Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?


Höfundur
kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf kjartanbj » Mán 12. Okt 2020 00:25

Þarf að vera þokkalega öflug og geta keyrt þunga leiki með háum fps, sérstaklega spá í fyrir td Flight simulator 2020 en líka aðra leiki

Núverandi vél er orðin aðeins of erfið í þetta
I7700k 32gb ram og Asus strix 1080




seanscongack28
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mið 22. Apr 2020 15:40
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf seanscongack28 » Mán 12. Okt 2020 07:48

CPU COOLER---Be quiet! Dark Rock Pro 4-- ( https://kisildalur.is/category/13/products/1030 )
CASE FANS (4pcs)---Be quiet! Pure Wings 2 120mm---( https://kisildalur.is/category/35/products/1332 )
MOTHERBOARD---ASRock B450 Gaming-ITX/ac mini-ITX AM4---( https://kisildalur.is/category/8/products/1114 )
SSD ---2TB Samsung QVO 870 MZ-77Q2T0BW---( https://computer.is/is/product/ssd-disk ... z-77q2t0bw )
CASE ---Phanteks EVOLV ITX Tempered Glass--- ( https://tolvutaekni.is/products/phantek ... tur-raudur )
PSU ---Phanteks AMP 650 watta aflgjafi 80+ Gold, Zero fan mode, 10 ára ábyrgð--- ( https://tolvutaekni.is/products/phantek ... ara-abyrgd )
SLEEVED CABLE - https://tolvutaekni.is/products/phantek ... vart-rautt
RAM---Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3600MHz, Vengeance LPX---( https://tolvutaekni.is/products/corsair ... geance-lpx )
CPU---AMD Ryzen 5 3600X processor Hexa Core 4.4GHz, 32MB cache--- ( https://att.is/product/amd-ryzen-5-3600x-orgjorvi )
GPU---MSI Radeon RX5700 XT graphics card---( https://att.is/product/msi-radeon-rx5700-xt-skjakort )

The pc is only 3 months old




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 12. Okt 2020 09:18

Bara að segja, ekki kaupa þessa nálægt 350k


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf steinarsaem » Mán 12. Okt 2020 10:13

Www.eniak.is þeir gera þér gott tilboð.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf Vaktari » Mán 12. Okt 2020 11:11

Spurning að bíða aðeins og græja þetta allt þegar ný skjákort og nýju örgjörvarnir frá amd er komið 100% á markað.
Einnig líka öll kortin frá nvidia.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 12. Okt 2020 11:21

steinarsaem skrifaði:http://Www.eniak.is þeir gera þér gott tilboð.


eru þeir ennþá til staðar, sé að þeir hafa ekki póstað neinu á facebookina síðan fyrir covid?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf steinarsaem » Mán 12. Okt 2020 12:34

DaRKSTaR skrifaði:
steinarsaem skrifaði:http://Www.eniak.is þeir gera þér gott tilboð.


eru þeir ennþá til staðar, sé að þeir hafa ekki póstað neinu á facebookina síðan fyrir covid?


Já, þú getur sent póst á hlynur@eniak.is




Höfundur
kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf kjartanbj » Mán 12. Okt 2020 13:10

Vaktari skrifaði:Spurning að bíða aðeins og græja þetta allt þegar ný skjákort og nýju örgjörvarnir frá amd er komið 100% á markað.
Einnig líka öll kortin frá nvidia.


Já liggur einmitt ekkert á og ætla í 3080 eða sambærilegt og eru ekki fáanleg atm náttúrulega




Danni1804
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf Danni1804 » Mán 12. Okt 2020 15:50

Getur auðveldlega smellt saman 3080/3070 með 10700 eða 5950 þegar hann kemur út fyrir 350k.


Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro


Höfundur
kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf kjartanbj » Mán 12. Okt 2020 17:16

Danni1804 skrifaði:Getur auðveldlega smellt saman 3080/3070 með 10700 eða 5950 þegar hann kemur út fyrir 350k.

Ætli ég endi ekki í því spá í að prófa AMD, bara bíða þangað til þetta fæst hér heima




Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Pósturaf Bourne » Þri 13. Okt 2020 01:01

Danni1804 skrifaði:Getur auðveldlega smellt saman 3080/3070 með 10700 eða 5950 þegar hann kemur út fyrir 350k.


Það er sennilega pakki nærri 500k, þ.e.a.s 3080 + 5950X.
Síðast breytt af Bourne á Þri 13. Okt 2020 01:01, breytt samtals 1 sinni.