AMD að massa þetta, Nvidia núna komnir upp við vegginn. Þvílíkt ár fyrir AMD, CPU og GPU sem setja bæði Intel og Nvidia í meiriháttar pressu.
Spurning um að maður prófi AMD núna fljótlega en 6900XT er Jötun, minna og kaldara en Nvidia 3090 osf. Mig grunar þó að Nvidia eigi frekar mikið inni þegar kemur að hraða gegnum softið og driver-a en þetta er það sem að neytendur þurftu, sterkt útspil frá AMD á GPU markaðinn og nóg framboð.
AMD fanbois, mount up!
AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
þetta er bara geggjað, loksins kominn samkeppni
flott líka hvernig þeir láta ryzen 5000 og 6000 gpu's vinna sama
flott líka hvernig þeir láta ryzen 5000 og 6000 gpu's vinna sama
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Geggjað er orðið!
999$ fyrir besta kortið er statement vægast sagt.
799$ fyrir besta örrann... þetta er flott fyrir markaðinn!
Ég held að "take my money" eigi bara orðið vel við...
999$ fyrir besta kortið er statement vægast sagt.
799$ fyrir besta örrann... þetta er flott fyrir markaðinn!
Ég held að "take my money" eigi bara orðið vel við...
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Jæja, hvar er hægt forpanta hér á klakanum
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Jamm, enn og aftur, ótrúlega flott hjá AMD, allt að ganga upp hjá þeim og allt sem þeir snerta verður að gulli. Engin græðir svo meira en neytandinn.
Eru að koma svo með sérstakt mining GPU svo að þeir geti örugglega tekið af pressuna sem sá markaður setur á consumer GPU hlutann, hattinn af.
Eru að koma svo með sérstakt mining GPU svo að þeir geti örugglega tekið af pressuna sem sá markaður setur á consumer GPU hlutann, hattinn af.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Mikið rosalega er gaman að sjá hversu vel gengur hjá AMD. Ég er búinn að vera hrikalega sáttur við mitt 5700XT kort og finnst æðislegt að sjá þá keppa almennilega við það besta frá Nvidia.
Ég mun líklega ekki uppfæra í nýju AMD kortin á næstunni en nýr AMD örgjörvi verður vonandi undir jólatrénu í ár.
Ég mun líklega ekki uppfæra í nýju AMD kortin á næstunni en nýr AMD örgjörvi verður vonandi undir jólatrénu í ár.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Kannski maður fari að uppfæra fljótlega á næsta ári... er hvort sem er orðinn þreyttur á RGB sullinu sem ég er með núna
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
MatroX skrifaði:okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast?
einmitt það sem ég hef verið hvað hræddastur við að fara í amd kortin, driverarnir, sérstaklega eftir að hafa farið í gegnum raptor driverana
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
worghal skrifaði:MatroX skrifaði:okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast?
einmitt það sem ég hef verið hvað hræddastur við að fara í amd kortin, driverarnir, sérstaklega eftir að hafa farið í gegnum raptor driverana
Þeir voru teknir í bakaríið með dræverana sína snemma á þessu ári, og löguðu flest sín vandamál þá. Einhverjir hafa verið með freesync vandamál með amd gpu, og það virðist tengjast einhverjum tegundum skjáa.
Ég, sem vinn í IT geiranum, hef engar áhyggjur af sjálfum hvað varðar kaup á svona korti. Ég veit hins vegar ekki alveg hvort ég myndi mæla með þeim fyrir einhvern sem ég veit að leiti til mín þegar eitthvað bjátar á. Allavega ekki í pre-order. Svo þegar reviewin koma, þá gæti það breyst.
Það eru allavega æðislegar fréttir að AMD segjast geta keppt við Nvidia upp allan skalann, því að það þýðir meiri samkeppni, betri verð og betri vörur.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
MatroX skrifaði:okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast?
Ég heyri þetta aftur og aftur, en eftir 10 samfellt ár af AMD skjákortum (HD 6750, RX 280, RX 580, Vega 56) hef ég aldrei nokkurntímann skilið hvað menn eru að tyggja á þessu endalaust. Í vinnuni nota ég Nvidia kort og á nokkrar Nvidia vélar en aðal leikjavélin mín hefur alltaf verið AMD og ég hef góðan skilning á báðum. Nvidia eru með mun leiðinlegri þegar kemur að hugbúnaði nýlega.
Kom ekki í ljós að mjög stór hluti af þessum "driver vandamálum" voru bara menn að lenda í unstable OC og stukku á vagninn? Það voru driver vandamál með 5700, en ekkert meira en þykir eðlilegt með nýja línu af skjákortum - samanborið við samkeppni þ.e.a.s.
Síðast breytt af Dropi á Fim 29. Okt 2020 17:09, breytt samtals 2 sinnum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 6000 Series GPUs. 6900XT er Jötun
Dropi skrifaði:MatroX skrifaði:okay þetta lookar mjög vel en eg hef verið nvidia meginn en hef prófað amd kort en það er alltaf sama vesenið driveraenir sucka og eru án djóks eins og svart og hvítt miðað voð nvidia, hefur þetta eitthvað lagast?
Ég heyri þetta aftur og aftur, en eftir 10 samfellt ár af AMD skjákortum (HD 6750, RX 280, RX 580, Vega 56) hef ég aldrei nokkurntímann skilið hvað menn eru að tyggja á þessu endalaust. Í vinnuni nota ég Nvidia kort og á nokkrar Nvidia vélar en aðal leikjavélin mín hefur alltaf verið AMD og ég hef góðan skilning á báðum. Nvidia eru með mun leiðinlegri þegar kemur að hugbúnaði nýlega.
Kom ekki í ljós að mjög stór hluti af þessum "driver vandamálum" voru bara menn að lenda í unstable OC og stukku á vagninn? Það voru driver vandamál með 5700, en ekkert meira en þykir eðlilegt með nýja línu af skjákortum - samanborið við samkeppni þ.e.a.s.
Einmitt maður er alltaf að heyra svona draugasögur en ef það væri einhver alvöru massi í þeim myndi AMD ekki selja nein kort.
Mér finnst eins og söguberar séu einmitt ekki að nota AMD kort. Tveir sona minna eru talsvert í leikjaspilun. Sá yngri var með RX-460 en núna með RX-580. Sá eldri hafði lengi verið með AMD kort og ætlaði að fá sér RX-5700XT en þegar hann var í kaupham var erfitt að fá 5700XT hér og þau voru dýr og hann endaði því í 2070-Super. Hvorugur drengjanna hefur nokkurn tíma kvartað undan AMD kortum.