið og 4-8 pinna cpu power til að athuga hvort þeir hafi eitthvað losnað. Ef það sé 100% að reyna starta tölvunni með eins fátt tengt og hægt er (1 minni ... prófa færa það milli raufa) og resetta CMOS stillingarnar (taka rafhlöðuna úr móðurborðinu í 1-2 mínútur með rafmagnskapalinn í tölvuna aftengdan).
Annars væri líka gott að lesa manual fyrir móðurborðið og sjá hvort séu diagnostic led eða eitthvað svoleiðis sem getur gefið upp hvað sé að stoppa tölvuna frá því að starta (getur líka verið píp sem það gefur frá sér en fáir kassar nú til dags eru með speaker þannig að oft er það ótengt.
Vona að þetta gefi þér einhverjar hugmyndir til að prófa.
Ef þú sérð ekkert af bognum pinnum mundi ég prófa basic hluti eins og ýta á stóra 24 pinna power tengið og 4-8 pinna cpu power til að athuga hvort þeir hafi eitthvað losnað. Ef það sé 100% að reyna starta tölvunni með eins fátt tengt og hægt er (1 minni ... prófa færa það milli raufa) og resetta CMOS stillingarnar (taka rafhlöðuna úr móðurborðinu í 1-2 mínútur með rafmagnskapalinn í tölvuna aftengdan).
Annars væri líka gott að lesa manual fyrir móðurborðið og sjá hvort séu diagnostic led eða eitthvað svoleiðis sem getur gefið upp hvað sé að stoppa tölvuna frá því að starta (getur líka verið píp sem það gefur frá sér en fáir kassar nú til dags eru með speaker þannig að oft er það ótengt.
Vona að þetta gefi þér einhverjar hugmyndir til að prófa.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
koddu með öll speccin þín svo hægt er að hafa meiri grun um hvað gæti verið að.
tókstu örgjörvann eitthvað úr socketinu?
tókstu örgjörvann eitthvað úr socketinu?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
Það er eitthvað að ganga með 1150 socket þessa dagana. Er einmitt með eitt sjálfur sem sendir merki á skjáinn svona af og til þegar það nennir.
Ertu búinn að taka CMOS rafhlöðuna úr til að endurræsa bios stillingarnar? Ef ekki, gerðu það núna strax og ekki koma aftur nema þú gerir það
Ertu búinn að taka CMOS rafhlöðuna úr til að endurræsa bios stillingarnar? Ef ekki, gerðu það núna strax og ekki koma aftur nema þú gerir það
Re: Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
var buinn að prófa cmos já það gerði ekkert buinn að prófa flestu basic hlutina enn þetta eru speccin
i7-4770k
msi z87 g45
corsair h100i kælingu sem festi sig á örgjavanum
og já tók örgjavan úr
i7-4770k
msi z87 g45
corsair h100i kælingu sem festi sig á örgjavanum
og já tók örgjavan úr
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
eins og mér finnst kjánalegt sjálfum að þurfa að gera þetta
Hefurðu farið yfir öll rafmagnstengin frá aflgjafanum í móðurborð og þrýst almennilega á þá til að útiloka sambandsleysi þar?
Hefurðu farið yfir öll rafmagnstengin frá aflgjafanum í móðurborð og þrýst almennilega á þá til að útiloka sambandsleysi þar?
Re: Vantar aðstoð frá þeim sem vita betur :)
Haha já athugaði það fljótt enn for núna vara og keypti nýtt moðurborð og örgjava var kannski bara kominn tími á upgrade enn ætla samt að reyna skoða þetta betur til að skal hvort þetta sé í alvöru farið hjá mér eða ekki