Daginn,
ég er að spá í að uppfæra hjá mér búnað til að geta fengið stable 100+fps í COD Warzone.
Í dag er ég í kringum 90 og droppa niður í 65-70 í actioni og leikurinn bæði höktir og er hrikalega lengi að loada textures þrátt fyrir að ég hafi farið í gegnum öll tutorial um hvenrig sé best að stilla allt í windows og í leiknum.
Speccarnir á tölvuni eru:
Móðurborð: Z170-Gaming k3-cf
Örri: i5 6600k
Skjákort: Nvidia Gforce 1660 GTX Super
Minni: 16gb DDR4 3600
Powerspl: CH RM650x
Skjár: AOC Gaming 24" 144Hz FHD IPS 1920x1080
Miðað við það sem ég hef reynt að lesa mér til um þá væri móðurborð og örgjafi það sem þyfti helst að bæta, getur það passað?
Hvaða móðurborði og örgjörva myndu menn mæla með ?
Öll hjálp vel þegin,
Kv.Ari Jóns
Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
-
- /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Fann þetta.
Recommended Specifications (additional)
Here are the recommended specs for use with Ray Tracing:
OS: Windows 10 64 Bit (latest Service Pack)
CPU: Intel Core i5-2500K or AMD Ryzen R5 1600X processor
RAM: 16GB RAM
HDD: 175GB HD space
Video: NVIDIA GeForce RTX 2060
DirectX: Requires DirectX 12 compatible system
Network: Broadband Internet connection
Sound Card: DirectX Compatible
Competitive Specifications
Here are the competitive specs to run at a high FPS for use with a high refresh monitor:
OS: Windows 10 64 Bit (latest update)
CPU: Intel i7-8700K or AMD Ryzen 1800X
RAM: 16GB RAM
HDD: 175GB HD space
Video: NVIDIA GeForce GTX 1080 / RTX 2070 SUPER or Radeon RX Vega64 Graphics
DirectX: Requires DirectX 12 compatible system
Network: Broadband Internet connection
Sound Card: DirectX Compatible
Ultra RTX Specifications
Here are the Ultra RTX specs to run the game at a high FPS in 4K resolution with Ray Tracing:
OS: Windows 10 64 Bit (latest Service Pack)
CPU: Intel i7-9700K or AMD Ryzen 2700X
RAM: 16GB RAM
HDD: 175GB HD space
Video: NVIDIA GeForce RTX 2080 SUPER
DirectX: Version 11.0 compatible video card or equivalent
Network: Broadband Internet connection
Sound Card: DirectX Compatible
Þarna er bent á mismunandi möguleika eftir hvað þú hefur mikinn pening.
Gott að lesa þetta.
https://www.pcgamer.com/call-of-duty-mo ... -and-more/
Hérna er graf yfir mismunandi skjákort á 1080p. eins og skjárinn þinn er.
Recommended Specifications (additional)
Here are the recommended specs for use with Ray Tracing:
OS: Windows 10 64 Bit (latest Service Pack)
CPU: Intel Core i5-2500K or AMD Ryzen R5 1600X processor
RAM: 16GB RAM
HDD: 175GB HD space
Video: NVIDIA GeForce RTX 2060
DirectX: Requires DirectX 12 compatible system
Network: Broadband Internet connection
Sound Card: DirectX Compatible
Competitive Specifications
Here are the competitive specs to run at a high FPS for use with a high refresh monitor:
OS: Windows 10 64 Bit (latest update)
CPU: Intel i7-8700K or AMD Ryzen 1800X
RAM: 16GB RAM
HDD: 175GB HD space
Video: NVIDIA GeForce GTX 1080 / RTX 2070 SUPER or Radeon RX Vega64 Graphics
DirectX: Requires DirectX 12 compatible system
Network: Broadband Internet connection
Sound Card: DirectX Compatible
Ultra RTX Specifications
Here are the Ultra RTX specs to run the game at a high FPS in 4K resolution with Ray Tracing:
OS: Windows 10 64 Bit (latest Service Pack)
CPU: Intel i7-9700K or AMD Ryzen 2700X
RAM: 16GB RAM
HDD: 175GB HD space
Video: NVIDIA GeForce RTX 2080 SUPER
DirectX: Version 11.0 compatible video card or equivalent
Network: Broadband Internet connection
Sound Card: DirectX Compatible
Þarna er bent á mismunandi möguleika eftir hvað þú hefur mikinn pening.
