Hvaða partur er mest úreltur/lélegur ?:)
Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Svona í fljótubragði þá myndi ég uppfæra skjáinn í 144hz. ef að þú vilt fara í hærri upplausn en 1080p þá taka skjákortið í leiðinni (ekki must samt).
Síðan bara ef þig vantar meira geymslupláss þá er kannski kominn tími til að bæta við SSD eða HDD
Síðan bara ef þig vantar meira geymslupláss þá er kannski kominn tími til að bæta við SSD eða HDD
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið )
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Imho er þetta enn solid tölva.
Ef þú ert samt eitthvað ósáttur myndi eg uppfæra skjákortið.
Ef þú ert samt eitthvað ósáttur myndi eg uppfæra skjákortið.
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Narrinn skrifaði:Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið )
Góður skjár mun fylgja þér alveg næst 5-10 ár eftir því hvort að þú lætur hann nægja þér (og ef hann deyr ekki í millitíðinni) .
Ég er búinn að vera með 1 144hz í 4ár og síðan er ég með 2 1080p skjá sem ég er búinn að eiga í að vera 8 ár.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.
1333mhz á DDR4 er weird
1333mhz á DDR4 er weird
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.
1333mhz á DDR4 er weird
Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Tish skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.
1333mhz á DDR4 er weird
Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.
Vissi það ekki
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Gerir ekkert að uppfæra skjákortið ef að örgjörvinn er ekki nógu góður.
En ég er sammála hinum hér fyrir ofan að nýr skjár gæti verið gucci uppfærsla.
En ég er sammála hinum hér fyrir ofan að nýr skjár gæti verið gucci uppfærsla.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Myndi vippa í k örgjörva til að byrja með.
S.s. 8600k eða 8700k.
Það myndi ég segja að væri góð byrjun. Svo kasta í eitt 1060 eða 1070 skjákort þegar budget leyfir.
Kannski svo auka SSD? 500GB til 1TB? Ég er endalaust að brenna mig á því að vera bara með einn 120GB SSD.... Ef þú ert að spila mikið af leikjum þá er stærri SSD möst imo. Rainbow Six Siege, Deus Ex Mankind Divided, Battlefield 1-5 og svona leikir eru orðnir alveg 60-90GB.... Þrír, fjórir svoleiðis eru að fara að fylla þennann SSD á no time.
Aðal spurningin sem er ósvöruð samt er; Hvað ertu að nota vélina í? Ef þú ert í leikjum, þá mæli ég með því sem ég sagði. Að þurfa að pile'a AAA leikjum á Storage HDD er alveg hræðilegt... Sem minnir mig á, einn af mínum HDDs er að feila hart, ég þarf að fara að uppfæra.... :/
S.s. 8600k eða 8700k.
Það myndi ég segja að væri góð byrjun. Svo kasta í eitt 1060 eða 1070 skjákort þegar budget leyfir.
Kannski svo auka SSD? 500GB til 1TB? Ég er endalaust að brenna mig á því að vera bara með einn 120GB SSD.... Ef þú ert að spila mikið af leikjum þá er stærri SSD möst imo. Rainbow Six Siege, Deus Ex Mankind Divided, Battlefield 1-5 og svona leikir eru orðnir alveg 60-90GB.... Þrír, fjórir svoleiðis eru að fara að fylla þennann SSD á no time.
Aðal spurningin sem er ósvöruð samt er; Hvað ertu að nota vélina í? Ef þú ert í leikjum, þá mæli ég með því sem ég sagði. Að þurfa að pile'a AAA leikjum á Storage HDD er alveg hræðilegt... Sem minnir mig á, einn af mínum HDDs er að feila hart, ég þarf að fara að uppfæra.... :/
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Ertu að spá fyrir tölvuleiki?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB