Er að leitast eftir að selja gamla móðurborð, örgjorva og rammið mitt. Er óviss um verðið á því, þannig að það væri geggjað ef einhver verðlögga mundi aðstoða mig við að verðleggja þetta, eða bara henda á mig tilboði, tek ekki skipti.
Er að selja ZOTAC GAMING GeForce RTX 2080 Ti Twin Fan, mjög lítið notað keypt fyrir 9 mánuðum síðan,
(https://www.tl.is/product/gaming-geforc ... b-twin-fan)
Verðhugmynd: 130,000 eða tilboð.
Keypt fyrir þremur árum síðan, verðið sem þetta var keypt á:
Intel i7 7800X 3.5GHz 2066 örgjörvi (69.995)
ASUS ROG STRIX X299-E Gaming 2066 móðurborð (64.995)
Corsair 32GB DDR4 (4x8GB) 2666 MHz vinnsluminni (69.995)
Coolermaster Hyper 212 EVO örgjörvakæling (7.995)
Veit að það er ekki nær þess virði í dag + aldurinn, en vildi koma því á framfæri á því verði sem það var keypt á og dagsetningu.
Ram(https://www.corsair.com/eu/en/Categorie ... M4A2666C16)
Motherboard(https://www.asus.com/Motherboards/ROG-S ... 9-E-GAMING)
Cpu(https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html)
Örgjorvakæling(https://www.tl.is/product/coolermaster- ... oll-socket)
verðhugmynd 70,000 eða tilboð
Uppfærði söluþráðinn til að sýna fleiri upplýsingar um íhlutina.
[TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 13:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
[TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
Síðast breytt af sveinnoli á Þri 15. Sep 2020 00:09, breytt samtals 4 sinnum.
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
Sæll, ertu nokkuð með tölvukassa og aflgjafa?
GeForce RTX™ 4080 FE 16GB -32GB DDR5 6000MHz -Ryzen 7800x3D
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 13:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
Hæ, er ekki með neinn aflgjafa/Tölvukassa til sölu nei
Re: [TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
Eru einhverjar VERÐLÖGGUR til í að setja upp verð fyrir þessa hluti ?
P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 13:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
TheWizard skrifaði:verð á 2080ti?
Er óviss hvað 2080ti fer fyrir núna en var að vonast fyrir að verðlogga mundi ábenda mig á eitthvað verð,
getur boðið í það
Re: [TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
sveinnoli skrifaði:TheWizard skrifaði:verð á 2080ti?
Er óviss hvað 2080ti fer fyrir núna en var að vonast fyrir að verðlogga mundi ábenda mig á eitthvað verð,
getur boðið í það
Ég myndi aldrei titla mig sem einhverja verðlöggu, en mér finnst alveg sanngjarnt að búast við 120k+ fyrir lítið notað 2080 Ti. 110k algjört lágmark. Það kemur náttúrulega í ljós í næstu viku hvernig 3070 stackar upp í raun og veru, en mig grunar að 2080 Ti sé þannig séð betra kort, þó að Nvidia hafi snúið þessu þannig að 3070 líti út fyrir að vera "hraðara" í einhverjum tilfellum.
Það er örugglega mjög erfitt að fá sanngjarnt verð fyrir 2080 Ti núna, það vija örugglega fáir kaupa það núna nema það sé hræódýrt, það gæti vel orðið auðveldara að selja það stuttu eftir 3000 launchið
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 13:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] RTX 2080 TI, ROG STRIX X299-E GAMING,7800x,32gb 2666mhz ram
Jrsm1th1 skrifaði:Hvað viltu fá fyrir 2080ti?
Það er verið að bjóða 105þ upp í það, getur send mér pm ef þú ert með áhuga að því annars sellst það bráðlega.