Gott að lesa þetta.
https://www.pcgamer.com/call-of-duty-mo ... -and-more/
Hérna er graf yfir mismunandi skjákort á 1080p. eins og skjárinn þinn er.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Þetta er líklegast örgjörvinn... félagi minn var einmitt í sama veseni með 6600k og 1070 kort. af einhverri ástæðu virðist ástæðan vera að COD er ekki að fíla örgjörva sem eru ekki með hyper threading eins og 6600k og veldur massívu framedroppi.
Félagi minn uppfærði í rizen 3700 og leikurinn varð mjög stable með sama skjákorti
Ef þú fyndir notaðann 6700k t.d. væriru mikið betur settur því hann er með hyper threading
Félagi minn uppfærði í rizen 3700 og leikurinn varð mjög stable með sama skjákorti
Ef þú fyndir notaðann 6700k t.d. væriru mikið betur settur því hann er með hyper threading
Síðast breytt af addon á Lau 31. Okt 2020 11:44, breytt samtals 1 sinni.
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Ég mæli með því að kaupa SSD drif sem leikurinn er á, og að uppfæra örgjörvann (og móðurborðið með honum) fyrst. Skjákortið er alveg nógu gott til að keyra Warzone í 1920x1080 í low settings. Battle royale leikir eru mjög kröfuharðir á örgjörva og þessi 4c/4t örgjörvi er bara ekki fær um meira en þetta sem þú ert að upplifa.
Þú ættir að leitast við að fá þér 6c/6t örgjörva í hið minnsta t.d. Intel i5-9600 og uppúr, i5-10400 og uppúr, Ryzen 3500X og uppúr.
M.v. benchmarks sem ég var að skoða værirðu í mjög fínum málum með i5-10400F.
https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... ara-abyrgd
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd
57.800 kr.
Ef það reynist rétt að þú ert ekki með SSD heldur HDD fyrir stýrikerfi og leikinn þá er hérna besta value á SSD í augnablikinu svo ég viti:
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... 00-500mb-s
11.990 kr.
Þú ættir að leitast við að fá þér 6c/6t örgjörva í hið minnsta t.d. Intel i5-9600 og uppúr, i5-10400 og uppúr, Ryzen 3500X og uppúr.
M.v. benchmarks sem ég var að skoða værirðu í mjög fínum málum með i5-10400F.
https://tolvutaekni.is/products/intel-c ... ara-abyrgd
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd
57.800 kr.
Ef það reynist rétt að þú ert ekki með SSD heldur HDD fyrir stýrikerfi og leikinn þá er hérna besta value á SSD í augnablikinu svo ég viti:
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... 00-500mb-s
11.990 kr.
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Ef það á að gera þetta ódýrt þá mæli ég með i7 6700k og klukka hann í 4.4ghz. Er sjálfur með 6700K@4.4GHZ með vatnskælingu. Liggur alltaf í 71-73° í 100% load og ásamt GTX1070 STRIX sem keyrir alltaf í OC mode stillt með GPU Tweak 2. Gamalt en gott
-
- has spoken...
- Póstar: 186
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Bandit79 skrifaði:Ef það á að gera þetta ódýrt þá mæli ég með i7 6700k og klukka hann í 4.4ghz. Er sjálfur með 6700K@4.4GHZ með vatnskælingu. Liggur alltaf í 71-73° í 100% load og ásamt GTX1070 STRIX sem keyrir alltaf í OC mode stillt með GPU Tweak 2. Gamalt en gott
hvað ertu að fá mörg fps í warzone?
