Nú er ég að velta því fyrir mér hvaða headset ég ætti að fá mér, hvað eru þið að vinna með?
Svona er staðan á mér: spila bara cs, þarf góðann/sæmilegan mic og langar helst í þráðlaust aftur
Ég er með HyperX eins og er og hef slæma reynslu af Logitech vörum...
Er ekkert almennilegt þráðlaust headset komið út án vandamála eða er mér bara að dreyma hérna haha?
EDIT:
Ég er með Bose qc 35 II fyrir day-to-day líf eins og vinnu og skóla, en vantar headset fyrir teamspeak, cs, youtube o.fl.
Hvaða headset eru menn að vinna með?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Hvaða headset eru menn að vinna með?
Síðast breytt af psteinn á Mið 19. Feb 2020 10:02, breytt samtals 1 sinni.
Apple>Microsoft
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Sennheiser game one, hef bestu reynsluna af Sennheiser af öllum þeim sem ég hef átt (logitech, steelseries, razer ofl.) Hægt að kaupa modmic á þau sem ekki hafa mic.
Hérna eru ein : https://pfaff.is/gsp-370-wireless-gaming-bluetooth hef ekki persónulega reynslu af þeim, en þessi lína er mjög þægileg á höfði finnst mér.
Modmic : https://antlionaudio.com/collections/microphones
Hérna eru ein : https://pfaff.is/gsp-370-wireless-gaming-bluetooth hef ekki persónulega reynslu af þeim, en þessi lína er mjög þægileg á höfði finnst mér.
Modmic : https://antlionaudio.com/collections/microphones
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Nota MX3 í allt og elska þau!
https://www.amazon.com/Sony-Noise-Cance ... B07G4MNFS1
Bara vera með góðan bluetooth móttakara á vélinni og allt er í góðu
Svo bara eins og Raggzn segir, modmic
https://www.amazon.com/Sony-Noise-Cance ... B07G4MNFS1
Bara vera með góðan bluetooth móttakara á vélinni og allt er í góðu
Svo bara eins og Raggzn segir, modmic
-Need more computer stuff-
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Jabra 75 með dokku, létt þægileg og ég svitna ekki með þau yfir daginn.
Ráða auðvleldega við að vera samtímis tengd GSM og tölvunni, svara með með því að smella á hnapp + muta með því að ýta micnum upp.
https://www.jabra.com/business/office-h ... -evolve-75
Ráða auðvleldega við að vera samtímis tengd GSM og tölvunni, svara með með því að smella á hnapp + muta með því að ýta micnum upp.
https://www.jabra.com/business/office-h ... -evolve-75
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 621
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Er að nota nokkur headfone:
Audiotech mx50 i vinnu sem er algjört sorp (mæli bara ekki með þessu brandi - margir hér brendir af þessu)
Steelseries heima med mic: micinn er godur en gæðin eru ekekrt spess í þessu brandi (40-50þ ur tL) - fint fyrir tölvuleiki en er ekki að upplifa drauminn í tónlist eða bíómyndum
Sennheiser momentum 1 og 2 : Geggjuð hljóðgæði en engin mic, fannst samt hljóð í tölvuleikjum ekki nýta sér nægjanlega (þ.m.t cs)
bose nýleg: fint sem auka headfone med hljóðeinangrun en finnst þetta vera svolítil dolla í hljóðgæðum þegar kemur að bíómyndahorfi heima fyrir.
Leikja inear er drasl sama hvað þeir reyna selja þér á heimasíðum fyrirtækjanna. (dont do it)
Engin heilagur sannleikur en ég hef prófað mjög mörg headfone gegnum árin og nýleg leikja headfon eru góð fyrir akkúrat það (LEIKI) - en low budget veit ég ekkert hvað er gott, en það læðist að mér að ein headfon fyrir alla notkun gangi ekki lengur ef menn eru að gera þetta af einhverri alvöru.
Bara cs og tölvuleiki, arctic pro eða steelseries mid / high range... jafnvel sennheiser gaming... skoðaðu samt reviews á stóru síðunum adur en thu kaupir eitthvað á uppsprengdu verði hér heima.
Veit að margir eru að nota þessi 50þ þráðlausu artic pro headfone og eru mjög ánægðir með þau i kringum mig. (hef ekki prófað þau)
Audiotech mx50 i vinnu sem er algjört sorp (mæli bara ekki með þessu brandi - margir hér brendir af þessu)
Steelseries heima med mic: micinn er godur en gæðin eru ekekrt spess í þessu brandi (40-50þ ur tL) - fint fyrir tölvuleiki en er ekki að upplifa drauminn í tónlist eða bíómyndum
Sennheiser momentum 1 og 2 : Geggjuð hljóðgæði en engin mic, fannst samt hljóð í tölvuleikjum ekki nýta sér nægjanlega (þ.m.t cs)
bose nýleg: fint sem auka headfone med hljóðeinangrun en finnst þetta vera svolítil dolla í hljóðgæðum þegar kemur að bíómyndahorfi heima fyrir.
