Nforce Driver ?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nforce Driver ?

Pósturaf Voffinn » Mán 02. Jún 2003 20:35

Sælir,

ég er hér með tölvu, sem er gíruð með sirka ~1200 mhz Amd og nforce móbói. Eina vandamálið, er að ég er að fara taka þetta Win ME rusl útaf henni og láta XP Pro á hana, að ég veit ekkert hvernig driver vandamál standa. Ég veit að þetta er nforce móðurborð.

Ef ég fer á http://www.nvidia.com/content/drivers/drivers.asp og vel, "Platform / nForce Drivers" og síðan "Unified Driver". Er ég ekki þá öruggur með að hafa drivera fyrir allt móbóið? Þetta er móðurborð með öllu, skjákorti, hljóðkorti, netkorti, módemi.... það er enginn pci rauf í notkun.

Hvað segiði, er þessi driver ekki bara nóg ? eða ætti ég að finna annan, eða t.d. láta inn Detonatorinn fyrir innbyggða skjákortið ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 02. Jún 2003 20:39

Hefði haldi að Unified Driverinn geri allt fyrir þig



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 02. Jún 2003 20:58

ok, gott, þá bara kenni ég þér um það sem fer í vaskinn ;)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 02. Jún 2003 21:33

OK :D



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 02. Jún 2003 23:58

Þarna varstu heppinn, hún rauk í gang ;)

En ein sprn. til ykkra allra, nú fór með þessum pakka inn driverar fyrir innbyggða skjákortið (41.31 minnir mig), ætli það sé ok að láta nýjustu upp ? sem sagt, 44.03 ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 03. Jún 2003 07:57

ætti ekki að skaða




Redfish
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Apr 2003 23:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Redfish » Mán 23. Jún 2003 20:54

Svo skemmtilega vill til að ég er með 1200 Mhz AMD og nForce móðurborð. Ég er allaveganna með 44.03 og hann virkar fínt. Núna þegar ég er skrifa þetta er reyndar kominn 44.65. Þetta er kannski svolítið seint í rassinn gripið þar sem að þú ert mjög sennilega búinn að ganga frá þessum málum en seint er betra aldrei.