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
AndriáflAndri skrifaði:Bandit79 skrifaði:Ef það á að gera þetta ódýrt þá mæli ég með i7 6700k og klukka hann í 4.4ghz. Er sjálfur með 6700K@4.4GHZ með vatnskælingu. Liggur alltaf í 71-73° í 100% load og ásamt GTX1070 STRIX sem keyrir alltaf í OC mode stillt með GPU Tweak 2. Gamalt en gott
hvað ertu að fá mörg fps í warzone?
Ekki hugmynd Spila ekki Warzone .. en myndi alveg áætla að hún myndi vera 100+ fps mest allann tímann. Auðvitað ekki með allt í ultra settings.. blanda af med-high. En miðað við aðra leiki eins og BF5 og PUBG sem dæmi þá er ég vel 100fps allann tímann.
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Er að uppfæra leikinn .. var búinn að setja hann inn en gat aldrei kveikt á honum .. eitthvað region dæmi í gangi þá en það var þegar hann var nýkominn út og svo nennti ég ekkert að spá frekar í því. Ætla að prófa aftur og sjá hvað kemur út úr því
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Prufaði og var mjög stöðugur og vel spilanlegur í ca. 90-100fps þegar það var eitthvað að gerast .. sem er allt í lagi. Fór aðeins fram úr mér með 100+fps Þyngri í keyrslu en ég hélt.
-
- has spoken...
- Póstar: 186
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Bandit79 skrifaði:Prufaði og var mjög stöðugur og vel spilanlegur í ca. 90-100fps þegar það var eitthvað að gerast .. sem er allt í lagi. Fór aðeins fram úr mér með 100+fps Þyngri í keyrslu en ég hélt.
er með i5-9600k og 1070 strix er að reyna fá hærri fps á 3440x1440p ultrawide er í 60-70fps. Er ekki ennþá búinn að overclocka örgjövann, bætir það fps eitthvað mikið eða?
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
ég er spila WZ í 3440x1440 á GTX1080 korti og i7 6700k óklukkaðan.
Er á sirka medium/low settings og er aldrei undir 75fps þegar mest er að gerast alveg i downtown. Myndi halda að ef ég færi niður í 1920x1080 þá sé ég leikandi í 100fps stöðugt.
Er á sirka medium/low settings og er aldrei undir 75fps þegar mest er að gerast alveg i downtown. Myndi halda að ef ég færi niður í 1920x1080 þá sé ég leikandi í 100fps stöðugt.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Fös 03. Mar 2017 15:16
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Frekar asnalegt að sjá 1080ti neðar en 1660 í þessu benchmarki. líklega villa
Síðast breytt af gustivinur á Sun 06. Des 2020 23:10, breytt samtals 1 sinni.
Kveðja Gústi
Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |
Intel 8700k @ 4.9 | Corsair 32 GB @ 3.6 | GTX 3080 gaming Trio | Corsair RM850x |
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
Þetta er grafið sem hefði átt að koma hingað inn:
Hitt grafið er DXR performance, ss. ray tracing performance.
Hitt grafið er DXR performance, ss. ray tracing performance.
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á vél til að spila COD-WZ
AndriáflAndri skrifaði:Bandit79 skrifaði:Prufaði og var mjög stöðugur og vel spilanlegur í ca. 90-100fps þegar það var eitthvað að gerast .. sem er allt í lagi. Fór aðeins fram úr mér með 100+fps Þyngri í keyrslu en ég hélt.
er með i5-9600k og 1070 strix er að reyna fá hærri fps á 3440x1440p ultrawide er í 60-70fps. Er ekki ennþá búinn að overclocka örgjövann, bætir það fps eitthvað mikið eða?
Ekkert að örgjörva, kortið er bara ekki nálægt því nógu stórt fyrir þessa upplausn.