Leikja inear er drasl sama hvað þeir reyna selja þér á heimasíðum fyrirtækjanna. (dont do it)
Engin heilagur sannleikur en ég hef prófað mjög mörg headfone gegnum árin og nýleg leikja headfon eru góð fyrir akkúrat það (LEIKI) - en low budget veit ég ekkert hvað er gott, en það læðist að mér að ein headfon fyrir alla notkun gangi ekki lengur ef menn eru að gera þetta af einhverri alvöru.
Bara cs og tölvuleiki, arctic pro eða steelseries mid / high range... jafnvel sennheiser gaming... skoðaðu samt reviews á stóru síðunum adur en thu kaupir eitthvað á uppsprengdu verði hér heima.
Veit að margir eru að nota þessi 50þ þráðlausu artic pro headfone og eru mjög ánægðir með þau i kringum mig. (hef ekki prófað þau)
Síðast breytt af Dr3dinn á Mið 19. Feb 2020 09:53, breytt samtals 1 sinni.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Kann að meta svörin!
Gleymdi kannski að segja að ég er með Bose qc 35 II fyrir daglegt líf (vinnu/skóla) og ég elska þau svo mikið. En það sem ég var einmit að pæla helst í eru headset til þess að nota við tölvuna, þá er ég að hlusta á tónlíst, video gláp, teamspeak og leikir
Ég hef tekið eftir því að þegar ég nota mic+hljóð á þeim droppa hljómgæðin gríðalega og er algjör þjáning... ég las mig aðeins um þetta og þetta virðist vera fullkomlega eðlilegt þegar kemur að Bluetooth tækni þannig ég held að ég sleppi því.
En ef ég hef rangt fyrir mér þá endilega leiðréttu mig og sendir kannski á mig hvernig bluetooth móttakari myndi virka til þess að hljómgæðin droppa ekki
Gleymdi kannski að segja að ég er með Bose qc 35 II fyrir daglegt líf (vinnu/skóla) og ég elska þau svo mikið. En það sem ég var einmit að pæla helst í eru headset til þess að nota við tölvuna, þá er ég að hlusta á tónlíst, video gláp, teamspeak og leikir
MrIce skrifaði:Nota MX3 í allt og elska þau!
https://www.amazon.com/Sony-Noise-Cance ... B07G4MNFS1
Bara vera með góðan bluetooth móttakara á vélinni og allt er í góðu
Svo bara eins og Raggzn segir, modmic
Ég hef tekið eftir því að þegar ég nota mic+hljóð á þeim droppa hljómgæðin gríðalega og er algjör þjáning... ég las mig aðeins um þetta og þetta virðist vera fullkomlega eðlilegt þegar kemur að Bluetooth tækni þannig ég held að ég sleppi því.
En ef ég hef rangt fyrir mér þá endilega leiðréttu mig og sendir kannski á mig hvernig bluetooth móttakari myndi virka til þess að hljómgæðin droppa ekki
Apple>Microsoft
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
MrIce skrifaði:Nota MX3 í allt og elska þau!
https://www.amazon.com/Sony-Noise-Cance ... B07G4MNFS1
Bara vera með góðan bluetooth móttakara á vélinni og allt er í góðu
Svo bara eins og Raggzn segir, modmic
Hef heyrt mjög góða hluti um XM3, smá forvitnisspurning hvernig virkar innbyggði mic-inn í heyrnatólunum?
Edit: sýnist Elko bjóða betra verð en að flytja þau inn sjálfur í gegnum Amazon
https://elko.is/sony-headphones-ae-bt-nc-black-41578
Það er hins vegar önnur ódýrari týpa til sýnist mér:https://www.amazon.com/WH-1000XM3-Wireless-canceling-Headset-International/dp/B07H2DBFQZ/ref=pd_cp_23_1/134-8102821-9304665?_encoding=UTF8&pd_rd_i=B07H2DBFQZ&pd_rd_r=f7d36f03-ab8a-491d-8a00-6859b9942017&pd_rd_w=wdFDu&pd_rd_wg=24mpb&pf_rd_p=e44de6bb-cc27-4696-9c22-3a1bddefabbd&pf_rd_r=R8N8CZTR5Y52ZK6M9MKR&psc=1&refRID=R8N8CZTR5Y52ZK6M9MKR
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 19. Feb 2020 10:22, breytt samtals 4 sinnum.
