Tjónaður Asus XG27VQ


Höfundur
Sterinn
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Lau 03. Sep 2016 19:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf Sterinn » Fös 26. Jún 2020 22:11

Ég er með tjónaðann Asus XG27VQ - panelinn lenti í höggi/þrýstingi og er núna eins og myndin sýnir.

Er búinn að checka á replacement panel, hann er að kosta 20+ þús kr.- fyrir tolla og flutning og ekki með vinnu. Ég myndi kannski fara í þá aðgerð og gera vinnuna sjálfur ef panelinn væri ekki curved - skilst að það sé extra mikið vesen.

Hafði einnig samband við öll verkstæði sem mér datt í hug og spurði álits og fékk verðhugmyndir - allir gáfu tölur sem sögðu basicly að það svaraði ekki kostnaði, sem ég er sammála.

Hvað skal gera? Henda í endurvinnsluna eða er eitthvað sniðugt sem hægt er að gera?

Algjör synd þar sem þetta var topp skjár :(

Mynd




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf Harold And Kumar » Fös 26. Jún 2020 22:16

Ooooof. Þetta er hræðilegt


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf Njall_L » Fös 26. Jún 2020 22:20

Ef þú ert ekki til í að sinna viðgerð sjálfur þá svarar þetta aldrei kostnaði. Hinsvegar ef þú ákveður að fara með hann í Sirpu skal ég glaður koma og taka hann hjá þér frekar


Löglegt WinRAR leyfi


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf Dóri S. » Fös 26. Jún 2020 22:44




Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 26. Jún 2020 23:06

Hengja bara uppá vegg :D


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf Bourne » Lau 27. Jún 2020 07:36

"Sterinn" með skjáinn sem lenti óvart í "smá" höggi/þrýstingi.
Gaman þegar menn standa undir nafni!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf jonsig » Lau 27. Jún 2020 20:54

Þessvegna er ég með innbúskaskó. Hef misst 3900X í gólfið, og fékk hann borgaðan út daginn eftir




Höfundur
Sterinn
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Lau 03. Sep 2016 19:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tjónaður Asus XG27VQ

Pósturaf Sterinn » Sun 28. Jún 2020 12:21

Bourne skrifaði:"Sterinn" með skjáinn sem lenti óvart í "smá" höggi/þrýstingi.
Gaman þegar menn standa undir nafni!


Haha já segðu, ég lofa að það átti ekkert ofbeldi sér stað haha

Bróðir minn á þennan skjá og lagði hornið á honum í ógáti á lyklaborð þegar hann var að tengja kapal aftan í hann :cry: