Harðadisks samloka


Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harðadisks samloka

Pósturaf Gunnar Dagur » Lau 14. Jún 2003 23:34

Ég er að pæla í að setja harðadiskinn minn í samloku. Er að pæla í að taka hann og setja hann upp hjá geisladrifinu.
Getur einhver lýst fyrir mér hvernig er best að gera þetta.

Myndi hugsanlega nota ál þar sem erfitt er að fá kopar en ef einhver veit um stað sem ég get fengið soleiðis þá endilega segið mér.
En ég er að hugsa um að hafa ál plöturnar 7,2 mm að dykkt og einhvern kork á neðri til að fara eitthvað betur með diskinn.
Er 7,2 mm kannski ekki nóg? verðu þetta alltof heitt ?
Myndi svo setja hljóðeinangrandi efni í hliðarnar.

Er með Wd 120 gb sem er hávær.


Með fyrir fram þökkum.



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Lau 14. Jún 2003 23:48

passaðu bara að loka ekki fyrir loftgatið á honum...



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 15. Jún 2003 08:01

Hafðu ál plötur bæði undir og að ofan,hitinn ætti ekki að hækka við þetta þar sem ál plöturnar virka sem heatsink




Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar Dagur » Sun 15. Jún 2003 12:44

Ætla að hafa þær svona 12,5 á breidd og eitthvað aðeins stærri en eingdinn en mun hávaðin eitthvað lækka.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 15. Jún 2003 14:04

Hátíðnihljóðið já eitthvað , fer eftir efninu í hliðunum.
Sindri og Málmsteypan Hella eru með kopar.
En kopar á Íslandi er svipað dýr og Silvur!!!!!
Svo notaðu bara ál.
http://www.silentpcreview.com/modules.p ... =11&page=1




Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar Dagur » Sun 15. Jún 2003 14:41

k nota þá ál verð með 3 falt lag af hljóðeinangrandi efni í hliðunum.
Samltal 1 cm eða eitthvað.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Jún 2003 14:44

Þetta er svo lítið magn af kopar...ætti ekki að kosta mikið...
Heilu byggingarnar eru klæddar að utan með kopar...
Veit ekki um neina byggingu á Íslandi sem er klædd með silfri :D



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 15. Jún 2003 16:53

Það eru til nokkrar tegundir að kopar.Hrein kopar ( eir) er mjög dýr. Aðrar kopar tegundir eru blandar örðum málmum.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 15. Jún 2003 18:08

dugir ekki bara ódýrari koparblanda?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 15. Jún 2003 22:46

Blönduðu kopararnir leiða hita ekki eins vel og eir.Svo er ál líka miklu léttara og ódýrara.



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Sun 15. Jún 2003 23:25

Gott dæmi um hvað Kanarnir eru vitlausir og óviljugir að breyta hlutum. Rafmangslagnir þeirra eru á 110 voltum, og við á 220. Þarna eru þeir að nota tvöfallt magn af kopar, sem kostar (ég veit ekki hvað) marga miljarða bandaríkjadala á ári :P

Ég er að pæla í einhverju utan um 2 WD druslurnar mínar, var mest að hugsa um kassa steyptan úr blýi.
Kassin er núþegar eitthvað um 20kg, hvað er nokkur í viðbót :P

Hvað í ansk er blý notað í hérlendis, vantar tillögur hérna.




Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar Dagur » Sun 15. Jún 2003 23:38

Blý er þungt og gott að nota til að þyngja en blý er einnig notað sem vörn gegn geislavirkni og geng röngengeislum og einhverju öru örruglega.




Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar Dagur » Sun 15. Jún 2003 23:40

Hvernig kem ég í veg fyrir að loka þessum loft götum og er gött að hafa kork á neðri álplötunni?



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Sun 15. Jún 2003 23:46

Gunnar Dagur skrifaði:Hvernig kem ég í veg fyrir að loka þessum loft götum og er gött að hafa kork á neðri álplötunni?


Á flestum diskum í dag stendur "Do not cover this hole" eða eitthvað í þá áttina. Finndu bara þessa holu og passaðu að loka ekki fyrir hana.



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mán 16. Jún 2003 22:35

Ég veit ekki betur en að blý sé einn besti málmurinn í hljóðeinangrun(sem finnst í einhverju magni á jörðu).

Var að lesa um Blý á netinu, þetta er stórhættulegur málmur, held ekki aftur tini með tönnunum þegar ég er að lóða =P

Pb - Lead
Atomic Mass Average: 207.2
Melting Point: 600.6K 327.6°C 621.7°F
Density: 11.35g/cc @ 300K

Lead affects the nervous system, causing mental retardation or other nervous disorders. It also affects other organs of the body. People suffering from lead poisoning may exhibit weakness, general disability, nervous disorders and eventual death.

-------------------------------------------------------------------------------------
Basics um hljóðeinangrun...síðan fjallaði reyndar um einangrun á verkstæðum, en þetta eru undirstöðuatriði.

Can noise be contained?
If a source of sound is enclosed within a solid 'box', the sound energy emitted is reduced because a solid material has the property of sound insulation - only part of the noise energy striking one side is radiated from the other side. The heavier the material, the greater the sound insulation. Materials made up in the form of multiple layers (an example is double glazing) provide more sound insulation than a single layer of the same total mass. Values of sound insulation, like sound levels, are stated in dB or dB(A). Typical values of sound insulation are shown on Table 1 (overleaf).

Single Panels Weight kg/m2 Sound Insulation*
10 mm plywood / chipboard 5 15 dB
12 mm plasterboard / 1.2 mm steel / 4 mm glass 10 20 dB
3 mm lead 35 35 dB
100 mm lightweight concrete 100 40 dB
115 mm brick 200 45 dB
200 mm concrete 400 50 dB
Double Skin Panels
0.9 + 0.55 mm steel. 150mm spacing. mineral wool infill 20 35dB
Double glazed window, 6 mm glass. 100 mm airspace 30 40 dB

An enclosure can only provide good sound insulation if it is reasonably airtight. Noise will escape through any direct air path. An enclosure with holes amounting to 10% of its surface area will provide only 10 dB of sound insulation, however heavy the material the solid parts are made of. To provide 30 dB sound insulation, as well as being built of a suitably heavy material the total area of air gaps in an enclosure has to be less than 0.1% of the total area - a tall order.




Höfundur
Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar Dagur » Fim 19. Jún 2003 18:12

En hvernig er bara að nota kopar sem er 2 mm að þykkt . Kannski svona 5 lög báðum megin svo getur maður beygt þetta eitthvað.

Var einnig að pæla að hafa blý og kopar blandað saman en ef blýið er svona hættulegt lýst mér ekki á það. En hvernig leiðir blý hita og er mikil munur á blýi og kopar í leiðni og hljóðeinangrun?



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Fös 20. Jún 2003 23:22

Blý leiðir örugglega frekar illa hita, en þú þarft ekki að hafa áhyggjur af blýeitrun eins lengi og þú étur/rispar þig ekki á því.