Mig langaði bara að spurja að einu:
Er það eðlilegt þegar maður kaupir 80 GB disk að hann sé bara 76,65 GB samkvæmt Windows XP?
-3,35 GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Harðadiskaframleiðendur styðjast við base-10 formið til að reikna út stærð á megabæti meðan stýrikerfi styðjast við base-2,
base-2 megabyte: 1,048,576 bytes
base-10 megabyte: 1,000,000 bytes
S.s. ef það eru X mörg bytes á HDD, þá túlkar stýrikerfið færri megabæt úr heildarsummunni
Dæmi tekið af Adaptec síðu:
Túlkun.. segjum að 80GB HDD sé 80,000,000,000 bytes, og deilum því niður á 1000, þá fáum við út: 80,000,000 kbytes (80GB),
ef við deilum 80,000,000,000 bytes niður í 1,048,576, þá fáum við út:
76,293,945 kbytes (76,2GB)
S.s. 200GB diskur yrði: 200,000,000,000 / 1,048,576 = 190,734,863 kbytes eða 190GB
(Eins og oft áður, þá er Binary tungumálið að rugla í kollunum á okkur )
base-2 megabyte: 1,048,576 bytes
base-10 megabyte: 1,000,000 bytes
S.s. ef það eru X mörg bytes á HDD, þá túlkar stýrikerfið færri megabæt úr heildarsummunni
Dæmi tekið af Adaptec síðu:
If the raw capacity of the hard disk is 18,339,950,952 bytes, the manufacturer will advertise the drive as 18.4 gigabytes (the raw capacity divided by 1,000,000,000). However, both FDISK and the BIOS of the SCSI controller will correctly report the drive as 17.1 gigabytes (the raw capacity divided by 1,073,741,824).
Túlkun.. segjum að 80GB HDD sé 80,000,000,000 bytes, og deilum því niður á 1000, þá fáum við út: 80,000,000 kbytes (80GB),
ef við deilum 80,000,000,000 bytes niður í 1,048,576, þá fáum við út:
76,293,945 kbytes (76,2GB)
S.s. 200GB diskur yrði: 200,000,000,000 / 1,048,576 = 190,734,863 kbytes eða 190GB
(Eins og oft áður, þá er Binary tungumálið að rugla í kollunum á okkur )
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
kiddi skrifaði:Túlkun.. segjum að 80GB HDD sé 80,000,000,000 bytes, og deilum því niður á 1000, þá fáum við út: 80,000,000 kbytes (80GB),
ef við deilum 80,000,000,000 bytes niður í 1,048,576, þá fáum við út:
76,293,945 kbytes (76,2GB)
S.s. 200GB diskur yrði: 200,000,000,000 / 1,048,576 = 190,734,863 kbytes eða 190GB
(Eins og oft áður, þá er Binary tungumálið að rugla í kollunum á okkur )
Þetta er ekki alveg rétt hjá þér.
Þarna ertu að deila GB með MB og hefðir átt að fá út 190.734 MB eða 186 GB. 200 GB diskur er því í raun 186 GB.
Sjáum að þetta er 7% "tap" en það á við um alla diska þegar reiknað er GB -> GB.
1000 GB HD væri þá 930 GB í raun.