Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3181
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
Var að pæla hverjir eru að selja CMOS batterý , þarf með plöggi líka (er fyrir thinkpad x230 vél)
Just do IT
√
√
Re: Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
Er ekki bara venjulegt cell batterý sem er inn í þessu, skiptir út og setur nýjan krumpuhólk yfir.
Væntanlega 3V battery t.d. 2032
Væntanlega 3V battery t.d. 2032
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3181
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
Jújú þetta er einföld CR2032 rafhlaða. Þyrfti helst að fá batteríð með þessu plöggi á móti móðurborði, ein vél sem ég á er ekki með þetta batteríi og er frekar takmörkuð þar af leiðandi.
(myndin sem ég setti hérna inn er af annari vél sem ég var að spæna í sundur í dag).
(myndin sem ég setti hérna inn er af annari vél sem ég var að spæna í sundur í dag).
Just do IT
√
√
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
Íhlutir og miðnæjarradíó líklega. Vantar mörg? Ég á svona sem þú mátt eiga.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3181
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
lukkuláki skrifaði:Íhlutir og miðnæjarradíó líklega. Vantar mörg? Ég á svona sem þú mátt eiga.
Mig vantar reyndar bara eitt , ég myndi alveg þiggja það
Ég sendi þér PM.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3181
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
Takk fyrir svörin ,lukkuláki ætlar að græja þetta fyrir mig.
Fann ekkert þegar ég Googlaði (þannig að mögulega nýtast þessi svör í framtíðinni).
Fann ekkert þegar ég Googlaði (þannig að mögulega nýtast þessi svör í framtíðinni).
Just do IT
√
√
Re: Cmos batterí fyrir fartölvu - Hverjir eru að selja þetta ?
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598