TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 08:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fellahverfið
- Staða: Ótengdur
TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Sælir
Er með 3 stk. Asus 3080 Rog Strix OC Edition til sölu á 290.000 stykkið, eru öll í innsigluðum umbúðum.
Kortin eru í Breiðholtinu, kvittun getur fylgt en gæti tekið smá tíma að finna þær.
Þeir sem hafa áhuga sendið mér PM.
Er með 3 stk. Asus 3080 Rog Strix OC Edition til sölu á 290.000 stykkið, eru öll í innsigluðum umbúðum.
Kortin eru í Breiðholtinu, kvittun getur fylgt en gæti tekið smá tíma að finna þær.
Þeir sem hafa áhuga sendið mér PM.
Síðast breytt af bbspadi á Fim 22. Okt 2020 09:02, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fös 22. Nóv 2019 14:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Hvar eru kortin keypt og gætum við fengið mynd af þeim?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
bbspadi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig:
Scalping ratio : 1 af 1 = 100%
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig:
Scalping ratio : 1 af 1 = 100%
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Þetta er mjög grunsamlegt og ef það er ekki sett inn mynd af kortunum sjálfum með tímastimpli ætti að loka á þennan þráð. Kom upp umræða í hinum poppkorn þræðinum að þetta væri bara “lure” til að ræna pening af kaupanda. Þetta lítur bara voða mikið þannig út og er alvöru hætta á að einhver slasi sig.
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Persónulega ef ég væri að kaupa e-h hlut sem væri eingöngu ætlaður til að græða á honum myndi ég vacuum pakka kvittunina.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 08:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fellahverfið
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Kortin eru í Breiðholtinu og innsigluð, menn geta sótt þau sjálfir eða fengið þau send heim, kort á móti reiðufé, allir sáttir. Alger óþarfi að vera að búa til drama, ekkert svindl í gangi.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 08:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fellahverfið
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Jonsig, ert þú einhvers konar verðvakt og prestur fyrir aðra hérna á spjallinu. Það er engin að pína neinn í að kaupa eitt né neitt en ég skil alveg að menn verði smá fúlir þegar þeir eru að keyra Vega64 í vélinni og eru staurblankir en alger óþarfi að vera hérna aðeins í þeim tilgangi að hrauna yfir aðra.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Til þess að fullvissa okkur, gætirðu tekið mynd af kortunum og sett inn og gefið upp hvar kortin eru keypt varðandi ábyrgðamál og fleira? Þetta er ansi há summa og það væri gott að fá staðfestingu áður en maður býður mögulega í kort.
Afhverju annars bara reiðufé?
Afhverju annars bara reiðufé?
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
breiðholt, reiðufé, enginn ábyrgð, yfirverðsett......hvað getur farið rangt?
Síðast breytt af Labtec á Fim 22. Okt 2020 09:46, breytt samtals 1 sinni.
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 08:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fellahverfið
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
fhranfsson, ég ætla ekki að vera að fullvissa hinn almenna vaktara sem aldrei er að fara að kaupa svona kort. Kortinu eru keypt í Pólandi og þeir sem að hafa áhuga geta hitt Piotr vin minn sem sýnir ykkur þau, hann getur líka installað því bara beint í vélina hjá kaupenda, hvernig er hægt að sanna meira fyrir þeim sem vill kaupa en að hafa kortið í vélinni uppsett?
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
kort á móti reiðufé í miðju covid fári.. hehe
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Þessi kort eiga vera um á 150 þús utur búð í Póllandi (x-kom.pl) auðvitað datt einhverjum pólverja í hug að koma þessu til landsins til að selja það á 2x
bjartsyni í hámarki
ó er þetta ekki brandara þráður?
bjartsyni í hámarki
bbspadi skrifaði:Labtec, hvað er að Breiðholtinu?
ó er þetta ekki brandara þráður?
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Bara það að hann neitar að setja inn myndir, upplýsingar hvar þetta er keypt og hvort þetta sé í ábyrgð segir allt sem segja þarf strákar.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 08:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fellahverfið
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
ZiRiuS, keypt í Pólandi, Piotr keyrir til þín og installar fyrir kaupenda ef hann vill, full ábyrgð frá Asus, allir happy.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Gangi ykkur Piotr vel á Bland, en scalpers eiga ekkert heima á Vaktinni.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 08:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fellahverfið
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Held að það þurfi svona verðprestaspjall fyrir þá sem skilja ekki hvernig fráls viðskipti virka. Þú ert frjáls til að kaupa og frjáls til að kaupa ekki. Var líka svona verðstjórnun í Pólandi þegar kommúnistarnir réðu, vilt ekki kortið, ekkert mál vinur, vilt kortið, Piotr skutla til þín, allir happy.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Þetta er nú Vaktin eftir allt saman, Stofnað útaf verðvakt á íhlutum.....
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Þangað til mynd af kassa, kortinu sjálfu, og kvittun fyrir kaupum kemur fram, er þetta scam. Hverskonar scam veit ég ekki, en þetta er scam.
Btw, á sama hátt og fólki er frjálst að auglýsa það sem það vill, er fólki líka frjálst að tjá sig um auglýsinguna eins og það vill. Og þetta er scam.
Btw, á sama hátt og fólki er frjálst að auglýsa það sem það vill, er fólki líka frjálst að tjá sig um auglýsinguna eins og það vill. Og þetta er scam.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
FB marketplace hefur sett ansi stífar reglur varðandi misleading tilboð, scams og álíka.
Ég held að Vaktin ætti að setja inn nýjar reglur sem banna svona rugl. Þeir sem eru áhugasamir um að brenna peningana sína í svona stundarbrjálæði geta bara gert það þar sem svona skíthælaháttur er leyfður
Ég held að Vaktin ætti að setja inn nýjar reglur sem banna svona rugl. Þeir sem eru áhugasamir um að brenna peningana sína í svona stundarbrjálæði geta bara gert það þar sem svona skíthælaháttur er leyfður