Það er eins og Cooler Master hafi lesið hugsanir mínar...
Vonandi kemur ennþá minni útgáfa í framtíðinni, þá væri þetta fullkominn kassi. En hann þyrfti líklega að kosta meira þar sem það komast færri íhlutir fyrir.
Clean SFX kassi á 99$. Geggjað dæmi.
https://www.coolermaster.com/catalog/ca ... box-nr200p
https://www.coolermaster.com/catalog/ca ... ox-nr200p/
Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
- Viðhengi
-
- nr200.jpg (157.99 KiB) Skoðað 3948 sinnum
-
- NR.png (525.22 KiB) Skoðað 3948 sinnum
-
- NRB.png (422.93 KiB) Skoðað 3948 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Þessi er geggjaður. Vonandi kemur hann í búðir hér fljótlega.
Hér er Optimum Tech að tala um hann.
https://www.youtube.com/watch?v=8k1B2tai1yg
https://www.youtube.com/watch?v=r834UqGdYVM
Hér er Optimum Tech að tala um hann.
https://www.youtube.com/watch?v=8k1B2tai1yg
https://www.youtube.com/watch?v=r834UqGdYVM
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Er þetta ekki dósablikk kassi? Bequet hjá mér er byggður eins og skriðdreki
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
jonsig skrifaði:Er þetta ekki dósablikk kassi? Bequet hjá mér er byggður eins og skriðdreki
Tölvurnar mínar eru lítið í hálendisferðunum. Kominn tími á stílhreinan ITX SFX sem hentar námsmannatekjum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
jonsig skrifaði:Er þetta ekki dósablikk kassi? Bequet hjá mér er byggður eins og skriðdreki
Ál gæti jafnvel verið betra, ál leiðir hita vel; þ.e. upp á kælinguna að gera.
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Mér fannst þetta myndband relevant fyrir þá sem eru að pæla í þessum kassa og nota AIO vatnskælingu
Síðast breytt af Storm á Mán 24. Ágú 2020 16:08, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
kagglinn skrifaði:jonsig skrifaði:Er þetta ekki dósablikk kassi? Bequet hjá mér er byggður eins og skriðdreki
Ál gæti jafnvel verið betra, ál leiðir hita vel; þ.e. upp á kælinguna að gera.
Hitinn blæs nú að mestu leyti útúr toppnum eða að framan, þar sem allt er vatnskælt hjá mér nema x570 chipsettið. Hinsvegar mitt vandamál við blikk kassa, eru auðvitað gengjur og drasl fyrir skrúfur eru nær einnota einnig er ég mikið að venast í kassanum lyfta honum upp þá verður dósablikk kassinn allur dældur og skældur á met tíma hjá mér, auðvitað extra þyngd í gangi útaf looppunni
Síðast breytt af jonsig á Mán 24. Ágú 2020 17:17, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
CoolerMaster ekki að anna eftirspurn. Skiljanlega. Búinn að vera out-of-stock síðan hann kom út.
Kominn á lager í US.
Væntanlegur í EU um miðjan þennan mánuð.
Orðið á götunni er að það verði bara gluggahlið í boði í EU. Ekki NR200 heldur NR200P.
https://www.amazon.com/Cooler-Master-Tr ... B08BFJ8V8C
Kominn á lager í US.
Væntanlegur í EU um miðjan þennan mánuð.
Orðið á götunni er að það verði bara gluggahlið í boði í EU. Ekki NR200 heldur NR200P.
https://www.amazon.com/Cooler-Master-Tr ... B08BFJ8V8C
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Kominn í Tölvulistann... en 29.990 kr fyrir 99$ kassa ?
( 99$ því PCI-E riser fylgir með)
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-svartur
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-hvitur
( 99$ því PCI-E riser fylgir með)
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-svartur
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-hvitur
Síðast breytt af Zpand3x á Mið 04. Nóv 2020 11:43, breytt samtals 1 sinni.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Þetta verð er alveg mjög skrítið...
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6498
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Munar 5mm að hann taki NH-D15s :\ Klúður
"Give what you can, take what you need."
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Zpand3x skrifaði:Kominn í Tölvulistann... en 29.990 kr fyrir 99$ kassa ?
( 99$ því PCI-E riser fylgir með)
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-svartur
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-hvitur
Hann er á 149$ USD á Amazon.com sem er rúmar 21þ með riser cable
9k dýrari en amazon tel ég vera í lagi,
bættu við aðflutningsgjaldi og 24% vaski ofan á það, þá er þetta nokkuð gott verð
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Viggosson skrifaði:Zpand3x skrifaði:Kominn í Tölvulistann... en 29.990 kr fyrir 99$ kassa ?
( 99$ því PCI-E riser fylgir með)
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-svartur
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-hvitur
Hann er á 149$ USD á Amazon.com sem er rúmar 21þ með riser cable
9k dýrari en amazon tel ég vera í lagi,
bættu við aðflutningsgjaldi og 24% vaski ofan á það, þá er þetta nokkuð gott verð
- Viðhengi
-
- EC1514A9-A907-4913-8CC1-C01164564257.jpeg (629.27 KiB) Skoðað 2527 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Loksins stílhreinn ITX sem kostar ekki 50.000 kr. - 79$ Cooler Master Masterbox NR200
Sallarólegur skrifaði:Viggosson skrifaði:Zpand3x skrifaði:Kominn í Tölvulistann... en 29.990 kr fyrir 99$ kassa ?
( 99$ því PCI-E riser fylgir með)
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-svartur
https://www.tl.is/product/masterbox-nr200p-hvitur
Hann er á 149$ USD á Amazon.com sem er rúmar 21þ með riser cable
9k dýrari en amazon tel ég vera í lagi,
bættu við aðflutningsgjaldi og 24% vaski ofan á það, þá er þetta nokkuð gott verð
Sorry, ekki nógu duglegur að tékka nógu reglulega
Edit: ég var að skoða hvíta.. ég hleypti af byssunni of snemma
Síðast breytt af Viggosson á Mið 04. Nóv 2020 21:09, breytt samtals 1 sinni.