Sælir, er með 34" ultrawide skjá og langar að fá mér annan 24" skjá hliðina á honum en er að vandræðast með hvernig stand ég þarf svo þetta gangi upp.. er að leita af standi með borðfestingu
Myndi t.d. þessi ganga upp fyrir báða? - https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/esse ... al-es72580
Hérna eru myndir af því hvernig mig langar að hafa þetta:
https://ibb.co/yND7sZf
https://ibb.co/09Fyztc
Standur fyrir 2 skjái.. hjálp
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Standur fyrir 2 skjái.. hjálp
Síðast breytt af AndriíklAndri á Þri 17. Nóv 2020 12:17, breytt samtals 4 sinnum.
Re: Standur fyrir 2 skjái.. hjálp
held þetta myndi sleppa með þessum stand annars er 30 daga skilafrestur hja elko
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Standur fyrir 2 skjái.. hjálp
Kauptu frekar tvo standa
Það er miklu sveigjanlegra og þægilegra að færa þá.
https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=20074
Það er miklu sveigjanlegra og þægilegra að færa þá.
https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=20074
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Standur fyrir 2 skjái.. hjálp
Veit ekki hvort þessi myndi virka fyrir þig en mátt prófa ef þig langar til. Liggur bara í geymslu hjá mér.
viewtopic.php?f=11&t=84189&p=716808#p716808
viewtopic.php?f=11&t=84189&p=716808#p716808