Versla á aliexpress


Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Versla á aliexpress

Pósturaf steinar993 » Fös 09. Okt 2020 23:04

Er einhver með reynslu á að versla íhluti við aliexpress? T.d. Ssd og minni? Keypti skjákort þaðan og vifturnar voru svo háværar að ég þurfti að kaupa 2 kassa viftur og festa við. Hver er ykkar reynsla? Mæli allavega ekki með að kaupa skjákort þaðan, heit mining kort eina sem maður fær.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Versla á aliexpress

Pósturaf Diddmaster » Fös 09. Okt 2020 23:10



Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Versla á aliexpress

Pósturaf SolidFeather » Fös 09. Okt 2020 23:22

Persónulega hef ég aldrei verslað við aliexpress og mun aldrei gera það, enda finnst mér augljóst að flestar ef ekki allar vörurnar sem seldar eru þar séu drasl.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versla á aliexpress

Pósturaf Viggi » Fös 09. Okt 2020 23:38

Keypti mér kingdian 240 gig m.2 ssd fyrir einu og hálfu ári og virkar fínt enþá. Sem secondary storage þá hef ég ekkert út á hann að setja. Bara eins og amazon þá er bara velja seljanda með margar pantanir og revews
Síðast breytt af Viggi á Fös 09. Okt 2020 23:39, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Versla á aliexpress

Pósturaf L0ftur » Lau 10. Okt 2020 09:57

SolidFeather skrifaði:Persónulega hef ég aldrei verslað við aliexpress og mun aldrei gera það, enda finnst mér augljóst að flestar ef ekki allar vörurnar sem seldar eru þar séu drasl.


Ég skil þessa hræðslu mjög vel og margir sem deila henni með þér, en satt best að segja þá er raunin önnur. Auðvitað er margt drasl á Ali og margt sem er drasl tengt við Kína. Ég hef þó skoðað þetta mikið og oftar en ekki finn ég vörur sem ég hef skoðað á Amazon einnig á Ali, meira að segja hef ég pantað sömu vöruna frá Ali og Amazon og viti menn þetta var identical. Ég hef lesið mörg review um tölvubúnað sem hefur verið keyptur á Ali og vissulega er margt þar sem er ekki gott en svo eru framleiðendur á borð við Barrow, Byski, Lian li, Colorful o.f.l sem eru með flottar vörur sem hafa fengið góða dóma. Ef menn ætla að láta traust sitt í hendur á endursöluaðila þá finnst mér það frekar shallow. Menn ættu frekar að kynna sér vörurnar vel og taka svo ákvörðun um kaupin hvort sem það er keypt af Amazon, Ali, Ebay, Newegg eða whatever.


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM

Skjámynd

Hjaltifr123
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 24. Sep 2020 14:45
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Versla á aliexpress

Pósturaf Hjaltifr123 » Lau 10. Okt 2020 11:59

Viggi skrifaði:Keypti mér kingdian 240 gig m.2 ssd fyrir einu og hálfu ári og virkar fínt enþá. Sem secondary storage þá hef ég ekkert út á hann að setja. Bara eins og amazon þá er bara velja seljanda með margar pantanir og revews


Sama hér, nema 500GB ssd frá kingdian. Virkar vel og hefur ekki klikkað á þessum 2 árum sem ég hef átt hann.

L0ftur skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Persónulega hef ég aldrei verslað við aliexpress og mun aldrei gera það, enda finnst mér augljóst að flestar ef ekki allar vörurnar sem seldar eru þar séu drasl.


Ég skil þessa hræðslu mjög vel og margir sem deila henni með þér, en satt best að segja þá er raunin önnur. Auðvitað er margt drasl á Ali og margt sem er drasl tengt við Kína. Ég hef þó skoðað þetta mikið og oftar en ekki finn ég vörur sem ég hef skoðað á Amazon einnig á Ali, meira að segja hef ég pantað sömu vöruna frá Ali og Amazon og viti menn þetta var identical. Ég hef lesið mörg review um tölvubúnað sem hefur verið keyptur á Ali og vissulega er margt þar sem er ekki gott en svo eru framleiðendur á borð við Barrow, Byski, Lian li, Colorful o.f.l sem eru með flottar vörur sem hafa fengið góða dóma. Ef menn ætla að láta traust sitt í hendur á endursöluaðila þá finnst mér það frekar shallow. Menn ættu frekar að kynna sér vörurnar vel og taka svo ákvörðun um kaupin hvort sem það er keypt af Amazon, Ali, Ebay, Newegg eða whatever.


Skil engan veginn þetta með að allt sé drasl þaðan. Getur t.d. fengið allt frá Xiaomi þaðan og margt fleira sem er nákvæmlega það sama og þú kaupir úr búð hér.


i7 7700K [4.8GHz] - NH-D15 - GTX 980 Ti - Gigabyte Z270 K3 - Vengeance LPX 16GB 3000MHz


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versla á aliexpress

Pósturaf Viggi » Lau 10. Okt 2020 14:21

Panta alveg haug af hjóladóti, usb snúrum hleðslutæki og haug af öðru dóti og allt flott gæði. Kaupa bara af réttu búðunum og brand names.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.