Sæl, var að versla mér uppfærslu en komst svo að því að ég þarf að uppfæra biosinn þar sem móbóið les ekki örgjörvann.
Ætlaði að athuga hvort einhver ætti eldri týpu af 8th gen (8100, 8400, 8600k) sem væri möguleiki að fá lánað í halftima til að uppfæra, sakar ekki að athuga
Uppfæra bios - vantar eldri týpu á Akureyri
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra bios - vantar eldri týpu á Akureyri
Hvernig móðurborð ertu með? Sum móðurborð bjóða uppá að geta flashað BIOS akkúrat í svona tilfellum. Asus kallar þetta BIOS flashback t.d.
https://event.asus.com/2012/mb/usb_bios ... ack_guide/
https://event.asus.com/2012/mb/usb_bios ... ack_guide/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra bios - vantar eldri týpu á Akureyri
emmi skrifaði:Hvernig móðurborð ertu með? Sum móðurborð bjóða uppá að geta flashað BIOS akkúrat í svona tilfellum. Asus kallar þetta BIOS flashback t.d.
https://event.asus.com/2012/mb/usb_bios ... ack_guide/
Er með Gigabyte z370 Aorus Ultra Gaming Wifi.
Grunar samt að borðið sé gallað, er búið að prófa bæði i5 8600 og i7 8700k, það kemur ekkert display input.
Var búið að prófa án skjákorts, minnin í sitthvoru lagi í mism raufar og annan aflgjafa.
Var bent á að það komið rangur bakskjöldur með borðinu sem benti til að það gæti mögulega verið notað(?)