Spurning


Höfundur
DavidOrn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Jún 2003 15:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning

Pósturaf DavidOrn » Þri 17. Jún 2003 15:41

Ég er að pæla í að uppfæra tölvuna mína en vildi spyrja að einu fyrst.

Ég er nú með AMD T-bird 1200mhz, 512mb SdRam, Geforce 4 MX 440. Dugar þessi örgjörvi út næsta vetur eða þarf ég að skipta honum út? Hvort myndi breyta meiru í leikjum, nýtt skjákort eða örgjörvi? Ég vil bara losna við einstaka hökt.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 17. Jún 2003 15:54

Þú þarft held ég að uppfæra örgjörvann aðeins, og líka að skipta yfir í DDR minni til að losna við hökt sem er í *dag* - En til þess að lifa út árið án hökkts þarftu allrahelst nýtt skjákort, þá GF-FX eða Radeon kort sem eru DX9 hæf.

Þetta er nú ekki svo dýrt.. AMD 2400XP á ca~ 10þús, 512mb DDR333 á ~6þús, nýtt móðurborð undir þetta nýja ~10-15þús og svo geturðu slappað aðeins af með skjákortið í bili =)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jún 2003 16:03

ekki ertu farinn að mæla með AMD kiddi???



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 17. Jún 2003 18:33

Nýtt skjákort myndi breyta mestu.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 17. Jún 2003 19:57

tjekkaðu hvort móðurborðið þitt styður Athlon XP örgjörva.
ef það styður það, þá keyptu þér xp 2000 og Geforce4 4200

ódýr pakki, vinur minn var með næstum alveg sama búnað og þú nema annað skjákort. hann fékk sér xp 2000 örgj. og GF4 4200 128 mb

getur síðan keypt þér nýtt móðurborð og DDR minni seinna. :8)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 17. Jún 2003 22:40

? Gf4 4200? er ég alveg grænn eða...?