Sælir félagar
Þið eruð margir fróðir í ábyrgðarmálum svo þið getið vonandi svarað þessu.
Ég er með skjá sem er innan við 2 ára gamall og það er kominn dauður pixel á hann, stundum fer hann þegar ég pota í skjáinn en stundum ekki.
Á seljandi að taka skjáinn og skipta honum út?
AOC 27" dauður pixel
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
AOC 27" dauður pixel
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
Re: AOC 27" dauður pixel
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AOC 27" dauður pixel
Lallistori skrifaði:Sælir félagar
Þið eruð margir fróðir í ábyrgðarmálum svo þið getið vonandi svarað þessu.
Ég er með skjá sem er innan við 2 ára gamall og það er kominn dauður pixel á hann, stundum fer hann þegar ég pota í skjáinn en stundum ekki.
Á seljandi að taka skjáinn og skipta honum út?
Ef skjáirnir eru nýlegir þá taka búðirnar þá stundum til baka sem sýningareintök eins og computer.is , þótt skjárinn falli ekki undir pixla ábyrgð.
Held mig persónulega við samsung, því ég hef aldrei séð einasta dauðan pixil þar öll þessi ár með 4-5stk af skjáum