Vandamál með Hdmi tengi

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Vandamál með Hdmi tengi

Pósturaf stefhauk » Lau 16. Feb 2019 11:51

Sælir/ar

Er með Acer aspire fartölvu sem kom með windows 8.1 Eftir uppfærslu í windows 10 vill hdmi tengið ekki virka á tölvunni og í raun gerist ekki neitt þegar ég set hdmi snúru í tölvuna og reyni að fá myndina á sjónvarpið. Er með tvær aðrar fartölvur með windows 10 sem virka 100% á sjónvarpið svo þetta er ekki sjónvarpið sjálft einnig búinn að prófa tengja tölvuna við tvö mismunandi sjónvörp og ekkert gerist.

Allar uppfærslur komnar ef ég reyni að ná í driver fyrir skjákortið beint frá intel þá fæ ég að nýrri driver sé nú þegar í tölvunni.
Búinn að fara í device manager og gera update þar á skjákortið disable og enable skjákortið en ekkert virðist virka til að fá Hdmi tengið til að virka. Tölvan er með Intel Hd graphic family skjákorti intel i7 örgjörva.

Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Hdmi tengi

Pósturaf stefhauk » Þri 19. Feb 2019 23:31

bump!



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Hdmi tengi

Pósturaf asgeireg » Mið 20. Feb 2019 09:20

Ef þetta er innbyggð skjá stýring myndi ég byrja á að fara inn á supportið hjá Acer og ath hvort það sé ekki til BIOS og Chipsett driverar. Þarft að mjög líklega að uppfæra það eftir 8.1 -> 10 uppfærslu.
https://www.acer.com/ac/en/GB/content/support
Getur sett in serial númerið á vélinni og þá ættir þú að finna rétta drivera.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Hdmi tengi

Pósturaf Klemmi » Mið 20. Feb 2019 09:23

Búinn að prófa að restarta tölvunni með sjónvarpið tengt?



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Hdmi tengi

Pósturaf stefhauk » Fim 21. Feb 2019 06:32

asgeireg skrifaði:Ef þetta er innbyggð skjá stýring myndi ég byrja á að fara inn á supportið hjá Acer og ath hvort það sé ekki til BIOS og Chipsett driverar. Þarft að mjög líklega að uppfæra það eftir 8.1 -> 10 uppfærslu.
https://www.acer.com/ac/en/GB/content/support
Getur sett in serial númerið á vélinni og þá ættir þú að finna rétta drivera.


Ég tékka á þessu takk fyrir.

Klemmi skrifaði:Búinn að prófa að restarta tölvunni með sjónvarpið tengt?


Já var búinn að því og gerðist ekkert bjóst við að það myndi detta inn update frá windows við það en computer is up to date :/