Hvað gæti ég selt þessa tölvu á ? og myndi einhver kaupa hana?
(ástæðan er að mig langar að byggja nýja)
Þessi er sett saman í sept/okt 2018
ASUS ROG STRIX X470. . . . . . . . . . . . . . . . . MÓÐURBORÐ = 37.750
AMD RYZEN 7 2700X. . . . . . . . . . . . . . . . . . ÖRGJÖRVI = 49.450
CORSAIR VENGENCE RGB PRO 3200mhz 32gb. . MINNI (4 x 8gb) 35.950 x 2
MSI GTX 1080ti GAMING X TRIO. . . . . . . . . . . SKJÁKORT = 120.000
CORSAIR RM750x. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .AFLGJAFI = 20.750
CORSAIR H100i v2. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . KÆLING = 26.950
6x CORSAIR RGB 120. . . . . . . . . . . . . . . . . . VIFTUR = 14.750 x 3
CORSAIR CRYSTAL 570x MIRROR BLACK. . . . . . KASSI = 39.950
SAMSUNG 970 EVO 500gb SSD M.2. . . . . . . . . .DRIF = 26.900
SAMSUNG 860 1tb SSD. . . . . . . . . . . . . . . . . DRIF = 29.900
Samtals 467.800 krónur í raunverði.
Síðan er kassinn með RGB strip kit uppá einhverja þúsundkalla ( ekki límt ).
Verðhugmynd? *uppfært*
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 08. Jún 2018 18:07
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Verðhugmynd? *uppfært*
ASUS ROG STRIX X470 MB - AMD RYZEN 2700X 4.2ghz - 32gb CORSAIR VENGENCE RGB PRO 3200mhz - MSI GTX 1080ti GAMING X TRIO - CORSAIR RM750x - CORSAIR H100i v2 - 6x CORSAIR RGB CF - CORSAIR CRYSTAL 570x MIRROR BLACK
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 02. Maí 2018 00:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd? *uppfært*
Sælir.
Ég er svosem ekki bestur í að gera verðhugmyndir og svoleiðis.
Það sem mér datt í hug er að gera svona afskriftar skjal þar sem líftími tími kaupa og til dagsins í dag o.sfrv.
gerði bara svona basic excel skjal
https://uploadfiles.io/fxdzm
en ég annars hef ekki hugmynd
Lykilorð til að breyta breytunum er held ég 123
Ég er svosem ekki bestur í að gera verðhugmyndir og svoleiðis.
Það sem mér datt í hug er að gera svona afskriftar skjal þar sem líftími tími kaupa og til dagsins í dag o.sfrv.
gerði bara svona basic excel skjal
https://uploadfiles.io/fxdzm
en ég annars hef ekki hugmynd
Lykilorð til að breyta breytunum er held ég 123