Just do IT
√
√
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Hjaltiatla skrifaði:Hef heyrt mjög góða hluti um XM3, smá forvitnisspurning hvernig virkar innbyggði mic-inn í heyrnatólunum?
Edit: sýnist Elko bjóða betra verð en að flytja þau inn sjálfur í gegnum Amazon
https://elko.is/sony-headphones-ae-bt-nc-black-41578
Það er hins vegar önnur ódýrari týpa til sýnist mér:https://www.amazon.com/WH-1000XM3-Wireless-canceling-Headset-International/dp/B07H2DBFQZ/ref=pd_cp_23_1/134-8102821-9304665?_encoding=UTF8&pd_rd_i=B07H2DBFQZ&pd_rd_r=f7d36f03-ab8a-491d-8a00-6859b9942017&pd_rd_w=wdFDu&pd_rd_wg=24mpb&pf_rd_p=e44de6bb-cc27-4696-9c22-3a1bddefabbd&pf_rd_r=R8N8CZTR5Y52ZK6M9MKR&psc=1&refRID=R8N8CZTR5Y52ZK6M9MKR
Ég skal játa það á mig, ég nota ekki mic'inn á heyrnatólunum því ég er með yeti blue sjálfur, en þegar ég nota heyrnatólin fyrir síman heyrir fólk allavegana properly í mér, enginn kvartað undan gæðum eða heyra illa í mér, allavegana ekki enn
psteinn skrifaði:Ég hef tekið eftir því að þegar ég nota mic+hljóð á þeim droppa hljómgæðin gríðalega og er algjör þjáning... ég las mig aðeins um þetta og þetta virðist vera fullkomlega eðlilegt þegar kemur að Bluetooth tækni þannig ég held að ég sleppi því.
En ef ég hef rangt fyrir mér þá endilega leiðréttu mig og sendir kannski á mig hvernig bluetooth móttakari myndi virka til þess að hljómgæðin droppa ekki
Já, því miður virðist bluetooth bara hafa "2 rásir" per say til að koma info í gegnum, annaðhvort stereo + no mic eða mono + mic
Hljómgæðin droppa í mono þegar ég nota heyrnartólin til að svara símanum líka en annars eru gæðin mjög góð. Þetta er -eini- mínusinn sem ég finn við þessi heyrnartól en ég nota þau samt óþarflega mikið á dag
Spurning um að fá sér 1 sett fyrir PC / PS4 / XBOX og annað fyrir símann?
-Need more computer stuff-
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 210
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Hef litla reynslu af headsets en mæli amk með að skoða DTS Sound Unbound appið í windows 10. Veitir dts:x/dts headphone:x stuðning (yfir windows spatial sound). Finn ruglaðan mun á sound spotting í cs:go með þessu.
Dolby access (atmos for headphones) appið virðist betra fyrir myndefni.
https://sourceforge.net/projects/hesuvi/ getur einnig skoðað þetta ef þig langar að fara lengra.
Dolby access (atmos for headphones) appið virðist betra fyrir myndefni.
https://sourceforge.net/projects/hesuvi/ getur einnig skoðað þetta ef þig langar að fara lengra.
Síðast breytt af Ratorinn á Mið 19. Feb 2020 20:29, breytt samtals 2 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
er að nota Sennheiser Game Zero og gjörsamlega elska þau, alveg lokuð (heyri ekki baun í kringum mig þegar ég er með þau á mér) en get samt verið með þau á hausnum klukkutímunum saman að spila leiki/hlusta á tónlist, fæ enga þreytuverki í eyrun eða neitt. 5stjörnur af 5
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Fékk mér nýlega Beyerdynamic mmx300 v2
https://www.amazon.de/beyerdynamic-Over ... B06WGVJ9GY
virkilega þægileg. Frábært sound og góður mic.
https://www.amazon.de/beyerdynamic-Over ... B06WGVJ9GY
virkilega þægileg. Frábært sound og góður mic.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Ef þú vilt þráðlaus leikjatól þá eru þessi málið: https://elko.is/corsair-virtuoso-rgb-pr ... a9011185eu
https://att.is/product/corsair-virtuoso-rgb-heyrnatol
https://att.is/product/corsair-virtuoso-rgb-heyrnatol
Síðast breytt af Viktor á Fim 20. Feb 2020 06:43, breytt samtals 2 sinnum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Ég er með Steelseries Arctis 7 (þráðlaus) og fíla þau vel og þau fá góða dóma. Annars er Pro útgáfan víst enn betri.
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Ég endaði sjálfur með blue snowball a boom arm fyrir aftan skjáinn og svo er ég með hd660s en með stand alone mic ertu set í hvaða headphones sem er í þínu Budget. Rs175/rs185 eru þráðlaus og 175 hljóma vel miðað við þráðlaus
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64