skipta um örraviftu


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

skipta um örraviftu

Pósturaf Pepsi » Fös 03. Des 2004 21:30

Sælir, var að fjárfesta í nýrri örraviftu fyrir amd athlon XP3000+. Er allveg nauðsynlegt að setja nýtt kælikrem á heatsinkið eða er það óþarfi þar sem örrinn er 2mánaða gamall og líklega kremleifar á honum fyrir??


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 03. Des 2004 21:59

Hreinsa alltaf gamlar kremaleifar af og setja nýtt (nema það sé fyrir á nýju kælingunni).




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 03. Des 2004 22:16

Revenant skrifaði:Hreinsa alltaf gamlar kremaleifar af og setja nýtt (nema það sé fyrir á nýju kælingunni).


Jamm og svo setja

http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=736

á kvikindið.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fös 03. Des 2004 22:20

Ok, takk. En hvernig er best að hreinsa af? Pappír eða? fingurnir bara?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


scoop
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf scoop » Fös 03. Des 2004 23:17

Best er að hreinsa kælikrem af með 'dust/lint-free' klút/pappír vættum uppúr hreinsivökva.

Naglalakkshreinsir (aceton) á að duga til að hreinsa kælikrem en mér skilst að best sé að nota hreinsað bensín til að taka gumsið af og renna svo yfir með ísóprópanoli til að taka síðastu leifarnar af kremi/bensíni. Allt þetta ætti að fást í næsta í apóteki.

Athugaðu að klúturinn/pappírinn má ekki skilja eftir sig ryk eða efnisagnir. Sjálfur hef ég notast við einnota hreinsibréf fyrir myndavélalinsur með góðum árangri.