AMD XP3000+ nógu öflugur.....RadeonX800XT


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD XP3000+ nógu öflugur.....RadeonX800XT

Pósturaf Pepsi » Sun 28. Nóv 2004 00:02

Sælir, ég rakst á einhvern þráð núna í dag að svonna minni örgjörvar myndi bara halda aftur og draga úr getu þessara stóru korta eins og radeon X800XT(sem ég er að fá). Er eitthvað til í þessu?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 28. Nóv 2004 00:58

Jaa, ég er með Radeon x800pro á stock hröðum og AMD XP2800+. Fólk sem er með sama skjákort og AMD64 3400+ örgjörva eru að fá mikið meira fps í average heldur en ég. Þannig að já. Það er eitthvað til í þessu.




nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 28. Nóv 2004 01:41

Já pottþétt. Ef þú ert með mjög hratt kort þá er það sífellt að bíða eftir örgjörvanum. Helsta afleiðingin er að þú færð svipað framerate í mörgum mismunandi upplausnum. Sjá t.d. hér (resolution scaling, sjáðu hvernig 6800 Ultra SLI helst með svipað framerate þrátt fyrir að þeir fari upp í 1600x1200). Þarna er verið að vannýta skjákortin af því að örgjörvinn heldur ekki í við þau (þrátt fyrir að þetta test sé gert með Athlon 64 4000+!).


n:\>


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 28. Nóv 2004 09:32

Já þetta með minna fps er staðreynd, er mér sagt , en allir leikir sem eru þungir í keyrslu eiga að runna smooth þó að örgjörfinn sé ekki nógu góður. Þá er bara eitt ráð notast við þennan búnað sem maður er með og uppfæra svo bara í AMD 64 og slá 2 flugur í einu höggi, Öflugri vél og enn öflugra skjákort án þess að uppfæra skjákortið, ekki satt?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 28. Nóv 2004 12:32

Er það annars bara ekki staðreynd að maður er með hærra frame rate eftir því sem örinn er betri. :lol:

Annars var ég með 9800 XT og það var engin rosa munur á X800Pro og því.

My advice is:
Bíddu þar til það kemur öflugra kort sem þú munnt finna rosa mun.
Þú sérð ekki eftir því.
Eina ástæðan fyrir því að ég skipti var að R.9800 XT var ónýtt.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 28. Nóv 2004 12:34

ég fæ þetta kort á þannig verði að ég get ekki sleppt því


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 28. Nóv 2004 12:38

Hmmm okey ég kaupi nú allt á heildsölu.
Peningar eru alltaf peningar.

Hvar ætlaru að kaupa þetta ?




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 28. Nóv 2004 13:02

USA


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 28. Nóv 2004 13:09

Ef ég ætla að bíða eftir öflugra korti gæti biðin orðið svolítið löng, hef ekkert heyrt um að öflugri agp kort komi á markað á næstunni, þar sem Radeon X850 verða öll PCIe. Þetta kort sem ég er að kaupa er magnað
VisionTek XTASY Radeon X800XT Vivo


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 28. Nóv 2004 14:54

Óþarfi að posta 2 :)

En fyrir forvittnissakir, hvað færðu það á.
Það eru margir að segja að þetta sé ekkert ódýrara í USA en hér.
Eða ertu nú þegar búinn að fá verð ?




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 28. Nóv 2004 18:01

Félagi minn á spáni pantaði kortið fyrir mig, hann þarf ekki að borga neina tolla eða skatta þar. 'eg þarf að borga 35þús fyrir kortið


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mán 29. Nóv 2004 18:10

Hafðu ekki áhyggjur af þessu. Það er alltaf annað hvort örgjörfinn eða skjákortið sem heldur aftur af hinu. Flestir leikir í dag eru miklu háðari skjákortinu en örgjörvanum, og örgjörvinn þinn er ekki það langt frá þeim öflugustu sem til eru.

Þú ert mun betur settur svona heldur en með öflugri örgjörva og slakara skjákort.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 29. Nóv 2004 19:46

True
Þegar ég hækka fsb á öranum hækkar fps mun minna en ég hækka core/memory speeds á skjákortinu.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mið 01. Des 2004 00:47

Jebb, Komin staðfesting!! Fæ kortið í hendurnar 19.des :lol:


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 01. Des 2004 21:43

Til hamingju kallinn minn... :)


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mið 01. Des 2004 22:05

Þakka þér þakka þér :lol: :D


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 01. Des 2004 22:30

Ein eins spurning (nennti ekki að búa til annan þráð)
En ég er með Prescott 2.8 GHz sem ég ætla að overclocka í svona 3 GHz og hvernig myndi X800 XT 256MB VIVO virka með honum?




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 05. Des 2004 00:04

líklega mjög vel bara


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Des 2004 14:54

afhverju ekki að overclocka bara þangað til örgjörvinn neitar að fara hærra? kjánalegt að stoppa í 3GHz án ástæðu.
Síðast breytt af gnarr á Sun 05. Des 2004 16:22, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 05. Des 2004 16:16

Hilmar skrifaði:Ein eins spurning (nennti ekki að búa til annan þráð)
En ég er með Prescott 2.8 GHz sem ég ætla að overclocka í svona 3 GHz og hvernig myndi X800 XT 256MB VIVO virka með honum?


Það mindi örugglega virka eins og með 4ghz öra.
Þeir geta ekkert heimtað að fólk sé með meira en 3ghz.

En annars ég er með 133mhz fsb x20 á 160 x 20, það er miklu betra klukka þinn sem er 800mhz bus speed.

Ég mindi ekki stoppa fyrren í 3.5 ghz (nei annars mindi ég ekki stoppa fyrr en ég gæti ekki runnað benchmarks og stuff :P )

Annars runnaði tölvan fínnt í 3.3ghz s.s. leikjum og I.E. gat líka runnað 3D mark ofl benchmarks.
Það var bara After Effects 6, eitt þyngsta forrit sem tölvan getur keyrt sem fékk mig til að lækka því það slökkti á sér í sífellu.
Síðast breytt af hahallur á Sun 05. Des 2004 16:20, breytt samtals 1 sinni.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 05. Des 2004 16:19

Auðvitað heimta þeir ekki að menn hafi 4ghz örgjörva, bara betra :twisted:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Des 2004 16:25

hahallur skrifaði:Það mindi örugglega virka eins og með 4ghz öra.
Þeir geta ekkert heimtað að fólk sé með meira en 3ghz.


þeir gefa bara út eins öflug skjákort og þeir geta. þeir eru ekkert að heimta neitt. þú mátt alveg fá þér X800xt þótt þú sért bara með 266MHz örgjörfa.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 05. Des 2004 16:27

Jamm
En þá er örinn að hægja á skjákortinu, hann er ekkert að gera það ef hann 3.0 ghz



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Des 2004 16:38

jú, hann er að hægja eitthvað á skjákortinu í 3.GHz


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 05. Des 2004 16:40

Hvað í ósköpunum þarf hann að vera góður til að hægja ekki á neynu.