Ég hef verið að skoða mikið af skjámum á netinu hjá verslunum hér á landi fyrir krinugum 50.000,- en valkvíðin er í hámarki. Getur einhver hjálpað mér?
Hef verið að spá í þennan: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-ThinkVision-P27q-skjar-27%22-IPS-DP-HDMI-QHD-2560x1440/2_14679.action eða þennan: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-L27q-10-skjar-27%22-QHD-HDMI-DP-IPS/2_16004.action
Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Ég keypti AOC 32" (31.5) 4k skjá fyrir myndvinnslu í LR og PS og gæti ekki verið ánægðari. Skjárinn er nokkuð góður litalega séð og það er bara ótrúlega næs að hafa svona mikið skjápláss í forritum eins og LR. Ég sé að hann kostar 89þ hjá Tölvulistanum en ég man eftir að hafa séð hann mun ódýrari á einhverjum tilboðsdögum hjá þeim, spurning um að athuga hvort þú þekkir ekki einhvern sem er með afslátt hjá þeim.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Hauxon skrifaði:Ég keypti AOC 32" (31.5) 4k skjá fyrir myndvinnslu í LR og PS og gæti ekki verið ánægðari. Skjárinn er nokkuð góður litalega séð og það er bara ótrúlega næs að hafa svona mikið skjápláss í forritum eins og LR. Ég sé að hann kostar 89þ hjá Tölvulistanum en ég man eftir að hafa séð hann mun ódýrari á einhverjum tilboðsdögum hjá þeim, spurning um að athuga hvort þú þekkir ekki einhvern sem er með afslátt hjá þeim.
Þar sem ég er að fara frá 15" fartölvu þá held ég að 32" sé aðeins of mikill breyting. Var meira að hugsa um 27". Sýndist svona í fljótu bragði að þeir voru ekki með 27" útgáfuna (þ.e.a.s. að hún sé til). Hvernig samt með 32" er eitthvað þægilegt að splitta skjánum eða er þetta jafn leiðinlegt og allar 16:9?
Takk samt kærlega fyrir þetta samt
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Er með eldri útgáfu af þessum, https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=U2718Q
Væntanlega fyrir utan budget, en fínt að bera aðra saman við.
Mjög gott í adobe forritin, og allt með texta vinnslu er geggjað í 4k, en tölvan þarf að styðja þetta nokkuð vel.
Væntanlega fyrir utan budget, en fínt að bera aðra saman við.
Mjög gott í adobe forritin, og allt með texta vinnslu er geggjað í 4k, en tölvan þarf að styðja þetta nokkuð vel.
Re: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Það er alveg 10K virði að taka þennan dýrari Lenovo með stillanlegri hæð, tilt og snúning. Það munar svo mikið um að hafa það ef notkunin er mikil.
steini_magg skrifaði:Ég hef verið að skoða mikið af skjámum á netinu hjá verslunum hér á landi fyrir krinugum 50.000,- en valkvíðin er í hámarki. Getur einhver hjálpað mér?
Hef verið að spá í þennan: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-ThinkVision-P27q-skjar-27%22-IPS-DP-HDMI-QHD-2560x1440/2_14679.action eða þennan: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-L27q-10-skjar-27%22-QHD-HDMI-DP-IPS/2_16004.action
Re: Góður skjár fyrir Adobe pakkan?
Ég er er með eldri týpu af Dell UltraSharp 27 QHD skjá í vinnunni (ásamt 15" laptop). F'inn skjár.